Fjölnir - 01.01.1836, Síða 24

Fjölnir - 01.01.1836, Síða 24
24 sem lifað höföu alla ættíngja sína, og ráfuðu um kríng, og liöfðu ekki vit á, að j>au voru munaðarlaus, heldur enn litla stúlkan í spítalanum. 5að virtist undarlegt first í stað, að jie/r, sem voru íngstir og pastursminnstir, gjætu lifað ieíngur enn liiuir; enn jiað gat komið til af [)ví, að foreldrarnir hafa tekið bitann frá munninum á sjer hauda vesalíngs börnunum. Slíkt mundi verða gjert í hvurju landi; enn hjá Jieírri [)jóð, er heímtar sjálfs- afneílun í öllum sinum gjörðum, Jjötti það ekki tiltöku- mál. Mjer var mikil huggun í því, að þessir munaðar- leísíngjar voru aldreí látnir ráfa um, eða deía úr húngri, heldur æfinlega teknir af einhvurjum lanzmanni, sem var sömu stjettar, og foreldrarnir höfðu verið. Sömuleíöis tókum við eptir, aö líkamir þeírra, sem dáið höfðu á nóttunni, af þreítu, húngri eöa veíkindnm, voru bornir burt af sömu stjettar mönntim, þó sjaldan stæði so á, að kunníngskapur liefói gjetað verið milli þeírra, eða annað merki til að þekkja líkið, enn rákirnar á enniuu, sem jeg lief áður nemt. jiessi liræ, er fundin voru á víða-vángi, og þeír sem andast höfðu í spít- ölunttm, eða látið líf sitt af þreítu eða veíkindum þar sem þeír voru tii hjúkrunar hjá eínhvurjum landa sínum liíngað og þángað um eína, voru bornir út tii Bakks-víkur (“Back Bay”) og brenndir þar, eptir því sem títt er í landinu. 3>ó jeg viti það ekki öldúngis áreíöanlega, þá held jeg samt, að livur Inda-stjett brenni sín lík. Og þó okkur kristnum mönnum þiki heldtir kinlegt aö fara so með diiuða menn: þá verður ekki varið, að það er að mörgu leíti fögur og svipmikii þjónustugjörö. Fáir mttnu gjeta nærri, livursu fljótt og Iiæglega dauður líkami gjetur eíðst, og enn þá færri vita, að á endanum verða ekki eptir af þessu liinu fagra smíði, nema nokkur lóð hvítrar ösku. Allt antiað hverfur og líður burt í reík upp í þokuhvolfiö, vitjandi þaðan aptur, á sínum tíma, niðr í skaut jaröarinnar, að veíta henni

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.