Fjölnir - 01.01.1836, Page 10

Fjölnir - 01.01.1836, Page 10
10 lirauiibrúnum, ef»a þeír steípast niðrí liildípið; líferni þeírra er þeígjandi og breitíngalaust; eíntóin græðgin rekur eptir þeím, og liún eín ollir Jm', að Jieím verður kjennt að hlíða nokkrum bendíngum. Enn J)ó að fisk- arnir njóti fárra unaðsemda, eru Jþeír samt gjæddir alls- konar fegurð og skrauti; sköpulag Jjeírra er margbreítt og fagurt, og litirnir lireínir og aðdáanlega skrantleígir. vantar ekkjert til J)ess mennirnir skuli taka eptir J>eím; og að vísu lítur Jþað vit, eíns og skaparinu hafi einmitt ætlast so til. Til hvurs hafa fiskarnir J)eígið fegurð málmanna, og allskonar gimsteína — sem á þei'm ijóinar? til hvurs liafa J)eír J)eígið friðarbogans skínandi litu, sem leíptra af J)eím í böndum og blettuin og bilg- jóttum línuin, með óumræðanlegri fegurð og reglu í samblundi litanna? til hvurs hafa J)eír J)eígið allt Jietta, sem með naumindum gjeta grillt livur til annars í djúp- inn Jiar sem J)eir búa — J)ví örðugt á Ijósið með, að komast J)ángaö niður; og enda J)ó J)eír sæu hvur annann, livnrjar tilfinníngar mundi fegurð litanna gjeta kveíkt í J)essum fáráðlíngum? Mannkinið hefir líka á öllum öldum gjefið mikinn gaum að Jiessuin díraflokki. Af J)ví fiskarnir eru so ágjætlega fallnir til manneldis, eru Jieír líka eínlivur firstu dírin, sem mennirnir fóru að ofsækja og veíða. Margar fiskimanna-Jijóðir eru miður siðaðar, enn hirðara- J)jóöirnar, og meðal liinna mentuöustu J)jóða, er J)að víða ljöldi manns, sem lifir eíngaungu á sjávar-ablanum. Eíainenn og strandbiggjar liafa njósnir af hinum marg- breíttu tegundum, sem felast milli klettanna og skjerj- anna, og Iiugaðir sjóinenn, hætta sjer lángt út á djúpið, til að ráðast á herfilkíngar fiskanna, J)ar sem J)ær eru á ferð. Sona gjöra fiskarnir sitt til, að bæta úr nauðsinjum lieílla J)jóða, og á hinn bóginn eru J)eír eínhvur hin drígsta óhófskrás sælkjera og ríkispaura. Jegar Kóma- borg var orðiu sii hít, sem gleípti í sig auðæfi veraldar-

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.