Þjóðólfur - 21.12.1850, Page 6
er J>að yndi skollans að skella J)eim inanni ílöturn,
og láta hann verða sjer til minnkunar fyrir hugsunar-
leysið; enda skaltú læra af Jjessu litla dæmi þarna í
Tiðindunum, hve illgjarn andi skollinn er, og varast
að tala nokkurn tíma uin hann.
B. Má jeg j)á ekki heldur nefna skolian, pabbi
niinn, því það er ekki eins Ijótt?
F. J>jer er bezt að bí.ða með frað, barn, og sjá
fyrst, hvort nokkrir taka Jretta skolians axarskapt eptir
Tíðindunum! En farðu nú og lesfu betur urn hana
Evh! jrjer er jiað nær, heldur en að lesa óþverrarugl-
ið og bjeaða vitleysuna í Lanztíðindunum! Og einu
sinni fengum vjer, Islendingar, þó stjórnarblað!
Lanztíðindín leika sjer við Jólasveina;
uni þann atburð ætla jeg lijpr ögn að greina.
Skolians skothenda.
Menrt skyldu hugsa, þegar jieir sjá Lanz-
tíðindin núna f'yrir 10. desember, að jiau liefði
nýlega verið að spila Svartapjetur, og orðið
hann sjálf hvað eptir annað, jiví svo eru jiau
einhvern veginn krimótt í framan. Margur
hefði jió hugsað, að jiau myndi jivo af sjer
gosamerkið fyrir hátíðarnar, og ekki hlaupa
framan í lesendur sína, eins og Gríla, með
öllum ójiverranuni. En orsökin er: Tíðindin
liafa stokkið í dans við hálftrylta Jólasveina,
trylst sjálf og gleymt virðingu fyrir sjálfum
sjer, lesendum sinum og hátíðunuin. Oghlýt
jeg þeim til viðvörunar framvegis að lýsa ögn
sveinunum, sem jiau hafa lagt lag sitt við,
Axárskapta sumsje og Skolianshringlanda. ,
I>egar lærðir menn og mentaðir fara að
yrðast í tímflritunum, jiá er það mjög eðlilegt,
og ekki tiltökumál, jió að hver beiti jieim
vopnum, sem liann hefur nægast til af, jivi
að „jiví verður aö tjalda, sem til ér“. jþannig
verður jiað hverjum manni auðskilið, hvernig
stendur á jiessum vesæla vopnaútbúnaði
„Krossberans mins“ jiar sem hann í „fyrra
dalki á 139 hls. Lanztíðindanna“ sténdur ber-
týgjaður á móti jíjóðóifi, gyrtur leðurbelti
bindindisins um lendar sjer, með jiirilhúfu á
höfðinu, jiirilskapt í hendinni og skolians-
jiirilsaxarskapt í munninitm. jþað má nærri
geta, að maðurinn gripi ekki til jiessara vopna,
ef hann ætti kost á öðrum. Eða hver skyldi
ímynda sjer, að hann heföi gapastokkinn fyr-
ir vígi, til að skjóta jiaðan ginkeflum, efhann
ætti í annað hæli að venda! jþví að í jiessu
hraparlega vígi hefur þú staðið, Möfundur!
jiegar Skolian hvíslaði jiví að jijer að rita
þessi orð Bað jiað væru hrakspár margra
manna, að axarsköpt ^jóðólfs muni verða
honum að ginkefli á jijóðfundinum í sumar“,
og jui bætir svo sjálfur jiessu við af skolótt-
um anda jiínum: „takið j>ið eptir honum jjjóð-
ólfi, piltar, jiegai' jiið lesið j)jóðfundartíðindin!“
Ifvað 'varstu að hugsa, maður, jiegar j>ú rit-
aðir þessi orð ? Skyldu ekki kjósendur jiinir
líta undarlegum augum upp á f»ig, jijóðfund-
armann jieirra, jiegar jieir lesa þau? Eða
hvað vottar þú, Jakob, með orðum þessum?
Liggur ekki í þeim andstyggíleg tilhlökkun
yfir þvi, ef anriar þjóðfiindarmaður skyldi
verða bæði sjálíum sjer til minnkunar fyrir
heimsku sína, og jijóðinrii til einkis gagus
fyrir vankunnáttu sína? Og þessa tilhlökkun
berið þjer upp á inarga, sjálfsagt yðar eigin
kjósendur, og lýsið um leið yðar eigin. Jafn-
vel þó að jeg eigi þekki huga Reykvíkinga —
og jeg þeliki hann jió að nokkru leyti þá
má jeg samt segja svo mikið, að m argir af
þeim eru ekki svona henkjandi; um ein-
stakra manna hugarþel til mín einungis vil
jeg ekki neitt segja.» En er það líka verð-
ugt nokkrum manni að fagna jiannig? hvað
jiá lieldur þjóöfundarmarininum sjalfum að
lilakka yfir oförum tilvonandi samþjóns síns
í svo mikilvægu málefni! Ogþarf ekkistaka
ósvífni til að bera slíkt upp á kjósendur sína,
og bera það út um sjálfan sig? ’llvernig
hljóta lika kjósendurnir sjálfir aö dæma ept-
irleiðis um ættjarðarást þess jijóðfundarmanns,
sem svifist ekki að Ijúga því upp á aðra, og
lýsa því um sjálfan sig, að harm hyggi gott
til þess, ef ginkefli stendur í munni þeirra
manna, sem tala vilja máii hennar? Geta
þeir ímyridað sjer, að góður og heillavænleg-
ur andi tali hinu hlýa máli ættjarðarinnar út
af vörum þess, sem fer með orð svo ósvífnr-
ar iýgi og illgirni? Nei, þú hefur ætlað,
inaður, að binda Jjúðólfi, sem þú kallar svo,
þunga byrði með orðum þínum; en það fer
nú svo, að þú með þeim hefur manað ekki
einungis kjóseridur þína, heldur alla skynsaina
menn til að gefa auga hverju þínu oröi og
atviki a þjóðfundinuin; fiú heíur hundið sjálí-
um þjer Jiá byrði á lierðar í augum þjóðar-
innar, sem jeg vildi óska, að jni feligir und-
ir risið. ví það iitla get jeg |»ó sagt kjós-
endum inínum í Borgarfirði uin rnig, að jeg
hlakka sannarlega til þess, liver helzt sem í
orði eða verki getur stuit mál ættjarðar minn-
ar, þó að jeg beri ekki sjálfur gæfu tii að
gjöra það. Jeg þykist vita það, vinur minn!
að þú ætlar sjálfur að’láta þjóðfundartíðindin
bera vitni um þaö, hvílíkur rnælskumaður þú
ert; og því verður, ef til vill, ekki neitaö, að
þú hefur þegið liðugan talanda; en jeg
vil þó vekja jrjer huga um það, að liöugur
talandi erekkiætíð vottur um góða greind.
Jeg lief sjálfur lieyrt, og margir aðrir, að þjer
ferst allvel að rnæla það fram, sem aörir hafa
hugsað fyrir jiig, jiegar þeir eru búnir að
koma þjer í skiiningum það; en eins og eng-
um dettur í hug aö álíta, að hundurinn hafi
fengið málfæri manris fyrir það, þó ha«n liafi
sleikt upp hrákann, sem var undir tungurót-
um maims, þannig hugsar heldur enginn, að
hinn liennski og grunnhyggni Jiafi hlotið hygg-
indi og skarpleika gáfumannsins fyrir þaö, þó
hann geti horið liðugtuþp í sjer orð hans. En
njóttu velgáfna þeirra, sem jijer eru lánaöár,