Alþýðublaðið - 28.01.1960, Blaðsíða 16
'
41. árg. — Fimmtudagur 28. jan. 1960 — 21. tbl.
NOKKTJÐ óvenjulegur
„fornleifafundur“ er það, að
í kjallara hins mikla safns í
Kairo hefur starfsfólkið rekist
á fornminjar, sem engan hefði
órað fyrir að til væru, og eru
þar að auki öllu merkari jafn-
vel hinn frægi fundur 1922,
er gröf Tut Ankh-Amens var
rofin og könnuð.
Frá þessu var nýlega skýrt
í dagblaði í Kairo. Eins og
menn muna, kom það upp í
sumar, að búið var að stela
veldissprota Tut Ankh-Am-
ens, sem var úr skíragulli, —
hinn mesti kjörgripur, ásamt
ýmsum öðrum merkum grip-
um. Þótti báglega horfa, ef
áfram héldi um slík óhöpp.
Nú hefur hins vegar hlaupið
á snærið fyrir safninu. Farið
var að gera rækilega athug-
un á safninu, hvað til væri og
hvað horfið væri, og þá fund
ust í kjallara safnsins gripir
tilheyrandi fjórðu konungs-
ættinni og Kheops, þess er
ta?;nn er hafa rcjlst pýra-
mídann mikla. Ilann var uppi
fyrir 5000 árum og því 2000
árum eldri en Tut Ankh-Am-
en.
Meðal þess er fundist hef-
ur eru gulllíkneski mikil. að
vöxtum og menningarlégu
gildi, en þau eru illiléga
sködduð sum.
Silungur með
sendistöð
skíði undir kili. Þegar skipið
er komið á ferð lyftist það
úr sjónum og rennur áfram
á skíðunum. Talið er að skip
þessi geti náð 100 — 150 kíló
metra hraða á klukkustund,
og þar að auki verða þau marg
falt stöðugri en venjuleg
skip.
Talsmaður Bandaríkja-
stjórnar sagði að stjórnin
vildi fá úr því skorið hvernig
skip þessi reyndust við strand
siglingar og taldi að innan
fárra ára yr<}i hafin smíði
1000 tonna skipa af þessari
gerð.
FYRIR skömmu ákvað legri 'gerð. Eru það hin svo-
Bandaríkjastjórn að láta nefndu hydrofoil-skip, sem
smíða nokkur skip af nýstúr- kalla mætti skíðaskip á ís-
jenzku. A undanfÖrnum árum
hafa verið gerðar tilraunir
H Æf Jk Bk S 3 með þessi skip og eru þau af
ImI gjk B\jj a\§ mm sumum talin mesta bylting í
® W B Æ b B ya & w skipasmíðum síðan gufuskip
voru tekin í notkun. Er talið
að þau geri kleift að auka að
mun hraða og þægindi skipa.
Skip það, sem Bandaríkja-
stjórn hefur pantað er rúm-
lega 30 metrar á lengd, allt
úr alúminíum og verður not
að til farþegaflutninga með
ströndum fram. Fæst þá senni
lega úr því skorið hvort
mögulegt bykir að hefja smíði
stærrj skipa eftir sama lög-
máli.
Skíðaskiiiin bvsrgja að
nokkru á sama íögmáli og
flugvélar. Út úr síðu þess eru
„armar“ sem festir eru á
ÞAÐ mun vera í ráði, að
sleppa 20 stórum regnboga-
silungum í Eyrarsund, en áð-
ur hefur örsmárri sendistöð
verið komið fyrir í maganum
á hverjum þeirra.
Danskur fiskifræðingur
gengst fyrir þessu, en það er
gert til þess að unnt sé að
fylgjast með ferðum silung-
anna. Fullyrt er, að stöðin hái
silungunum ekkert. Hún send
ir skeyti tvisvar á dag og er
ætlast til, að radioamatörar
fylgist með sendingunum.
MANNTAL fer fram í
Bandaríkjunum í apríl næstk.
og mun Manntalsskrifstofan
þá leita ýmissa fleiri upplýs-
inga, en gert hefur verið hing-
að til, að því er forstöðu-
maður hennar skýrir frá.
Nú þegar er vitað um mann
fjölda í Bandaríkjunum. Kl.
6,30 síðdegis hinn 19. janúar
s.l. sýndi hin sjálfvirka taln-
ingarvél skrifstofunnar, að í-
húatala Bandaríkjanna væri
Framhald á 14. síðu.
Vill ríkis-
happdrætti
Paul A. Pino, þ'ngmaður í
Bandaríkjaþingi fyrir Bronx í
New York, berst fyrir því, að
Bandaríkjastjórn upphefji
happdrættisrekstur. Hann
sagði á þingi í síðustu viku:
„Þetta þing hefur á valdi
sínu að hjálpa forsetanum í
ósk hans eftir að lækka skuld
ir hins opinbera. Hið eina,
sem við þurfum að gera, er að
kasta allri skynhelgi og sýna
heilbrigða, ameríska skyn-
semi með því að samþykkja
Iög um ríkishappdrætti.“
ÞRITUGUR danskur
glergerðarmaður, Asger
Yaupell, hefur hafið sér-
stæðan. listiðnað, en hrá-
efnið er notaðar eldspýí-
ur. Hann límir eldspýt-
urnar á masónítplötu og
árangurinn sjáið þið á
myndinni.
Þessi „mósaik“ er ansi
falleg að því er virðist.
'A ■-<