Alþýðublaðið - 29.01.1960, Blaðsíða 12
— Ég sag-öi, að þú mættir
ekki drekka þetta, Tómas.
Sem hegningu skaltu skrifa
hundrað línur.
WEBSTER biður nú. Frans
líka afsökunar, og Frans verð
ur alveg jafn undrandi og Fil-
ippus. „En hvað ætlastu nú
fyrir, Webster?“ spyr hann.
„Ég skal sýna þeim hvar Da-
víð keypti ölið!“ þrumar
hann, „ég er búinn að fá nóg
af þeim ... komið með mér.“
Þeir laumast upp. Webster
brýnir fyrir þeim að vera var
kárhy þegar þeir standi úti
fyrir dyrum herbergisins, þar
sem Summerville, Bancroft
og Richards sitja og ráðgast
við. Svo sparkar hann upp
dyrunum. „Upp með hendurn
ar!“ hrópár hann, ,,já, líka
þú, Summerville! Ha, ha,
þessu höfðuð þið ekki búizt
við, er það? Komið ykkur svo
af stað, inn í herbergið hér
við hliðina. Flýtið ykkur nú
svolítið.11
Mennirnir þrír eru nú læst-
ir inni, og Frans, Filippus og
Webster yfirgefa vitann. „Ég
ætla að kalla á strandgæzlu-
liðið og biðja það um að
senda bát,“ segir Webster. —
Summerville lávarður er nú í
meiriháttar klípu, en hann
hefur enn eina leið: sprautu
franska vísindamannsins. —
„Þetta getur bjargað okkur!“
segir hann.
FERDIR
MARCO POLOS
Eftir eina ferð til
Kína fóru bræðurnir
Niccolo og Maffeo
Polo frá Feneyjum í aðra
för 1271, og höfðu nú með
sér hinn fallega 17 ára
gamla son Niccolos, Marco
Polo. Tveir munkar, sem
páfinn sendi með til hins
fjarlæga lands, þreyttust
þegar í Litlu-Asíu. Feðg-
arnir og frændinn héldu á-
fram yfir Persíu, Pamir og
hina ægilegu Gobi-eyði-
mörk, þar sem bjöllur voru
hengdar á kameldýrin til
varnar fyrir illum öndum.
(Næst: í þjónustu keisar-
ans.)
cCOO
P. I. B.'Box 6 Oópenhogt--'
Hérna er hún: Ó, guð vors lands ...!
HEILABRJOTUR
HVernig er hægt að fá
tyift út úr hálfri ■ tylft af
tölunni 1?
Láusn í dagbók á 14. síðu.
Í2 3annar 1960 — Alþýðublaðið