Fjölnir - 01.01.1836, Síða 21

Fjölnir - 01.01.1836, Síða 21
 21 enn klukkustund, og stóð þá maturinn á meðan ekki leíngra enn tvö eða þrjú fet burtu frá J)eím, so Jieír áttu hægt með að ná í hann. 3>aö var líka unilarlegt, að ailann Jiennann líina lán stór-díngjur af hrfsgrjónum daga og nætur umhiröíngarlausar víða um torg og hlöð hæarins, án J)ess skorið væri gat á eínn poka. Nú var safnað töluverðum gjöfum handa fólkinu, og var J>að merkilegt, að lanzmenn, er ríkir voru, eínkan- lega elddírkendur (“Parser”) og indversku kaupmenn- irnir (“Banjanerne”) söfnuðu sín á milli, og keíptu margar Jxisundir hrísgrjónapoka, nokkrum vikum, eða að ininnsta kosti nokkrum dögum, áður enn Eínglend- íngar komu meö sitt. Menn feíngu sjer stóra suöupotta (matarpotta) og settu J)á niður undir fagrann mjólkur- viðar-lund1; og vegna Jiess eínginn Inda horðar einn munnbita, J)ó lif lians liggi við, ef liann er matreíddur af manni úr annari stjett, J)á voru suðumenn tilfeíngnir, markaðir á enni með rauðu eða gulu striki, eptir J)ví úr hvurri stjett Jieír vorn. Jeg liorfði sjálfur á J)að marg- l) Mjólkurviður, eða mjólkurpálmi, cr stórt trje og fagurt, 3 kvartil aö þvermáli og milli 33 og 40 álna liátt. jiessi viður vex í Suðurálfu og Austurálfu og sumstaðar í Vesturálfu. Bolurinn cr beínvaxinn og kvíslast ekki í sumlur i greínar, enn að ofan er Iiann skridilur milrgiiin og fögrum blöðum ; jiaii cru hörð og sverðininduð, fimm álna laung og þriggja kvartila breið, og s|iretta öll i bríng og sveígja broddana niðr’ á við á allar hliðar. Indir þekja hús sín með þcssum blöðum, bregða úr þeím kirtla og dinur og mart annað. Efst á trjcnu vex blömstrið i skálinni sem verður af blöðiinum; þaö er furðii stört, og ber að jafnáði 10 — 15 nitur, og er í hvurri þeírra fraint að 4 mörkum af sætum og lieilnæinuin vökva (injölk), sem svalar vel og drukkin er við þorsta; enn kjarninn í þcím cr á stærð við vænstu kartöfiu, og úr honum fæst viðsmjör, hollt og bragð-gott, og besti Ijósmatur. Nitin cr inórauð á lit, og steínhörð, og cr hún höfð til margskonar smiða, í slað tannar cða filabcíns. F.

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.