Alþýðublaðið - 29.01.1960, Page 5

Alþýðublaðið - 29.01.1960, Page 5
FHA vigi uppreisnar- manna við háskólann í Algeirsborg. Takið eftir, að ahdlitin eru gerð tor- kennileg til að menn þekk ist ekki. Myndin er ekki vel skýr, þar eð hún var símsend frá Algeirsborg til Kaupmannahafnar. r jr Öhugnanleg CAMPELL, fréttaritari, Keuters í Álgcirsborg, símaði í kvöld, að l>ótt andrúmsloftið í borginni væri ekki eins spenht nií og áður, ótíuðust menn, að það mundi versna, ef de Gaulle ívilnaði öfgamöhnúm ekkert í ræðu sinni á morgun. Búizt er við, að um 6000 manns séu nú í vígjunum og hafa öfgamenn tekið allar bygg ingar á því svæði. Þeir virðast vel búnir vopnum og skotfær- tim. Þá segir Campell, að óhugn- anleg þögn hafi færzt yfir borg ina í kvöld, er tilkynnt hafði verið um brottför Delouvriers og Challes. Virtust menn og konur við vígin sem lömuð af tilkynningunni. Orð, sem oft heyrðust, voru: „Þetta þýðir borgarastyrjöId“. Þá óttast- menn, að FLN muni senda sveit ir manna inn í bæinn til að skapa glundroða. Þá telja sum- ir ræðu Delouvriei's boða skip- anir frá París um að berja öfga- menn niður. / sfefrta \stjórnarinnar\ TALSMAÐUR frönsku stjórnaripnar Sagði í kvöld, að skírskotanir De- louvriers til öfgamanna lýstu alls ekki tilgangi ríkisstjórnarinnar og hlytú að stafa af liinu æsta andrúmslofti, er ríkti í Algeirsborg. (De- louvrier sagðist fús til að snúa eftir til borgarihnar og taka í hönd leiðtoga London, 28. jan (NTB-Reuter). INFLÚENSUFARALDUR gengur nú yfir allt meginland Evrópu og virðist Frakkland hafa orðið verst úti af Vestur- Evrópulöndunum. I París og grennd hafa 300.000 manns lagzt í flensunni. Franska heil- brigðismálaráðuneytið tilkynnti þó í kvöld, að veikin væri væg og væri heldur í rén- un. í Sóllefteá í Svíþjóð hafa 185 hermenn verið lagðir á sjúkrahús með i.nflúensu, sem talin er hafa borizt frá Finn- íandi. Norðurlönd, Holland og Belgíá hafa til þessa sloppið bezt, en veikin breiðist út í Austurríki, Vestur-Þýzkalandi og Sviss. í Sviss hefur eitt barn látizt af veikinni og er veikin þar crð in að farsótt. Verst er ástand- ið í Genf. Þúsundir hafa tekið veikina á Ítalíu, aðallegá á Norður- It- alíu. — í Vín varð að opna sér staka sjúkradeild fyrir inflú- ensusjúklinga í dag. •—1 V.- Þýzkalandi bréiðist veikin enn út og í þorpinu Keinmúnster í | Bayern liggja allir íbúarnir, —> ! 350 að tölu. í Framhald á 7. síðu. , óíympíu Oslo, 28. jan. (NTB). OLYMPÍUELDURINN, sem brenna mun í Squaw Valley á meðan vetrar-olympíuleikaniir standa þar yfir, verðúr kvéikt- ur í Sondre Nordheims Stue í 1 Morgedal árdegis á sunnudag. - Eldurinn verður síðan fluttur á sunnudag til Oslo, en þaS.Tii mun flugvél frá SAS flytja hann til Los Angeles, þar sem borgarstjórinn tekur við hcn- um á mánudagsmorgun. Hugmyndin að því að kveikja olympíueldinn í Noregi komt Framhald á 7. síðu. manna leikur má ekki halda áfram. Ég segi við herinn: Þið verðið