Alþýðublaðið - 29.01.1960, Blaðsíða 15
Moira. „Ég lét lítinn dreng
sem var að leika sér við báta
skýlið fá þau klukkan sjö“.
„Þér hefur ekki komið til
hugar, að hann héldi áfram
að leika sér og kæmi svo með
skilaboðin seinna?“
„Nei, það datt mér alls
ekki í hug“.
Owen brosti, en það var
ekki hiýlegt bros Hann tók
fram miðann, sem var óhreinn
og griplaður og las hátt:
„Kæri Owen. V’ð Steve för-
um með „S'vaninum“ að
Malindy Bay til að veita. Kom
um í síðasta lag heim klukk-
an hálf tíu . . .“ Hann leit
á hana. „Það hefði allt verið
í lagi, ef þið hefðuð komið
þá. Við vorum ekki orðin
hrædd þá“.
Dyrnar opnuðust og frú
Dryden og Pauline komu inn.
Pauline leit á þau e:ns og þau
væru verur frá öðrum hnetti.
„Binkie sagði okkur að þið
væruð komin'j sagði hún.
Rödd hennar var illgirnisleg.
„Hvar hafið þið eiginlega
verið?“
„Við fórurn að Malimdy Bay
til að veiða“, sagði Steve ró-
andi. „Mér finnst leitt að þið
skylduð þurfa að bíða svoma
iengi eftir skiiaboðunum“.
„Skilaboðunum? Hvaða
skilaboðum?“ spurði frú Dryd
cn. Rödd hennar var silkimjúk.
„Þau komu fyrir tíu mím-
útum”, svaraði Owen“. Þau
gerðu 'ekikert betra svo ég var
ekkert að segja ykkur frá
þeim“.
„Senduð þið virkilega skila-
iboð?“ sþurði Pauline. „Eða er-
luð þið aðeinsi að reyna að koma
^ykkur úr klípunni?“
„Þau létu son Johns Gobbia
fá þau“, sagði Owen við móð-
ur sína. „Þú veizt nú hvernig
3hann er“.
„Veiðiferð“! sagði Pauline.
,.Þið hafið ekki veitt svo
inikið á fjópum tímum. En
kannske voiruð þið ekki að
veiða allan tímann?“
„Við ætluðum að vera kom-
in fyrir hálf tíu“, sagði Moira.
„En . . .“
„Mér finnst þetta illa gert
af ykkutr“, greip Pauline fram
i fyrir henni. „Við vorum ut-
an við okkur af hræðslu um
ykkur. Fyrst héldum við að
þið hefðuð faríð eitthvað _ að
ganga, en þegar Bj-nanca átti
að fara að æfa sig og þú varst
lekki komin, þá urðum við
hrædd. Owen sagði >sífellt:
„Þetta er ekki líkt Moiru, það
héfur eitthvað fytrir hana“.
„Ég skildi fljótt að þið höfð
uð farið eitthvað á „Svanin-
um“,“ sagði Owen istuttur í
spuna. „Það höfðu margii- séð
ykkur leggja af stað. En við
vissum elcki hvert þið hefðuð
farið“.
„Ef þið hefðuð aðeins feng-
ið skilaboðin fyrr . . .“
„Það hefði ekki gert neitt
gott. Þið komuð ekki á rétt-
um tíma. Nú er klukkam að
ganga tólf“.
„En Owen“, sagði Moira biðj ur og stoppaði hana svo. En ég kenndir sjálf að þú hefðir
andi. „Vindinn lægði“. hélt að vlindann myndi ekki heyrt að vélin væri biluð“.
„En það er vél í „Svanin- ;lægja“. . „Já, en ég hélt . “ Hún
um“. „Hefðirðu farið heim, þegar vissi ekki hvernig hún átti að
Hún beit á vör. „Hún var þú sagðist fara heim hefði afsaka sig. Hún hafði gert
bi!uð“. vindinn efcki brugðist“, sagði rangt og hún vissi það.
