Alþýðublaðið - 28.01.1960, Síða 8
S^órblaðið La Hora í Pa-
nama hefur kosið ensku
dansmeyna Margot Fon-
teyn ,,konu ársins“. Eigin-
maður hennar,, dr. Robert
Arias, á blaðið.
Framfíð Nicholasar heið
M,
larilyn Monroe hefur
sjálf valið sér mótleikara
í nýjustu mynd sinni, en
eiginmaður hennar, Arthur
Miller, reit handritið. Fyrir
vali Monroe urðu enski leik
arinn Frankie Vaughan og
liinn franski Yves Montand.
ÞAÐ er ekki aðeins að
Brigitte Bardot hafi fædd-
an son, gefið honum nafnið
Nicholas og faðirinn gefið
honum eftirnafn sitt Charr-
ier, — heldur eru frakk-
neskir stjömufræðingar
búnir að sitja með sveittan
skallann langa daga og næt
ur við að reikna út lífs-
5
Ingrid Bergman hefur á-
kveðið að taka tilboði um
að leika aðalhlutverkið í
kvikmyndinni, sem gerð
verður eftir nýjustu bók
Francoise Sagan: Aimez
vous Brahms (— eða: Geðj-
ast yður að Brahms)?
lárrealistiskir skartgrip-
ir teiknaðir af Salvador
Dali eru nú í hátízku í Par-
ísarborg. Sá skartgripur,
sem mesta hrifningu hefur
hlotið til þessa og dýrast
seldist er demantahálsmen
mótað sem augnalok með
auga og gimsteinstári í
augnakróknum.
ÞAÐ vakti ekkj alllitia
undrun í London á dögun-
um, þegar tízkuhúsin komu
fram með það, að fötin, sem
keypt voru í fyrra — mætti
einnig nota í ár.
Márgar hofróöur urðu
bálvondar.
Verk hennar vökfu
mesta athygli
NÝLEGA va rhaldin í
Eonn málverkasýning,
þar sem sýnd var frí-
stundamálun „diplo-
mata“ eða stjórnarer-
indreka. Á sýningu
þessari voru verk fólks
af mörgum þjóðernum,
og hlaut sýningin í
heild góða dóma þar í
borg.
M. a. hinna „diplo-
matisku“ listamanna
var frú Ingibjorg Egg-
erz, kona Péturs Egg-
erz, en hann er sendi-
ráðunautur í íslenzka
sendiráðinu í Bonn.
í Súddeutsche Zeit-
ung rákumst við á um-
sögn um sýningu þessa,
þar greindi frá þátttöku
frú Ingibjargar og í
greininni segir:
„Að konuf séu betri
stjórnarerindrekar en
karlar er ef til vill dá-
lítið vafasöm fullyrð-
ing, — en að þær séu
meiri listamenn má á-
lykta af sýningu þess-.
ari.
Eitt hið bezta, sem
kom fram á sýningunni,
vóru verk frúar ís-
Ienzka sendifulltrúans,
Eggerz. Ingibjörg Egg-
erz byrjaði fyrst að
mála árið 1954. Þá bjó
hún í Washington og
gekk þar í tvö ár á mál-
araskóla. Viðfangsefni
hennar eru - einkum
mannamyndir og ltyrra
Iífsmyndir.“
Frú Ingibjörg Eggerz
er Pálsdóttir, dóttir
Páls Ólafssonar frá
Hjarðarholti og konu
hans Hildar Stefánsdótt
ur. Ingibjörg er alsystir
frú Ólafar Pálsdóttiiir
myndhöggvara.
hlaup þessa litla manns.
Ráða þeir það af stöðu
stjarnanna, þegar barnið
fæddist. -
Niðurstaðan er þessi:
Nicholas verður listamað-
ur. Hvort það verður á
sviði málara-, dans- eða rit-
listar, sem hann -slær í gegn
er enn ekki vitað. En hann
vekur ákafa hrifningu og
verður mjög vinsæll. Hann
er fæddur með mjög aðskilj
anlega og margslungna eig-
inleika, hann mun mjög
snemma rífa sig undan á-
hrifum foreldra sinna og
lifa viðburðaríku og inni-
haldsmiklu lífi . . . oft munu
ævintýri þau, sem hann
lendir í, vera há-,,drama-
tísk“. Staða Venusar víð
Plútó á fæðingarstundu
hans gefur til kynna, að Ni-
cholas muni gifta sig, og
hjónaband hans muni vara
til dauðadags. Því miður er
útlit fyrir, að hann hafi til-
hneigingu til þunglyndis, en
lífið mun fara um hann
mjúkum .hondum.
Hánn mun eignast gáfaða
og skemmtilega vini, lángra
lífdaga mun honum auðið,
— en ándast mun hann svo
að lokum á férð arinaðhvort
í. lofti eða á legi.
Að k'vikmyndadísin Olga
Tsjekova vinni á snyrti-
stofu í Múnchen.
A3 Clark Gable sé forstjóri
náttfátaverksmiðju.
iminmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiicimiitimmiiiiiiiiiii' =
EINKARITARI d«
fröken Elisabeth
kvaddi hinn vaii
heim, sem gerði
æruverðuga 'lyi
hornreka eftir
heimsstyrjöld.
Nú finnst hem
hans orðinn nógi
hún ei komin úr
inu.
PAFINN hefur lofað 300
daga syndaafláti þeim ka-
tólskum mönnum til handa,
sem kyssa giftingarhring
sínn til merkis «m tryggð
sína í hjónabandinnu. Fyrir
kossinn fæst ekkí lengra
aflát en 300 daga, — eri sé
kysst á hringinn daglega í
eitt ár, er framtíðarútlitið
ekki svo slæmt.
Hverjúm er í sjálfsvald
sett, hvort hann kyssir á gift
ingarhringinn, þegar hann
er ásamt með konu sinni —
eða í einrúmi. En hann er
skyldaður til að biðja svo-
hljóffandi bænar þegar eftir
elska þig og einnig hvort I
annað og hjálpa oss til a.ff 1
lifa í samræmi viff heilög =
boð þín.“ |
Þaff er yfirbótardómstóll |
páfans, sem gert hefur þetta 1
heyrinkunnugt, — en tilætl §
unin er að þessi ívilnun |
styffji að aukinni hjóna- |
bandstryggð, en páfa óar |
núverandi ástand í þeim =
málum. I
2 konui
de Gaul
i„„i„„„„„!„„„i„!„„„„„„„„„„„mm„„„m„„„„„„„„„„„„„„„„„m„m„„„„„„„„„„„„iijl„li„„,„„„„m„„,7 „Hjálpa oss, ó, guö, ad
Stúlkan á ferðaskrifstof- =
unni: — Ég gæti kannski 1
vakið áhuga yðar á Kaprí? 1
Ungi máðurinn: ■— Þér 1
gætuð vakið áhuga minri |
hvar sem væri. =
ÞESSI kona er e
ið í sviðsljósunum
þótt hún hafi að þ1
er talsvert að s
stefnu heimsmálan
er frú de Gaulle, h
Yovonne de Gaul
39 árum giftist hú
andi höfuðsmanni c
og ætíð síffan hc
staffiff við hliff han
og stríffu. Hún er
$ 28, janúar 1960 — Alþý^uMa^jð