Þjóðólfur - 05.07.1856, Qupperneq 5
— 113 —
Hæstiréttur lagfei á mál þetta, 2. maí þ. ár,.
svo felldan dóm: (Berl.tíb. 6. maí 1856).
„Hin viö hafSa sakarme&ferfe fyrir lögregludómi
Dalasýslu skal ómerk vera og sömuleiibis hinn
þar uppkveíini dómur. Guíijohnsen skal, fyrir hin
óviímrkvæmilegu orb er hann hefir valib kammer-
ráfei sýslumanni Magnússen, gjalda 10 rdl. sekt
til fátækrasjó&s þess er hlut á ab rriáli1, ogjafn-
mikla sekt ab auki til dómsmálasjóöarins. Etaz-
rá&i Salicath og málaflutníngsmanni Liebe bera
í málsfærslubuxn vib Hæstarétt 20 rdl. hverjum
þeirra, er ásamt meb hinum dæmdu málsfærslu-
launum fyrir yfirdóminum skulu greidd úr opin-
berum sjóbi".
Dómur yfirdómsins
í málinu: Réttvísin,
gegn
dannebrogsmanni Eyjólfi Einarssyni og
• bónda Hafliba Eyjólfssyni úr Baröastrand-
arsýslu.
(upp kvebinn 23. júní 1856).
AÍj bobi amtmannsins í vestnramtinu, er dannebrogsma?)-
nr Eyjólfur Einarsson á Svefneyjum og sonur hans Haflibi
bóndi samastaW, báfcir komnir yttr lögaldur sakamanna, og
aldrei fyrr ákærbir ola dæmdir fyrir nokkurt lagabrot, komnir
uudir lagaákæru fyrir þaí), a'í) þeir ekki hafl veitt vinnumanni
hins fyr nefuda Olafl nokkrum Bjórnssyni, sem um morguuin
þann 30. desember 1854 faniíst af sjálfsvöldum skorinn á háis
allskamt fri bænum i Svefueyum, hæfllega abhjúkrun og aí-
hiynníngu, og eru þeir ikærhu meí> dómi sýsiumannsins í
liarí astramiarsysln, gengnum 29. novbr. lírii) sem leib dæmdir
á þá leií), ab dannebrogsmaþur Eyjólfur Einarssou or felldur í
25 rdl. útlit til Flateyjarhrepps fifækrasj óí)s og skyldabur til
einn aþ borga allan kostnab sakarinnnr, er Ilaflibi bóndi
Kyjólfsson þar á móti dæmdur sýkn. af réttvísiiinar ákærum
og laus frá öllum málskostnabi, Qg hefur hlutabeigandi amt-
irtabur skotib dómi þessum til landsyflrri'ttarins.
þab er bæbi meb 6kýr.-lum hinna ákærbii og vitnaleibslu
þeirri, som faún er fram í sökinni, upplýst, ab töbur Olafur
Björnsson, sem, eins og ab framau er tilgreiut, var vinnu-
mabur ákærba Eyjólfs Einarssonar, fannst skorinn i háls um
inorguninn þann 30. desbr. í liitt eb fyrra í svo kallabri Pilta-
gjá í Svefneyjum, þannig abfram kominn, ab hann var som ór-
cndur og hrærbi hvorki legg né lib og ekki meb öbru lífs-
marki eu því, ab þab snörlabí í lionum og ab ilur var í
líkama hans og hann ekki farinn ab stirbua. Húsbóndi hans,
nefndur Eyjólfur, sem saknab hatbi fyrstur Olafs og skipab ab
leita ab honum, þar sem ibur hafbi borib á hugarsturlun hjá
manninum, var, strax og Olafur fannst til kallabur og bar hann
Ólaf, þar sem hann lá, meb inönnum sínum óbar heim til
bæjar síns og lagbi hann á skipsflak í smíbahúsi sínu rétt
fyrir sunnan bæjardyrnar á Svefueyjum, og þá búib var ab
leggja hann þar, loka húsinu kveikja ljós, var hann færbur úr
utanhafnarfötum sínum, svo hann var ekki eptir nema í
nærfötunum, og sárib kannab, og sást þá, ab barkinn var skor-
J) Keykjavikur-kaupstaðai, sjállsagt.
