Fjölnir - 01.01.1836, Qupperneq 18

Fjölnir - 01.01.1836, Qupperneq 18
18 allann [xninann grúa, so mörgnm mánnöum skipti, [)ó við úHiítum öllurn okkar matvæla-forða, so lingult sem orðið gjetur; [>ví ekki er að Jiugsa til, að gjera neínn greínarmun á okkar mönnum og útlendíii-guiiuin, sem Jjallærið liefir rekið Iiingað alstaðar að, og ekki stoðar að lísa [iví ifir, að lijer sje Jíka lialiæri. Nágrannar vorir þikjast vita af vorum ótæmamli uppsprettn-brnnniim betur enn so, að jieir trúi þvílíkri sögusögn; og livað sem við seigjum, munn [ieír [xí rata In'ngað aungu að siður”. K1111 freinur sögðu þessir reíndu og [irekfullu menn: “það er eíliginn vegur til,[að gjeta aptrað miklu af [lessum bágindnm, og áunnið sjer álit og liilli [)jóð- arinnar, og veíta um leíð öllum indverskum inöniiuin sannar velgjörðir, livurt sem þeír eru okkar eða annara rjettileígir þegnar, annar enn taka upp so dreíngilegt ráð, að lísa [ní ifir, að Góðvíkiir-böfn skuli ekki verða lokað firir biirtfiutníngi kornteguiula, hvaö sein ádinur; og gjörum nú að auglisa, að livað sein að Iiönduin ber, skuli kornsöluinenn, eíns og að undanförnu, eíga frjálst að flitja þáugað vörur sínar, setn þeím lízt haganlegast, og reínum so undir eíns með öllu móti, að kinna frá skorti Vorum, alstaðar um landið, þar sem að sprottið liefur. Vegna þess Góðeí liggur viö siðsta endann á hallæris-sveítunum, verða öll skip, er þángaö stefna, að sigla fram hjá okkur; og ef við fæltim þau ekki með eínhvurju ílosaráði, er það auðsjáanlega Iiagur íirir þau, að koma viö í Góðvík. Höfnin er so greið og liagkvæm, og liafnargjöld so lítil, og umfram allt liggur hún so lieínt í leíðinni til hailæris-landaiina, að kanpmeníiirnir hljóta aö verða feígnir aö nema hjer staöar, veröi varn- ingnriiin sæmilega borgaður, heldur enn að sigla norður úr öllu valdi, og Ieita sjer að kaupstefnu. Aptur, sjeum við so óforsjálir að loka höfninni so ekkjert komist kornið út, eíga skipin ekki neina um eínii kost að velja; og þá gjetur so farið, að við bönnum okkur sjálfir að-

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.