Fjölnir - 01.01.1836, Side 14

Fjölnir - 01.01.1836, Side 14
14 niargir leggfiust á eítt, aft Island {)irfti ekki meft tím- anum að standa mjög lángt á baki annara landa i þess- ari grein. Jónas Hallgrímsson. FRÁ INDVERSKU HALLÆRI. (“Fragments of voyagcs anil travels, by Captn. Basil Hall. 2 Series, vol. 3th”. — “Dansk Ugeskrift, redig. af J. F. Scliouw (Professor). 6 Bind Nr. 134, 133 og 136”.) J-^að er, ef til viil, ekki alkunnugt, að hrísgrjóna- uppskjeran á Indlandi er að mestu leíti koinin undir regninu um vætutímann; jjegar lítið rignir, sem stundum ber við, fer ekki lijá því, að húngur og hallæri komi ifir landið. I eínstöku hjeröðum, {)ar sem öðrum eíns ám, og Svartá (“Indus”) og “Cavery”, verður veítt á akrana, so þær eru tómar eptir, má að sönnu stemma stigu firir þessum óttalegu landeíðum. Enn vatnsmestu ár, livað þá aðrar, gjera ekki betur, enn frióvga ofur- litla spildu eptir bökkunum; og er það lítið í saraanburði við margar þúsundir mílna, sein þar iiggja þurar og ávaxtarlausar, þegar himinraufaruar gjöra ekki að opn- ast á rignínga-tímanum. Af því að Góðvík (“Bombai”) er nærri því eína liöfnin, sem óhult er, þeímmeígin á Indlandi, þá hefir smátt og smátt dreígist þángað mikill fjöldi þarlendra manna, og mikil auðæfi úr næstu löndum. j>ai' af leíðir, eíns og nærri má gjeta, mikla eptirspurn, bæði eptir lífsnauð- sinjum, og margskonar óhófsvörum. AUskonar kaupskip af fjarlægustu lieímsálfum koma þar flotum saman. Á hvurjn ári koma níir og níir ríkismenn og taka sjer þar bólfestu; og hvur hafgola blæs skipum að úr öllnm

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.