Fjölnir - 01.01.1836, Síða 15

Fjölnir - 01.01.1836, Síða 15
áltum, eim höfuiu tekur á móti bæði full og fögur. Fólksmergð á eínni hafði aukist so við þessar kríngum- stæður, að árið sem jeg tala um (1812) voru jiar 160 þúsunda. Enn það er undarlegt og eptirtektavert, að allur ársgróði eíarinnar er ekki meíra enn so sem viku- forði handa því fjölmenni, sem þar er vant að vera, og aungvu að síður þori jeg samt að fullirða, að hvurgi nokkurstaðar á ifirborði jarðarinnar eru matvörur ódír- ari eða meíri — mjer er óhætt að seígja ifirfljótan- iegri. Af því ávextir eiarinnar eru so litlir í samanburði við jiað sem eítt er: verða Góðenngar að flitja að sjer allann sinn kornmat, og eru firir jiessa sök komnir mjög upp á kornsölumennina. Mest af hrísgrjónaforðanum sækja j)eír suður á Fjalla-strönd (“Malajavara” — “Malabar”); hún liggur skammt þaðan, milli þeírra og Ljóneíar (“Sinhala dvipa” — “Serandiv”; “Ceylon”); enn hveíti, “maÍ8”-grjón og aðrar korntegundir, flitja þeír mestallar ofan úr “Maratta”-löndum. Jiessir kornsölumenn verða alltjend, sjálfra sín vegna, að liafa so mikinn forða af kornvörum firirliggjandi, sem væri nógur haiula öllu fólkinu meír enn árlángt. Mig minnir líka þeím sje boðið, að hafa ætíð firirliggjandi ákveðinn forða. Og hvurnig sem því er varið, þá voru þar um haustið 1812 í forðabúrum bæarins nóg hrísgrjón lianda öliu fólkinu í hálft þriðja missiri, þó eínginn kornfarmur hefði komið þángað á höfnina alla þá stund. Jessar kríngum- stæður ollu því vafamáli, sem jeg man jeg hafi heírt merkilegast í þjóðeígna-fræðinni (“Stats-ökonomíen”). Mánuðirnir milli maís og septembers eru vætutíminn í þeíin hluta Indlanz; enn nú var komið lángt fram í ágúst, og ekki kominn votur dropi úr loptinu, so það var útsjeð um, að regnið gjæti komið í tækann tíma til viðlijálpar hrísgrjóna - vextinum, og reíndir menn fóru að spá Iiallæri norður um “Guzerate” og Ilöggormasveít

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.