Alþýðublaðið - 29.01.1960, Blaðsíða 14
Vinnufatnaður og
hlífðarföt
alls konar
Vinnujakkar
alls konar
Buxur
alls konar
Samfestingar
Sloppar
brúnir
Sloppar
hvítir
Peysur
alls konar
Nærföt
alls konar
Sokkar
alls konar
Hosur
'Ullar
Sokkahlífar
Húfur
alls konar
Vinnuskyrtur
Vettlingar
alls konar
Gúmmístígvél
alls konar
Gúmmístígiæl
ofanálímd
Klossar
Snjóhomsur
Kuldaskór
Gúmmíkápur
Olíukápur
Sjóstakkar
alls konar
Vattteppi
Kuldaúlpur
alls konar
Ytrabyrði
allar stærðir
GEYSIR H.Í,
Fatadeildin
Bifreiðasalan
og leigan
Ingólfssfræfi 9
Sími 19092 og 18966
Kynnið yður hið stóra úi
val sem við höfum aí
alls konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
Bifreiðasalan
og feigan
Ingélfsslræli 9
Sími 19092 og 18966
703 Iðgreglumál á
Akureyri árið 1959
A'kureyri, 27. jan.
LÖGREGLAN á Akureyri
fékk 703 mál til meðferðar á
árinu 1959, auk fjölda smá-
mála, sem ekki þykja í frásögu
færandi. Skrá yfir þessi lög-
reglumál fer hér á eftir:
1) Ölvun á almannafæri 266.
2) Ölvun við akstur 39.
3) Bifreiðaárekstrar 106.
4) Önnur brot á umferðar-
lögum og lögreglusamþykkt
191.
5) Þjófnaðir og innbrot 16.
6) Líkamsárásir 12.
7) Smygl og tollalagabrot 2.
8) Ólögleg meðferð skot
vopna 9.
Framhald af 11. síðu.
lífi miðað við félaga sína í há-
skólanum. Hún fer á fætur kl.
5:00 á morgnana og æfir sig á
skautum í Madison Square
Garden frá kl. 7:00 til kl. 11:30
á hverjum morgni. Því næst
sækir hún tíma við New York
háskóla og vonast til að útskrif-
ast þaðan eftir rúmt ár. Þótt
fjöldi háskóla víða í Bandaríkj-
unum hafi boðið þessari glæsi-
legu og gáfuðu stúlku náms-
styrki, kaus hún að stunda nám
við New Yorkháskólann, svo að
hún þyrfti ekki að skilja við
fjölskyldu sína.
Carol mun leggja sig alla
fram í þessari keppni, enda tel-
ur hún að mikið sé í húfi. Hún
hefur æft sig af miklu kappi
árum saman og notið stuðnings
og uppörvunar foreldra sinna
og skautakennara. Ekki er að
efa. að hún muni standa sig
með sóma á þessum vetraról-
ympíuleikum, jafnvel ekki ó-
líklegt, að æðsti heiður skauta-
manna, gullverðlaunin, falli
henni í skaut.
Tilraun
Framhald af 13. síðu.
nýrri dýrtíðar og verðbólgu-
öld.
Þótt sleppt sé öllum mannúð
arsj ónarmiðum mun óhætt að
fullyrða að það er þjóðfélags-
lega hagkvæmast að skipu-
leggja atvinnumálin þannig
að þau atvinnutæki og það
vinnuafl sem fyrir hendi er
víðsvegar út um land nýtist
sem bezt þar sem það er.
Þess vegna horfa margir til
ráðamanna þjóðfélagsins með
þeirri von að í stað þeirrar mis
heppnuðu tilraunar sem hér
hefur verið rædd verði fund-
in viðunandi og raunhæf fram
tíðarlausn.
Kornráð Þorsteinsson.
Park, íbúðarhverfi í New York
borg.
Carol lifir hálfgerðu Spörtu-
9) Brot á lögum um tilkvnn-
ingu heimilisfangs 25.
10) Veiðilagabrot 2.
11) Ökugjaldssvik og hlið-
stæð brot 4.
12) Áfengissala 3.
13) Afbrot barna 20.
14) Slysarannsóknir 3.
15) Mannskaðarannsóknir 4.
Samtals mál tekin til með-
ferðar 703, auk smámála, sem
lögreglan hefur fengið til með-
ferðar á árinu, sem fyrr segir.
— G. S.
Frídagar
Framhald af 16. síðu.
daga að sjálfsögðu, en voru
áður 23. Þar að auki mega
starfsmenn ríkisins veija um
tvo frídaga í viðbót.
Flestir indversku frdagarn-
ir eru í sambandi við trúar-
hátíðir Hindúa, en Múhamm-
eðstrúarmenn, kristnir og
Búddhatrúarmenn hafa líka
sina hátíðisdaga, sem þarf að
haida upp á. En ekki nóg með
þð, að frídagarnir skipti tug-
um, heldur er að auki mán-
aðar sumarfrí og tvaer vikur
veikindafrí. Síðasti laugardag
ur hvers mánaðar er einnig
frídagúr.
Viðræð-
um slitið
WASHINGTON, 27. jan. (NTB-
AFP). — Samningaumleitanir
milli Rússa og Bandaríkjanna
um greiðslu á aðstoð þeirri,
scm Rússar fengu í Bandaríkj-
unum samkvæmt láns- og leigu
lögunum á stríðsárunum, hafa
farið út um þúfur. Slitu Banda-
ríkjamenn viðræðunum er rúss
nesku fulltrúarnir í samninga-
nefndinni gerðu bað ?-ð ófrá-
vikjanlegri kröfú, að þessar
viðræður yrðu tengdar nýjum
verzlunarsamningi milli land-
anna og láni í Bandaríkjunum.
