Alþýðublaðið - 28.01.1960, Qupperneq 12
FYR.STU PAPPIRS-
PÉNINGARNIR
Ilinir mongólsku
landvinningamenn í
Kína létu um 1300
prenta páppírspenigna, svo
að fólk losnaði við að bera
gataða mynt þrædda upp á
snæri. Fyrst seðillinn hljóð-
aði upp á -eina ,,snúru“
(1000 koparpeninga), sem
var á áð gizka 5 krónu vifði
hvar sem var í ríkinu. Við
vitum þetta m. a. vegna
fyrsta evrópska landkönnuð
arins, sem eftir 20 ára dvöl
í Kína kom heim og sagði
svo frá landinu, að margir
töldu hann Ijúga. (Næst:
Og hver var það?)
dregur hann byssu fram úr
horni. Filippus andar léttar.
Þeir hafa sem sagt eignazt
nýjan bandamann! Frans er
nú að rakna úr rotinu. Hann
sezt upp og opnar augun. Nú
er hann aftur orðiim eðileg-
ur.
|5— Það er fjandans vesen í hvert
skipti, sem þú ferð í bað, mamma.
— Þa'ð er ágætt þetta með,
að þú sért veðurguðinn, en
við höfðum ekki gert ráð
fyrir, að þér væri inál allt
árið.
VITAVÖRÐURINN fer með
Frans og Filippus upp í her-
bergi nokkurt, þar sem hann
legígur hinn meðvitundar-
lausa Frans á legubekk. Fil-
ippus vill vita hverju allt
þetta sæti. „Hvað hyggstu
fyrir með okkur?“ spyr hann.
„Ég, eh ... ég held, að ég
hafi gert ykkur báðum rangt
til, sir,“ segir vitavörðurinn,
„ég er í þjónustu Summer-
villes lávarðar ... Það er ykk
ur víst ljóst, og ég hef alltaf
hlýtt honum í blindni. En nú
hefur skyndilega runnið upp
fyrir mér Ijós. Ef hr. Frans
hefði ekki stungið sér eftir
mér, hefði verið úti um mig.
Hann hefur bjargao lífi mínu.
Mér fannst mér beia að gera
eitthvað fyrir hann og yður.“
Og á meðan hann segir þetla
— Þeir~virðast ekki vera eins vitlausir og masud gœti
dottið í hug af að hlusta á útvarpsdagskrárwtr þeirra.
HEIhABRJÓT-UR
í tveiin tuniium er ná-
kvæmlega jafnmikið_ magn
af. r.auðvíni, í annarrí, og
vatni, í hinni.
Úr rauSvínstunnunni tek-
ur maður eina teskeið af
rauðvini, sem hellt er í
vatnstunnuna. Einni teskeið
af þeirri. biöndu, sem þá
kemur fraia,- er hellt í rauð
vínstunnuna.
Hvaða iuutfall er milli
vatnsmagnsins i vatnstunn-
unni og i auú vínsmagnsins í
hinni tunnunni?
Lausn. í dagbók á 14. síðu.
'
Í2 38? j-ahúar 1960 — Alþýðpblaðið