Alþýðublaðið - 29.01.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.01.1960, Blaðsíða 9
a ftvoð? 4 ÞEGAR við tölum um fræga stjórnmálaleiðtoga eða listamenn, þá mun flest um detta um leið í hug eitt- hvert klæðisplagg, sem þeir notuðu - eða nota, - hattur, kápa eða skikkja, hálsklút- ur eða eitthvað slíkt. — En hattur karlmanns kemur ekki einunigs upp um per- sónuleika eiganda síns, — heldur bera hattarnir tízku hvers tíma einnig vitni. Þannig sjáum við nokkurn veginn á hvaða tíma hver og einn hefur lifað — á hattinum hans. Spurningin er: Hverjir eru þessir menn, — og hvaða hattur, af þeim, sem hér eru á teiknimynd- inni, tilheyra hvaða manni? Lausnina finnið þið ann- ars staðar á Opnunni. n var ti hafði ;tatízku aftur á síns og eitt. — jafnaði aúningi táar. 2: Þessi maður hafði sinn fræga hatt oftar á höfðinu en keisarakórónuna, sem hann þó sannarlega átti og hafði meira að segja sjálfur sett á höfuð sér beint fyrir framan nefið á páfanum. Hann fékk þá prýðilegu hugmynd, að „beygla“ svo- lítið til þríhyrnda hattirm, sem á hans dögum var nn'kið í tízku. Þannig fékk hann sérstakt afbrigði hatts á sitt herkænskusnjalla höfuð. 3: Sem heimspekingur í veld isstól hirti hann freinur iit- ið um konungskórónu. Hann fór ekki úr hermannakiæð- unum allt sitt líf. Hann var sparsamur og ósveigjanleg- ur og virti hagsmuni ríkis síns framar öliu öðru. Sparsemi hans mátti alls staðar sjá, einnig á klæða- burði hans sjálfs — og liatt- inum hans. Svo er sagt, að þótt hatturinn væri upp- runalega úr kolsvörtu filti, sé hann nú orðinn mórauður og ellilegur, þrátt fyrir það, þótt hann sé burstaður vand lega öðru hvoru. tian all- og hat- 5: Læknastúdentinn varð skáld. Þjóðvérjar margir hverjir þakka honum, að þýzk náttúrufegurð yfirleitt nokkurn tíma uppgötvaðist.. — í fyrri heimsstyrjöldinnl skipti hann á sínum snotra hattj og hermannshjálmin- um. — Nokkrum vikum seinna var hann fallinn. 6: Þessi listamaður kom fram með nýstárlega músík. Hann var átrúnaðargoð ýmsra, en aðrir börðust hatrammléga á móti honum. Hann var jafn sérvitur í einkalífi sínu og í óperunni. Hann bar gjarnan hatt, eða ef til vill réttara sagt höf- uðfat, sem gerði hann að ytra útliti áþekkan róman- tískum listamanni. — Og það vildi hann líka raunar vera. ... Síminn et hatðstjóri ÞAÐ er eitthvað við sím- ann, sem aðeins færir sál- fræðingar gætu ef til vill skýrt. Þú færð bréf og þú opnar það eða —opnar það ekki. Þú ræður algjörlega ’yfir því, það bíður' — þang- að til þér þóknast. Það er hringt dyrabjöll- unni. ... Þú getur ef til vill gáð út um einhverja smugu og séð hver er að koma. Þú ræður því alveg hvort þú hleypir þessum gesti inn. Kannski ferð þú strax til dyra, — kannski vittu eng- an láta ónáða þig. Það er hringt aðeins tvisvar — þrisvar, svo er það búið. En þegar síminn hringir, þá er annað uppi á teningn- um. Hvort það er um sum- ar, vetur, vor eða haust, hvort þú ert ofan í baðkar- inu eða uppi á þaki, hvar sem þú ert — þú hleypur á næstum hundrað kíló- metra hraða til þess að ná, áður en hættir að hringja . . . og æðislegur glampi er í augum þinum. — Bara að ná . . . Og hvað svo??? — Kann- ski er það skakkt númer eða einhver kunningi, sem seg- ir: Hvernig hefurðu það? uanSvja pjvqoiH :$x9 ‘suoq uumtuoH :ixg ‘uiidBqo oiprqa :gxp ‘HHHii ipjQijji :9xs ‘•I uoaiodejc :gxg ‘ifOJEuisia :gxt 9 sSenzkar stúlkur geta fengið skemmtilegt starf í frægri bóka- verzlun. Prýðistækifæri til að f ullnuma sig í ensku. — Umsóknir sendist til Foyles, 121, Charing Cross Raod, London, England. Hafnfirðingar Mafarbúðin auglýsir Opnum á morgun, laugardag. Kappkostum að hafa sem mest og bezt úrval af matvöru. Fljót og góð afgreiðsla. Virðingarfyllst Karl Finnbogason, Elís Árnason. Þorrabiófið hafið 7 ub geeíi., aÖ ég væn l?ominn 7 háttaður; sofnaður, Borðpanfanir í síma 17-759 Hiftisf í Nausfi. Borðið í Nausfi. Auglýsingasíml Alþýðublaðsins er 14906 Alþýðublaðið — 29. janúar 1960 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.