Afstaða Rússa í þessu máli
er í mótsögn við það sam-
komulag, sem náðist með Krú-
stjov og Eisenhower í Camp
David í haust. Bandaríkjastjórn
hefur tilkynnt að hún sé fús að
hefja samningaumræður að
nýju ef Rússar falla frá því, að
tengja aðra samninga við þessa
skuldalúkningu.
Flugfélag
íslands h.f.;
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til
Oslo, Kmh. og
Hamb. kl. 8,30
í fyrramálið. -
Innanlandsfl.:
í dag er áætl-
að að fljúga til
Akureyrar, --
Fagurhölsmýr-
ar, Hólmavík-
ur, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vest
mannaeyja. — Á morgun er
áætlað að fljúga tfl Akmeyr-
ar, Blönduóss, Egilsstaða, —
ísafjarðar, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja.
VeðriS:
A.-strekkingur;
léttskýjað.
Næturvarzla: Vikuna 23.—
29. verður næturvarzla í Vest
urbæjar apóteki. Sími 22290.
-o-
Slysavarðstofan er opin all
an sólarhringinn. Læknavörð
ur LR fyrri vitjanir er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
-o-
Tapazt hefur
Eimskipafélag
íslands h.í.:
Dettifoss fer frá
Ábo 28.1. til
Ventspils, Gdyn-
ia og Rostock. —
Fjallfoss fór frá
Hull 27.1. til Rvk.
Goðafoss fer frá Fáskrúðsf.
um hádegi í dag 28.1. íil Vest
mannaeyja, Faxaflóahafna og
Rvk. Gullfoss kom til Leith
28.1. fer þaðan 29.1. til Rvk.
Lagarfoss fór frá New York
27.1. til Rvk. Reykjafoss fer
frá Hamborg 29.1. til Rvk.
Selfoss fór frá Esbjerg 27.1.
til Swinemunde, Rostock,
Kmh. og Fredrikstad. Trölia
foss fór frá Rvk 27.1. til Siglu
fjarðar, og þaðan til Gdynia,
Hamborgar, Rotterdam, Ant-
werpen og Hull. Tungufoss
fór frá Keflavík 27.1. til Huil
Hamborgar, Kmh. og Ábo.
EF EINHVER hefur fundið
rauða barnahúfu í Austur-
bæjarbíói sunnudaginn 17.
þ. m. þá er viðkomandi beð
inn að hringja í síma
13938.
-o-
ALÞINGI: Dagskrá N.-D. í
dag:^ 1. Almannatryggingar.
2. Útsvör. 3. Framleiðslu-
ráð landbúnaðarins.
-o-
Aðventkirkjan: Æskulýðssam
koma í kvöld kl. 8. Allir vel-
komnir. Ungmennafélagið.
-o-
Frá Guðspekifélaginu; Fund-
ur verður haldinn í Guð-
spekistúkunni Septínu í
kvöld kl. 8,30 í Ingólísstr.
22. Gretar Fells flytur er-
indi: „Gyðingurinn gang-
andi“. Því næst verða sýnd
ar litmyndir frá nálægari
Austurlöndum. Kaffi.
-o-
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Rvk kl. 20 í
kvöld vestur um land í hring
ferð. Esja er í Rvk. Herðu-
breið er á Austfjöröum á
norðurleið. Skjaldbreið kom
til Rvk í gær að vestan frá
Akureyri. Þyrill fór frá Seyð-
isfirði í gær áleiðis tií Fred-
rikstad. Herjólfur fer írá
Rvk kl. 21 í kvöld til Vest-
mannaeyja.
-o-
Hafskip h.f.:
Laxá er í Ventspils.
-o-
Jöklar h.f.:
Drangajökull er í Rvk. —
Langjökull lestar á Norður-
landi. Vatnajökull var í Gra-
vesen'd í gær.
-o-
-o-
Föstudagur
29. janúar:
18.30 Mannkyns-
saga barnanna: -
„Óli skyggnist aft
ur í aldir“. 18.50
Framburðark. í
spænsku. 19.00
Þingfréttir. - Tón
leikar. — 20.30
Kvöldvaka: — a)
Lestur fornrita. -
b) Lög við ljóð
eftir Davíð Stef-
ánsson. c) Frá-
söguþáttur: Kaldar nætur. d)
Ferðasaga: Um A.-Skaftafells
sýslu 1954. 22.10 Upplestur
úr bókinni „Aldamótamenn“
eftir Jónas Jónsson (Andrés
Björnsson). 22.30 íslenzkar
danshljómsveitir. 23.00 Dag-
skrárlok.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvasafell er í Stettin, fer
þaðan væntanlega á morgun
áleiðis til Rvk. Arnarfell fór
26. þ. m. frá Rvk áleiðis til
New York. Jökulfell kemur
til Hornafjarðar í dag. Dísar
fell fór 26. þ. m. frá Steítin
áleiðis til Austfjarðahafna.
Litlafell er x olíuflutningum
í Faxaflóa. Helgafell losar
salt á Faxaflóahöfnum. —
Hamrafell er í Rvk.
-o-
Gert Allentoft, Lyshoj,
Skals? Jylland, Danmark,
óskar eftir bréfaviðskiptum
við stúlkur á aldrinum 18—
24 ára.
-o- _
LAUSN HEILABRJÓTS;
11+11/11 = 12.
5,4 ^9. janúar 1960 — Alþýðubiaðið