Fjölnir - 01.01.1836, Qupperneq 3

Fjölnir - 01.01.1836, Qupperneq 3
AP EÐLJSHÁTTUM FISKAWA. Eptir “Georg Cuvicr”. [“Cuvier” (frb. “Iíjuvíe”) var hálærður maöur og stórvitur og Iiinn nafrikjenndasti dírfræðíngur (“Zoolog”) á vorri öld. Hann var þízkur að ætt, og för snemma til Frakklanz, iðkaði þar vísindi og hafði á hcndi mörg önnur störf. Hann hefir firstur manna skipt ölluin dirum, sem til eru i fjörar höfuðgreínir! skádír, lindír, liðdir og hriggdir, og var jiað so heppileg aðgreíníng, að Jió mart annað hreítist, muu hún leíngi standa óröskuð i dírafræðinni og halda uppi nafni hans. Jn tta hrot er tekið úr riti hans, er hann kallar fiskafrœði (“histoire naturelle des poissons”), og prentað er í Pari's 1828} jiað er hesta og fróðlegasta bók, í 15 deíldum, og lísir meír enn 5 jiús- unduin fiskitegunda. “Cuvier” fæddist 1769 og andaðist i París sumarið 1831.] IVIeír enn tveír lilutir ifirborðs jarðarinnar eru huldir djúpum sjó; stór og smá vatnsföli renna alstaðar um eíarnar og meíginlandið, og mikið land liggur undir flóum og stöðuvötnum. Jetta ríki vatnanna er miklu víðara nm sig enn þurlendið, og stendur ekki heldur á baki þess að fjölda og margbreítni díranna sem í því búa. Mikili hluti þess frumefnis, sem lifnað gjetur eptir eðli sínu, verður á þurlendinu að grösum eða trjám, og gras- bitirnir lifa á aldinunum, er þannig verða að dírslegum likama og hæfiieg til fæðslu handa kjötætnnum, enn það 1*

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.