inn í sundur og vælindab skabab, og þar sem Ólafur ekkert
hreifbist, og ekkert annab lífsmark sást meb honuni enn þab,
ab þab snörlabi í honum, var hann látinn liggja þar, sem
hann var kominn, um daginn, og brekán breidt ofan á hann
og koddi látinn undir höfub honum, Ijós látib loga hjí hon-
um og vitjab svo um hann smátt og smitt til skiptis af þeim
ikærbu, þingab til kominn var háttutími um kvöldib, en um
nóttina li hann aleinn í húsinu og var ekki vakab yflr houum,
en þegar ákærbi Eyjólfur Einarsson vitjabi Ólafs morguninn
eptir, var Ólafur raknabur vib og risinn upp vib dogg á Ðek-
anum, vissi af sér og gat mælt nokkub, var hann þá jafn-
skjótt borinn til babstofu, lagbur þar í rúm, og sent í lítt-
færu leibi og vebri, þar ekki var unnt ab ná til læknis, eptir
prófasti Ó Sívortsen í Flatey sem líklegustum til ab geta kom-
ib Ólaft ab libi og geta borgib honum, en þó prófasturinn
strax brigbi vib og færi út í Svefneyjar kom þab fyrir ekki,
því Olafur andabist degi síbar, og hafbi þegar hann lézt fullt
ráb og rænu.
jictta eru eptir réttargjörbunum málavextir, og bera þeir
þab meb sér, ab þab sér í lagi og einúngis eru 2 atribi í
mebferbinni á Ólafl heitnum, sem hafa þann blæ á sér ab
þeir mættu virbast ab réttlæta lögsókn þá og ifellisdóm, sem
hér heflr átt sér stab. Hib fyrra atribi er þab, ab Ólafur
ekkf var borinn í babstofu, en í þess stab, þótt hann væri
abfram komiun og vetur dottinn á, lagbur í framhýsi í nær-
fötum einum, og áu þess um hann væri búib í rúmfötuin, nema
hvab brekán var lagt ofan á hann og koddi undir höfub; hib
síbara atribi er þar í fólgib, ab ekki var vakab hjí honum um
nóttina, sem hann lá í úthýsinu. En hvab hib fyr nefnda
atribi snertir, heflr ákærbi Eyjólfur Einarsson tilgreint, hvab
því hafl valdib, ab hann ekki lét bera Ólaf til babstofu, þab
nefnilega: ab hann liafl óttazt fyrir því, ab þab mundi hafa
skableg áhrif á istöbulítib kvennfólk, sem þar var fyrir, og ab
hann í þessu efni hafl haft rétt ab mæla, virbist sannab meb
því atribi, ab einni af stúlkunum í babstofunni varb strax svo
bilt vib þenna atburb, ab hún varb sem vitstola, svo þab varb
ab halda heniii, og þanuig virbist þab ekki geta orbib reikn-
ab ikærba til áfellis, þó hann, þegar 6vona stób á, ekki léli
bera Ólaf í bæinn heldur leggja í útihús, sem eptir því sem
upplýst er, bæbi var hlýtt og vel um búib, enda virtist þeiiu
ákærba Olafur svo lángt leiddur, ‘þar sem hann hvorki hrærbi
lcgg né lib og ekkert annab lífsuiark var meb honum, en ab þab
snörlabi í honuin, ab þab virbist vel mega til sanns vegar færa,
ab sú hugsun hafl vakab fyrir þeini, ab þar sem Ólafur heit-
inn ekki ætti annab eptir en ab gefa upp öndina, yæri lítib
uudir því komib, hvort hann væri lagbur í hlýtt útihús eba í
babstofu, og hvernig sem svo á þetta er litib, felst í þessu
atribi eugin sönnuu fyrir tilreiknanlegu skeytíngar- eba hirbu-
leysi fyrir lífl Ólafs og fyrir því er honum gæti til bjargar
komib. þab atribi, ab ekki var vakab yflr Ólaft um nóttina,
sem hann lá í útihúsinu og hann þannig, eptir skýrslu ákærba
látinn aleinn svo sein svarabi 2 eba( 3 tímum um nóttina, er
í sjilfu sér þýbíngarlítib, þegar þotta ekki gat orbib nema
eipber yflrseta og engin læknismeböl urbu vib hölb, en ráb og
ræna fyrir mahna sjónnm gjörsamlega horfln hlutabeiganda.
þetta atribi er og því síbur takandi til greina, ikærba til á-
fellis, sem allar líkur gánga ab því, ab Ólafur heitinn hatt leg-
ib í daubadái alla nóttina og einmitt vcrib nýraknabur vib
úr því, þegar hinn dómsfeldi Eyjólfur Einarsso um morguninn
kom ab vitja hans, er fötin höfbu ekkert haggazt ofan á bon-