Þjóðólfur - 26.05.1855, Side 6

Þjóðólfur - 26.05.1855, Side 6
mundi útbreiba margfalda og ómetanlega „sibferbis- lega skemmtun" meS þessum köflurn, og yrbi miklu útgengilegri eptir. in. „Norbri" 3. bls. 38, herra „1—27". í>ér verbife ab bera yíiur ab lesa dáltib öbru- vísi, þegar þér takib yöur „þjóbólf" í hönd, en sagt er afe ónefndur vin yfear og kunníngi lesi biblí- una; vér höfum hvorki auglýst né látizt auglýsa ráfeherraúrskurfeinn um Olsen orðrettan, heldur ein- úngis afeíilinntak lians og meiníngu, og hana höf- um vér alls ekki rángfært. — Amtm. H. var bú- inn að svipta Olsen umbofeinu: þetta klagafei hann fyrir stjórninni,- stjórnin svarar á þá leife, afe Olsen megi samt sem áfeur halda umbofeinu, — efea eins og þér segife: „afe ekki hafi ráfeherranum virzt næg ástæfea til afe segja Olsen upp umbofeinu", — sem þó amtmafeur leyffei sér, — „fyrir þá sök, þó mál yrfei höffeafe út af „rekaítökunum" og „fjallinu". — t>ér verfeife afe gá afe því, afe ráfeherrann er kurteys og mcnntafeur mafeur, og tekur hvorki munninn fullan mefe kokmæltum („skúrrandi") blótsyrfeum, né heldur reifeir til hnefann og hótar afe berja menn, þó liann leggi ósamþykki sitt á einhver orfe efea verk undirmanna sinna; en hver mafeur getur séfe, afe ráfeherrann hefir mefe þessum úrskurfei sínum laggt fullt ósamþykki á uppsögn amtmannsins; og þafe liggja sífeur en ekki nein „tilmæli til amt- manns", né mýkindi vife þessar afefarir hans, í því atviki, afe ráfeherrann sendi 0. sjálfum úrskurfeinn. Hver heilvita og óvilhallur mafeur sér þá hér af,- afe ráfeherrann hefir álitife afeferfe amtmannsins „ránga“; heffei hún verife álitin rétt, þá heffei -ráfeherrann beinlínis samþykkt hana og vísafe 0. þángafe betur, efea afe minnsta kosti sagt á þá leife, „afe hann findi ekki næga ástæfeu til afe breyta þessari gjörfe amt- manns. Ráfeherrann hefir því lýst yfir skýlaust, afe hann álíti „rángt“, — eins og vér höfum áfeur sdgt, — afe svipta 0. umbofeinu, en hitt aptur „rett“, afe höffea gegn honum mál út af ítökun- um, því þafe afsegir ráfeh., afe verfei látife ógjört. Vér höfum þannig skýrt rétt frá úrskurfeinum. Hitt er ekki rétt, sein þér virfeizt afe gefa í skyn, afe þar muni afe reka eptir úrskurfeinum, afe ef 0. tapar ítakamálinu fyrir dómstúlunum, þá megi hann eiga víst afe sleppa umbofeinu; þetta liggur alls ekki í úrskurfei ráfeherrans. Vér vildum annars mega bifeja yfeur, afe auglýsa úr- skurfeinn sjálfan í „Norfera", svo lesendurnir geti skorife úr því sjálfir, hvor okkar hefir á réttara afe standa, þér efea vér. Vér getum vel trúafe amtm. H. til þess, afe akta ekld þenna ráfeherra-úrskurfe, heldur halda því til streytu, afe Jón alþm. á Ytra- hóli haldi þíngeyrakl. fyrst amtm. veitti honum þafe afe fornspurferi stjórninni; hann um þafe, amtmafe- urinn; — en þó vér gjörumst stjórnarblafe, — og hver veit hvafe fyrir kann afe koma, því margt skefe- ur óh'klegt undir sólinni, — þá munum vér aldrei ljá oss efea leigja til afe mæla bót ýmsu athæfi amtm. Ilavst. — þar sem oss á hinn bóginn, einnig í þeirri stöfeu sem vér erum nú, er þafe ljúft og hefir verife, afe láta hr. Havstein njóta fullra sann- mæla fyrir þafe, sem þess er vert og oss er kunn- ugt, ekki sífeur en forstöfeumann stjórnardeildar- innar (— sem vel afe merkja líka hefir fundife sig styggfean af oss, sjá „Ingólf" —), og svo hvern annan mann sem er. En ef þér, hr. „1—27"! — hvafe erumvérafe segja! — ef hr. Ilavst. trássast vife ráfeherraúrskurfe- inn, og lætur 0. ekki lialda umbofeinu, þá verfeur vifeskilnafeur amtmanns vife þetta mál einn og hinn sami, sem vifeskilnafeur útgefanda þessa blafes var vife Skaptafells-sýslu; honum var gefife þafe afe sök, afe hann yfirgaf embættife og sigldi í tráss vife bann yfirbofeara hans greifa Trampe, og var tekife hart á því, eins og kunnugt er; — og ef eins hart yrfei tekife á trássi amtmanns vife ráfeherraúrskurfeinn, — sjái hann þá til, afe hann beri þafe ekki afe neinu ómannlegar efea óverfeugar, en útg. „þjófeólfs" liefir gjört, og mundi þafe enginn vansi amtmanni II. IV. „Norferi" 3. bls. 47 — 48, lierra „Örorfeur"! Vér eigum afe bera yfeur kæra kvefeju frá kunn- íngja yfear herra „Varorði“; hann glefest af því afe þér erufe engu „óörorfeari" en fyrri, svo afe rétt þykist hann hafa litife piltinn; hann ætlar bráfeuni afe svara yfeur fáum „varúfearorfeum" í „þjófeólfi". V. „Norferi" 3. bls. 50. „Nokkrir Sufeurþíngey- íngar". Hvar hafife þife augun heilla-piltar, efea er kom- in á ykkur starblinda af snjóbirtunni ívetur? þife segife, afe bréfife sem vér færfeum í vetur bls. 38 — 39 „sé ritafe undir nafni Suðurpíngeyínga“, og afe vér höfum „smífeafe" þafe „undir þeirra nafni“, — hvar stendur þafe? sýnife þife þafe! efea getur enginn „skrifafe" efea verife „í Sufeurþíngeyjarsýslu" nema þife Sölvi Ilelgason, efea aferir, sem þar eru búfastir ? — þafe hefir dregizt fyrir oss afe geta fágætrar lukkuóskar, sem ein „jómfrúinn" fekk hér í Reykja- vík í vetur á afmælisdag sinn, frá gáfu- og snild-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.