Fjölnir - 01.01.1836, Page 5
ekki ncina eínstaka tegiunlir þessara fjiigra ilokka liaíí
villst upp á Jiurlendiö. Fornir spekingar seígja jiví: að
allt, sem jöröin elur, fiiinist líka í sjóuum, og [lar að
auki mart, sem hvurgisje annarstaðar. (“quicquid nasca-
tur in parte naturae ulla et in mari esse; praeterque
:multa, qaae nusquam alibi. Plin. lib. IX. c. 11
Af öllum jieím fjölda, sem lifir í vötnunum, eru
samt fiskarnir láng merkilegastir. Einginn dírallokkur
ríkir jiar so auðsjáanlega; aiingvum eru vötnin eíns eðli-
legur og ómissandi bústaður; að aungra fjölda, l'ögrum
lit og margbreíttu sköpulagi dáumst vjer annað eíns; og,
uinfrain allt, eru jieír mönnunum miklu nitsamari, enn
aðrar sjóskjepnur; og so mikið kveður að fiskunum, að
flest öniiur sjódíri Iiafa feíngiö nafn eptir jieím. J>aö
er [iví ekki sjaldgjæft, að fornir rithöfundar, og jafuvel
menn á vorum dögum, sem ekki eru náttúrufróðir, kalli
alltsaman flska, bæði livali, lindír og skjeljimga. llægt
er saint aö greíða úr jiessu nafna-rugli; [>ví fiskaflokkur-
inu er eínn af jieím, sein hægast er að takmarka með
föstum og greíuileguin eínkjennum.
Hjá uáttúrufræðíngum vorra daga er líka lísíngin á
íiskunum so skír og greínileg sein orðið gjetur. j>aö
eru dír, sem hafa hrigg (ddlk) og rautt blód og draga
mc'S tdlknum andann úr vatninu.
jiessi lísíng er gjörð eptir reinslunni, og nákvæmri
skoðun allra jieírra eínkjenna, sem greíria jiennanu díra-
llokk frá öðrum skjepnum; enn nákvæmni hennar sjest
líka á því, ef menn fara gagnstæðann veg i rausókninui;
jiví stanili hún glöggt firir huganum, og sje hún rjett
skilin, má að nokkru leíti af henni sjá allt eðli jieirra
díra, er henni sambjóða.
Af jiví fiskarnir liafa hrigg, hlióta beinin að liggja
inuan í jieíin; lieíli og mæna verða að vera i liöfði og
hrigg, og vöðvarnir útan á beinuuuin; útlimirnir verða