að hlýða Challe hershöfðingja, sem hlýðnast de Gaulle forseta.; Haldið þið, að Challe muni geta j svikið Algier? Sláið vörð um Challe. Sláið vörð um de Gaulle. Múhammeðstrúar- menn standa með honum. Ég beini orðum mínum til ykkar: Lagaillarde, Ortiz — til ykkar, sem eruð í virkjunum, til leið- toga Algier. Þetta er púður- tunna. Eitt skot og allt mun falla saman. Það er um örlög Algiers, Frakklands, já, jafn- vel heimsins að tefla. Ef þið fylgið mér, verður öllu bjarg- að. Ef þið standið með mér verður FLN sigrað og þjóðar- atkvæðið unnið. Með því að standa með de Gaulle mUnuð þ ð vinna styrjöldina í Algier“. Þá skoraði hann á múham- meðstrúarmenn að styðja de Gaulle og kvað herinn mundu vernda lögmæta hagsmuni þeirra. „Fariþ út á göturnar og hrópið: Lxfi de Gaulle“, sagði hann við bá. „Ég hef hsétt borg- arastyrjöld til að hindra sam- bandsslit við Frakkland og fall de Gaulles. Ég hef tekið á mig þessa hættu, þar eð ég hef traust á ykkur, af því að ég veit, að víg.n munu falla“. í lok ræðu sinnar kvað De- Framhald á 7. síðu. ALGEIRSBORG, 28. jan. I (NTB-AFP). * UPPREISNAR-leiðto-rarnSv Lagaillarde og Ortiz gáfu í dag út tilkynningu, er var svar víí$ ræðu Delouvriers. Segir þar m. a.: ,,Frakkland er eitt, de Gaulle er allt annað. Fyrir múhamm- eðstrúarmennina og okkur kem ur það Frakkland, sem biífxir, á undan forgengilegum manni“. PARÍS og ALGEIRSBORG, 28. jan. (NTB-AFP-Reuter). — Ðe Gaxjlle, forseti, lék í dag óvænt an mótleik gegn öfgamönnum í Algier, er hann ákvað að draga bæði borgaralega og hernaðarlega stjórnendur lands ins burtu frá höfuðborg Algier. Harold King, fréttaritari Reut- «rs, segir frá París, að tilgang- wrinn með þessari ráðstöfun sé að koma í veg fyrir, að Delou- vrier, landsstjóri, og Challe, yf irhershöfðingi, verði beittir þvingunum af öfgamönnum og öðrum og frelsi þeirra til að athafna sig skerðist. Skömmu fyrir brottför sína og Challes hélt Delouvrier út- varpsræðu til íbúa Algier og kvaðst hafa gefið skipun um, að Challe hershöfðingi skyldi fara til herstöðvar utanbæjar, þar sem hann gæti með árangri beitt völdum sínum. Hann hélt áfram: „Challe hershöfðingi og ég höfum svar- ið að fórna lífi okkar til að bjarga landinu. Ég segi við hið franska föðurland: Þessi harm- IWWIWWMWWWWWtWWWWV Saub upp úr í nótt? AÐILAR, sem standa ríkisstjórninni nærri, sögðu í kvöld, að öfga- menn í Algier hyggðust láta til skarar skríða, áð- ur en de Gaulle flytur ræðu sína á morgun. Hafa þeir í hyggju að taka í sín ar hendur opinberar bygg | ingar, þar á meðal stjórn- arbyggmguna í Algeirs- borg og aðalpósthúsið. o Kváðust þeir ekki verða undrandi, þótt þeir gerðu þetta þegar í nótt. Borgarstjórinn í Oran kom flugleiðis til Parísar í dag og kvað öfgamenn hafa svipt sig völdum í borginni. Hefðu þeir ráð- izt inn í ráðhixsið og bann- ag mönnum að vinna. Alþýðublaðið — 29. janúar 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.