Fjölnir - 01.01.1836, Qupperneq 16

Fjölnir - 01.01.1836, Qupperneq 16
10 (“Cutsch”), þó ekki væri litið á stórskaða jþann, er sagt var að eíngisprettur hefðu gjört norðanvert á Indlandi. Ilallærið fór líka bráðnm að gjera boð á undan sjer, og leíð ekki á laungu, áður hvur ferja milli Góðeíar og rneíginlanz, var hlaðin af lanzfóiki, sem farið var að horast, og stefndu allir að þessutn eíarhólma, sem ekki fæðir sjálf flmmtugasta partinn af {teíin, sem á henni búa, eíns og firr er um gjetiö. Fólksfjöldinn á eínni var eíns og nú skal seígja: 103,786 Indir; 27,811 Serkja-trúar (“Moslemim”); 13,156 Elddírkendur (“Parsar”); 781 Giðíngur; 14,454 kristnir menn, þarbornir; 4,700 Norðurálfubiggja og her-* tnanna þarlendra; alls ......................... 164,688. Jiar að auki ferðamenn, farandi og komandi . . 52,012; og útlendíngar, koranir af sulti til eíarinnar 20,000; með öllu og öllu 236,700. Góðeí er hjerumbil 18 mílur ferhirndar og fjórðúngur mílu, að ensku tnáli (enn Jtaö eru rúmir fjórir fimmtúngar úr eínni mílu ferhirndri, að altnennu máli), so að meðal- fjöldinn er eítthvað 9,000 manns á hvurri enskri mílu ferhirndri, Jtar sem það verða næstnm 13,000, ftegar sótt eða hallæri geísar í næstu löndum. jiaö tclst so til, að húsin verði 20,000, og menn vissu dæmi til, að 50, 60 eða jafnvel 100 manns sváfu undir eínu Jtaki. Jeg man jeg heírði talað um; að 300utn manns væri troðiö niður á eínn stað, og J>að í lítið hús. Eptir jiví sem regninu seínkaði, eptir jtví fór verðið á korninu í Góðeí hækkandi dag frá deígi; enn j)ó jtað irði bráðnm æði dírt, var jtað samt miklu minna, enn

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.