„En það vissuð þér“, sagði Owen stuttur í spuna. „Þú vildir fara og þú fórst.
frú Dryden hvasst. „Þér viss- Moira þagnaði. Allt í lagi. Þú varst frjáls að
uð að vélin var ekki í lagi. Hann brosti og yppti öxlum. fara fyrst þú vildir það’ — ég
Ég sagði yður það í gær“. „Það var vindkulur til níu“. j©r ekki að kvarta. En það var
„Owen leit hægt á móður „Ungfrú Davidson hlefur leiðinlegt fyrir Biöncu“.
sínia og svo á Moiru. „Er það sennilega skemmt sér svo vel „Mér finnst sjálfri það verra
satt?“ að hún hefur gleymt stund og en allt annað“.
„Já, móðir þín sagði eitt- stað“, sagði frú Dryden kulda „Hún beið eftir þér. Hún
hvað um það, en ég . . .“ lega. sat á svrflunutai og hjáiið og
„Þú fórst samt“. Owen snérist á hæl eins og, beið . . . “
„Það var vindur Owen og — hann vildi segja eitthvað en Hann \nssi nákvæmlega
og . . .“ Hana langaði til að hann gerði það ekki. hvernig hann átti að særa
segja: „Steve bað mig um þao Móðir hans hélt áfram. hana. Það er ekkert verra en
en hún gat ekki sagt það. Það „Mér finnst ferðin hafa geng- ag svíkja loforð, sem máður
v-ar engin afsökun. ^ ið mjög seint, jafnvel þó við hefur ,gefið barni’. Hún reyndi
Hún leit biðjandi á Steve, reiknum með vélarbilum og
en hann leit undan. „Við héld stillu. Voruð þið ekki að fiska
um að vindinn lægði ekki“, lungfrú Davidson?“ --
þegar sagt, að mér þykir þetta
leiðinlegt. Eg veit að það er
ekki til neins, en það er satt.
Mitt eina traust er að Bianca
þarfnast mín ekki lengur. Hún
er orðin hraust og eðlileg á
ný. Það er aðeins eitt. Við
tvö — við höfum alltaf veirið
vinir, Owen og ég vil ekM
skilja við þig í reiði.“
Hann snéri baki í hana og
sagði: „Eg er ekki reiður við
þig. Guð veit, að við gerrum
öll eitthvað rangt einhvern
tímanin. En það kemur ekki
í veg fyirir að ég er svó
hryggur, að ég vieit ekki hvað
ég á að segja.“
„Það er enn verra.“
Hann leit snöggt við. „Það
BELINDA DELL
tautaði hann. „Þegar vindinin
ilaegði komum við vélimni
ekki í gang og við urðum að
reyna lengi áður en það tóikst“.
Af orðum hans var helzt að
skilja að Steve hefði gert við
vélina.
Firú Dryden sagði fcurteisis-
lega: „Það er varla hægt að á-
saka yður. Viljið þér ekki tala
í eitarúmi við unnustu yðar?“
Steve skildi meininiguna og
tóík ráðinu. „Kemurðu með
Pauline?“ sagði hann og gekfc
til dyra og hún gekk á eftir.
Svipur hennar spáði ekki
41.
Moira leit hræðslulega á eft
ir honum. Veslings Stevie.
Hann hafði verið svo ákveð-
inn í að sfeilja við Peuline í
góðu. Nú yrðu þeir kanns-ke
óvinir.
Hún stóð kyrr og starði sorg
mædd á dymar, þangað til að
^hún veitti því eftirtekt að Ow-
en horfði á hana. Hún kipptist
við og fór að tala. Hún vildi
koma öllu á lireint — meira
Steve vegina en sín vegna.
Hún leit á frú Dryden: „Ég
iét vélina fara í gang áður em
við fórum og hún gekk vel“.
„Hélduð þór að ég heföi
verið að Ijúga að yður?“
„Nei, frú Dryden. Ég hélt
,að gert hefði verið við bát-
inn“.
„Þú hefur ekki reynt hana
nægilega lengi“ ,sagði Owen.
„Nei, viðurkenndi hún. „Ég
lét hana ganga í fimm mínút-
„Jú“, sagði Moira lágt.
„Veidduð þið vel?“
„Nei“.
„En þið voruð samt við Mal-
indy Bay um stund?“
„Já“.
Frú Dryden kinkaði kolli og
birosti eins og hún hefði átt
von á þessu. „Ég er kanmske
gamaldags, en mér finnst þetta
einkennilegt“, sagði hún. „Ég
réði yður ekki un-gfrú Davids-
son og því miður get ég ekki
rekið yður“. Hún gekk út um
dyrnar. Hælar hennar glömr-
uðu á tröppunum.
