Þjóðólfur - 23.04.1851, Qupperneq 6
þriftja blaöið, sem er J>ví verra, til þess að
hæla stjórnarblaðinu, en niða niður liitt, ef
nokkurt er. Mjer sýnist |>ess vegna, að
stjórnin ætti að semja við einhvern, sem er
á lausu lopti, sem optast eru einhverjir í Vík-
inni, hálflærðir j>ó ekki sjeu |>eir hálærðir,
um að taka að sjer blað hennar; liún gæti
lofað manninum, meðan hún á ráð á |>ví,
betri kjörum við prentsmiðjuna, en öllum öðr-
um, svo að j>að væri j>ó fyrir einhverju að
gangast; en að öðru leyti skyldi það vera
skaði eða ábati mannsins sjálfs, hvernig blað-
inu reiddi af. Með f>essu móti hefði þá lika
stjórn vor á boðstólum atvinnuveg handa ein-
um marini fleiri, en áður; og lítið er lítið!
Mikið þykir nijer vænt um, að j>jer líkar vel
„Nýársgjöfin; og jeg gat ekki varið mig að
hlægja, þegar j>ú sagðir, að stúlkurnar allar
á bænum, og eldakerlingin lika, hefðu kom-
ið hlaupandi hver með sinn áttskilding, til að
kaupa blöðin; svo vefðu þær þau innan i
spariklútana sína milli þess þær læsu þau;
en að þú hefðir komið að kerlingunni optar
en einu sinni, þar sem hún hefði róið á hlóð-
arsteininum með tárin í augunum, ogtaliðsjer
tölur, að hún skyldi ekkert barnið liafa get-
að átt uni æfina, til þess að láta það erfa
eptir sig svona falleg heilræðablöð. jþú trú-
ir því ekki, vinur minn! hvað mjer þykir
vænt um kvennfólkið þitt fyrir þetta, ekki
svo vegna áttskildinganna, eins og fyrir hitt,
að þær meta blöðin eins og mjer finnst þau
eiga að nokkru leyti skilið. Jeg álítað rjett
hver maður ætti að vilja eignast heilræðablöð
þessi; því að bæði innihalda þau mörg heilsu-
samleg sannindi, og svo er sannleikurinn í
þeim framsettur á þann hátt, að menn hafa
ekki not af honum, þó að j>eir heyri grein-
urnar að eins einu sinni, eða hlaupi lauslega
yfir þær; heldur útbeimta þær ílestar athygli
og íhugun, eigi menn að komast til hlítar að
efni þeirra. Jegskil aldrei í þeim mönnum, sem
hafa svarað mjer því, — þegar jeg hef spurt
þá, hvort þeir vildu ekki eignast Nýársgjöf-
ina? — ekkí, ekki gef jegum hana; hún er
sjálfsagt góð, því þetta eru Sýraks orð og
Salomons hyggindi; en jeg hef heyrt það allt
áður! J>að er eins og sumum inönnum nægi
að vita, hvar sannleikann er að finna, og
hugsa að sjer *je borgið fyrir það, þó þeir
, aldrei birði um að leita hans þar; og hefjeg
tekið eptir því, að aldrei kemurþessi villaeins
viðbjóðslega fram, eins og á Bibliunni. Jeg
þarf því raunar ekki að kippa mjer upp við það,
þó að heilræðablöð min eigi fyrir sliku að
verða; en þeir skulu eiga mig á fæti,
drengirnir, sem eru svona við Salómon
og Sýrak, ef jeg fer einhvern tíina í
stólinn aptur. Skilaðu samt til hennar Gróu
göinlu frá mjer, að jeg ætli nú að senda
lienni í sumargjöf viðlika mörg lieilræði og
eru á Nýársgjöfinni; hefur húnþá’fengið hjer
um bil 500 greinir. Og það máttu segja henni,
að ekki muni jeg hætta við beilræðin, fyr en
þau skipta þúsundum. Já vona jeg að Gróa
kerling hafi fengið nokkuð til að gráta af;
enda ræð jeg þjer til, að hafa hana ekki úr
því fyrir eldakerlingu, því ekki mun upp-
komast i hlóðunum Ijós logi fyrir tárum hennar.
fíuffve/ija fyrir foreldra.
Læknirinn: Er J>jer enn þá illt í kýlinu,
veslingsbarn ?
Barnið: Nei, jeg kenni ekkert til í þvi.
Móðirin: varst þó áðan að kvarta yfir
verki; því segir þú ekki sannleikann?
Barnið grátandi: Ef jeg segi frá því, þá
kemur maðurinn með bíldinn.
Læknirinn: Ef (>ú vilt ekki láta stinga
á kýlinu, j>á batriar þjer aldrei.
Barnið grátandi: Jeg vil heldur að mjer
sje jllt, en sjá ólukkubíldinn.
Móðirinn liöst: 'þú átt þó ekki að segja
ósatt; lýgin er ljótasti löstur; þú átt æfin-
lega að segja sannleikann, mundu eptir því!
Daginu eptir kemur kona af næsta bæ,
og heiinsækir nióður barnsins, sem fagnar
henni með mestu blíðu. Eru þær að skrafa
saman, en barnið ríslar sjer á gólfinu. Já
tekur konan barnið upp í kjöltu sjer og seg-
ir: Hvernig lizt þjer á mig, góða barn ?
Barnið: Skelfing illa!
Konan: Hvað kemur til þess?
Barnið: Afþví þú ert svo ljót ogheimsk.
Konan brosandi: Af hverju veiztu, að
jeg er heimsk.
Barnið: Hún móðir mín hefur sagt það.
Móðirin: Hvaða ósannindi fer þú með,
heimskinginn þinn!