Fjölnir - 01.01.1836, Page 11

Fjölnir - 01.01.1836, Page 11
11 innar, vörðu menn f>ar so miklu fje til jiesskonar óliófs, að ftað er ótrúlegt. Menn Ijetu f)ar gjöra sjer afar-mikil íiskivötn, bæði banda sjávar- og vatna-fiski, og skjepn- nrnar í f)au voru sóttar vítt um heím; síðan voru fisk- arnir lifaudi bornir á borð, og höfðu menn f>að til skjemtunar, að sjá, hvnrnig fjeír skiptu liturn, meðan dauðinn var að síga á f>áa). Jað lítur líka so út, að með kostgjæfni sinni og firirhöfn, hafi menn í f)á daga verið búnir að temja margann fisk, miklu betur, enn líkindi mættu virðast, eptir eðli f)eírra. Sumir fiskar f)ekktu f)á sinn lánardrottinn, og áttu sjer nöfn, og gjegudu f)eím eíns og hundar; að minnsta kosti gjeta f)ess nokkurir rithöfuudar; enn satt er, að þeír gjeta þess so sem eíns og furðulegs dæmis, hvurju menn fái til vegar komið meb viðleítni sinni og kostnaðarsamri firir- höfn 5 6). Að því litlu, sem menn vita um lífernisháttu fisk- anna, liafa menn komist með f)ví móti, að gjefa að þeím gjætur i fiskipollunum, og safna saman söguin og atliuga- semdurn fiskimanna; enn líklegt er samt, að mikið af háttum þeírra diljist firir oss í djúpinu, sem fieír lifa í leíngst æfi sinnar. Suinir fara þeír eínförum; aörir halda liópa; sumir hlaupa víða um sjóinn, og snmir eru kir- tiskar og fara aldreí af blettinum, sein þeír eru gotnir á. Margar fiskitegundir taka sjer líka aðsetursstað eptir því setn botninn er lagaður. Sumir lifa eínúngis við gríttar strendur., sumir hvurgi nema út’í hreínnin sjó; sumir lialda lielst til, þar sem sjórinn er kirr og gruggugur, eða þeír grafa sig niðrí sand og bleítu, og deía þá ekki, þó sjórinn falli út af þeím, á meðan leírinn er votur, 5) “Plin. lib. IX. c. 30.; Petron. carm. de bcllo civ. 33.; Scncca Quacst. natur. lib. III. c. 18.” R) “Martial. lib. IV. cp. 30.t>.3.,” og “lib. X. ep. 30. v. 21.; Plin. lib. X. c* 89.”

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.