Það varð þögn inni. Owen
Ibenti á stól við borðið og sagði:
„Vertu svo væn að setjast."
Rödd hams var tilfinningarlaus
og þreytuteg. .
Hún gerði það sem hamim bað
um og sagði. „Taktu þessu
ekki svona Owen Ég veit að
ég átti ekki að að fara, en veðr
ið var gvo gott og Steve hafði
aldrei siglt neitt fyrr“.
„Hverjum datt þetta- í hug?“
„Okkur bá'ðum“, svaraði
hún.
imum“ án þess að vita hvenær
„Og þér fannst þetta góð
■hugmynd? Að sigla með „Svan
þú kæmir heim aftur? Bianea
beið eftir þér og allir voru
hræddir um ykkur Þ.ú viður-
að ná sstjórn á sér og sag'ði
lofcs: „Ég get ekkert sagt. Ég
bef svikið hana og ég veit þáð.
Það var aðeins . . . “
„Það var aðeins leitthvað
sem kom þér til að gleyma
stund og stað“. Hanini þagnaði
uim stund og ’hélt svo áfram:
„Ég er vinnuveitandi þiim svo
ég veirð að taka ákvörðun. Þú
■hefur svikið skyldur þínar við
frænku mína. Og svikin eru
ekki afsakanileg. Þú fórst af
stað og kærðir þig kollótta um
afleiðingarnar. Aulk þess
•búin að lofa Biöncu að fara
irueð hana í 'böð, en þú sviedfcst
það“.
,-,Eg ætlaði að fara,“ stundi
hún. „Eg ætlaði að gera það.
Skilurðu það ebki?“
Hann hristi höfuðið „Þú
segir það og kannske trúirðu
því sjálf. En þú tókst antaað
fram yfir að hálda loforðið.
Eg er gamaldags eins og
mamma og mér finnst þetta
einkennilegt. Svo einkenni-
legt,. að ég held að samvistum
okkar verði að ljúka.“
Moiru svimaði. Það hring-
snérist allt fyrir henni. Hún
hey-rði rödd sína lága en ró-
lega: „Viltu að ég segi upp?“
„Ég held, að Það væri bezt.
Því miður sé ég ekki mjeitt
annað mögulegt.
„Nei, vitanlega ekki.“ Hún
reis upp og gekk til dyra. Þar
nam hún staðar með hönd-
ina á húninum og leit við.
Rödd hennar var enn lág,
en ékki örugg lengur. „Ég hef
getur ekki verið verra. Ef
aðeins einhver annar máður
hefði sagt við þig: Við iskui
uim fara og láta sem við sé-
um að fara aö veiða — skítt
meö fjölskylduna.“
Hún svaraði tekki en starði
örvæntiinigairfull á hann.
„Þú neitar því ekki?“ —
spurði hann reiðitega.
„Nei, ég neita því efcki, að
ég hef veríð hugsunarlaus.“
Hann gekk til dyra, en
hún sagði lágt og biðjandi.
„Nei, bíddu Oweiix, þú vierð
ur .... “
„Viltu gjöra svo vel að
tala ekki meira um það, því
meira sem við tölum um það,
því verra verður það. Ef ein-
hver hefði sagt mér fyrir mán
uði að ég ætti eftir áð lifa
það, að þú hegðaðir J^ér svo,
að sjá þig standa þarna og
viðurkenna aUt! Hvað var að
þér? Steve er lofaður ann-
arri en það aftraði þér ekki.
Datt þér efcki í hug hvað Pau-;
line sagði?“
Hún reyndi að skilja við
hvað hann átti. „Paulmie?“
endurtók hún undrandi.
„Já, Pauline! Hún er stúlk-
an, sem hann ætlar að fcvæn
ast o ghún er minn gestur, —*
en þetta hindraði þig efcki.“
„Við hvað áttu?“ spurði
hún skelfcuð.
„Viltu að óg sfögi þáð?“
Hún kerrti hnakkann. —
„Eitt augnabhk! Eftir að þú
baðst mig um áð segja upp,
kom ég til að biðja þig af-
Alþýðub'laðið — 29. janúar 1960 15