Fjölnir - 01.01.1836, Qupperneq 20
20
óttiiin var horfiiMi. Samt bar fiai') líka optsinnis viö,
{iegar fleíri enn eítt skip uröu samferða til hafnar, að
eítt eða fleíri, sem ekki likaöi verðið, Ijettu akkjerum
og sigldu norður eptir, að vera sjer út’ um betri kaup-
stefnu, Jiar sem hinuin þótti ráðlegra, að afferma skipin,
og snúa so lieím aptur, og koma þar við í næstu ferð.
Og dilst jeg ekki við, að ekki {nirfti Jítið traust á ráö-
stöfunum stjórneiidanna, og [>eím röksemdum er [)ær
liöfðu viö að stiðjast, til að gjeta staðist að sjá so
mörg skip full af farini sigla burt í öðruin eíus kríng-
umstæöum, Jiegar við vorum sjálfir á lieljarþröminni.
Mörgum ofbauð, sem aldreí hafði ofboðið áður; og tím-
inn sem leíð frá úrskurði stjórnendanna, og þángað til
afleíöíngar verzlunar-frelsisius komu l'ullkomlega í Ijós,
var ekki ueina eínlægar áhiggjur, jafnvel firir [iá, sem
voru beztrar vonar. 5«tta hallæri, sem eíddi hiniim
nálægu hjeröðum, og afleíöíngar [>ess, komu fljótt til
Góðeíar. I hvurja birtíng voru naust og hafnir okkar
farsæla hólma þakin af stórllokkum vesælla og dauð-
liúngraðra aumíugja, sern aö eíus með naumindmn höfðu
gjetaö flúið af heímkiUnum sínum, burt úr dagvagsandi
skjelfíng og neíð. Austurströnd Góðeíar veít inn að
landinii, og var hún öll [lakin dauðum og dauðvona
luduin, og aldreí, hvurki firr nje síðar, hefi jeg sjeð
[ivílíka eímd. Samt var ekkjert furðanlegra, og ekkjert
fjekk eíns mikið á mig, eíns og þolgjæði aiimíngjanna,
hvað [>að var uudrunarlegt — so menn í öðrum löndum
mundu hafa kallað [lað kristilega þolinmæði. Jeg var
alltaf saman við Indi, og sá [>á [>ola allskonar neíð;
enn aldreí lieírði jeg neítt kveín, eða sá, þeír bæru sig
ó[)oIininóðIega. Jó var [iað enn þá sjerlegra, að stórir
flokkar af fólki, sein ætlaði að deía úr húngri, sátu í
kríngum eldinn, [>ar sem verið var að sjóða ifir hrís-
grjóniii handa þeím, og biðu í kirð og spekt [lángað til
búið var að skamta, og var þó opt verið að [iví meír