Þjóðólfur - 20.08.1852, Page 3

Þjóðólfur - 20.08.1852, Page 3
I 347 að konungur ljeti leggja fyrir alþing Iiið næsta frumvarp til nýrra kosningarlaga til alþingis, samkvæmt kosningarlögunum til þjóðíundar- ins. 3>ví var og lýst yfir í brjefinu, að Múla- sýslumenn vildi Iialda alþingi heldur en engu, eins og fram væri boðið í auglýsingunni 12. maí. En fundarmennirnir þaðan skýrðu frá, að fundurinn í Múlaþingi liefði falið þeim að hreifa ýmsum öðTum málum, þó ekki væri þeirra getið í skrifmu. Hið þriðja brjefið barst forseta innsiglaö; hann opnaði það og var undir, „sjötugur Ey- fellinyur”. í því var fundurinn beðinn að yfirvega og ráða úr: Hversu þeir menn, sem sendir voru til stjórnarinnar í fyrra með erindum vorum, geti fengið viöunanlega forsorgun nf þjóðinni, á meðan ekki rætist betur úr kjörum þeirra, og hvert ekki megi verja til þess i bráð afgang- inum af samskotunum, sem gjörð voru til þeirrar farar. Hvort ekki sje ráð að hreifa enn stjórn- armálum vorum, cr engan veginn megi svo búin standa, — að konungur leggi niður yfir okkur einveldið, en hneppi Islendinga, að þeim fornspurðum, undir danska þjóðstjórn, sem vjer ekki megum hvíla við,— og að biðja konung að halda heldur yfir oss hinu fyrra einveldi á þann veg, að hann taki sjer einn til ráðgjafa af þremur, sem vjer stingum ujtp á sjálfir og nafngreinum, og stjórni oss svo sjálfur með honum, — og Hvort ekki eigi því að eins, að þetta fá- ist, að þyggja alþing, en afbiðja það að öðr- pm kosti. Fleiri mál en þessi voru ekki borin upp fyrir fundinn brjeílega, þau er væri almenn og og gæti sriert ætlunarverk hans. Eptir nokkrar umræður urðu fundarmenn brátt á einu máli um það, að 'semja skyldi frá fundinum bænarskrár til konungs um þau 3 mál, sem brjefið frá Borgfirðingafundinitm fyrst nefnir, og að kjósa nefndir til þess. Til að semja bænarskrá um verzlunarfrelsið, og um að konungur setti hjer íslenzk lög og stað- festi þau meö undirskript sinni, Voru þeir kosnir: fílannes Stephensen, Jón Guðmundf- son, Gísli Magnússon; en um það, að út- lendir embættismenn skyldi standa opinbert próf af færleik þeirra i islenzku, áður þeiryrði settir lijer til embætta, voru þeir kosnir í nefnd: sjera Siyurður Gunnarsson, Jón Sigurðsson frá Tandraseli og sjera Jón Kristjánsson. jiessar 3 nefndir báru upp á öndverðum degi, 12. ágúst, frumvörp sín til bænarskránna; en þær voru eptir litla orðabreyting á þeirri, sem var um hið síðast nefnda mál, samþyktar af fundinum, og undirskrifaðar fyrst af fundar- stjórninni, og síðan af öllum forgöngumönnun- um úr hjeröðunum, og gat þess hver þeirra við nafn sitt, hvaðan hann var og í hve margra fundarmanna umboði hann ætti að undirskrifa. Bænarskrár þessar voru þvínæst afhentar Mið- nefndinni, sem síðar mun getið, og henni fal- ið að semja af þeim danskar þýðingar, og ! senda svo konungi bæði þær og frumritin, Hinn fyrsta fundardaginn kom þvínæsttil umræðu hið 4. atriðið í skrifi Borgfirðinga, um að fundurinn legði ráð til, að kosningarrjettur vor og kjörgengi yrði ekki afvega færður frá því, sem hann hefur verið; var viðumræðuna um þetta tengd uppástungan frá Múlasýslu- fundinum um, að beiðast nýrra og frjálsari kosningarlaga. Nokkrir fundarmenn ljetu i ljósi kvíða um það og grun, að kjörstjórarnir : myndi allviða misskilja konungsúrskurðinn [ 12. maí, er surnir þeirra Ijeti fylgja skipan sinni um að semja kjörskrárnar til presta og hreppstjóra, nafnaskrá hinna 36 þjóðfundar- manna, sem nndirskrifuðu ávarpið til konungs 10. ágúst í fyrra, eins og sú væri meiningin, að þessir menn væri með úrskurðinum sviptir kosningarrjetti og kjörgengi. Varð þá einn fundarmanna til að útlista þetta inálineð svo ljósri ræðu, að ílestum fundarmönnum mun hafa skilizt. Ilann sýndi fyrst og fremst fram á, að synj- un sú á leyfi til þingsetii, sem kóngsúrskurð- 1 urinn otaði, gœti aldrei, eptir skýlausum orð- [ um bæði úrskurðarins sjálfs, 37. gr. í alþing- ! istilsk. og einkum tilsk. 27. maí 1831 2. gr.— i en þessar lagagreinir las liann upp allar, — [ náð til annara af þeim þjóðfundarmönnum, I sem undirskrifuðu ávarpið, en peirra einna, i sem hefði nú, þegar kosningar færi fram, I það veitinyarbrjef eður erindisbrjef eður I staðfestingarbrjef upp á embœtti sitt, sem I vferi undirskrifað af sjálfum kon- I unginum. Hann leiddi og rök að því, hve í fráleitt væri í alla staði að álíta, að nokkur ! sá, sem synjun þessi gæti þannig náð til, væri

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.