Þjóðólfur


Þjóðólfur - 27.09.1856, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 27.09.1856, Qupperneq 2
— 1:38 - En óbar en verzlunin hér á landi var gefin laus vih allar þjó&irþá var téb uppástúnga e&a fyrirspurn borin upp fyrir alþíng, og er í henni fari& á leit: hvort „Íslendíngar e&a fulltrúar þeirra sam- þykkis", ab Dunkirken-kaupmenn stofni til fiski- verkunar-(„stö&uf<?) abseturs vib Dýrafjörb þannig: a, „ab reist verbi þar íbúbarhús handa þeim mönnum er þarf til ab verka fiskinn, á ab gizka 400 til 500 manns; b, ab reist verbi þar forbabúr og geymsluiiús, þar sem í verbi geymt matvæli fiskur og salt; c, ab reistir verbi pallar og staurar, er naglar verbi í reknir til ab þenja út fiskinn á og þurka hann. þetta er nú hib helzta sem Frökkum er áskilib í uppástúngunni, en aptur í móti er þar heitib af þeirra hálfu því: ab á mönnum þeim sem á landi yrbi hafbir til ab verka fiskinn og sömuleibis á hin- um „mörgu skipverjum", þeim er þángab flytti fiskinn og þaban aptur, skuli verba hafbur strángur agi, hinn sami og sá er hafbur er á herskipum Frakka, — ab eitt af herskipum þeirra skuli liggja þar stöbugt á firbinum frá þeim degi ab fiskverk- unarmennirnir stígi þar fæti á land og til þess þeir fara í burtu aptur, og skuli yfirmenn og skipshöfn þess herskips hafa alla ábyrgb og eptirlit bæbi á þeim mönnum öllum er vinna ab fiskverkuninni og flytja hann ab landi og frá, og sömuleibis sjá um ab lögum landsins verbi í alla stabi fyigt. í uppástúngunni er talib víst ab þess konar stofnun, sem sú er þar er farib fram á, „hljóti ab verba til hagnabar fyrfr íbúa þessa hluta íslands (vesturlandib), því „peníngar verbi vib þab ab ber- ast inn í landib og verba þar", „og þar“, — vib fiskverkunarstofnunina, — muni augljóslega verba hægt og óhult ab geta komib því út sem landib af sér gefur, t. a. m. „nautum og sanbfénabi\ o. fl., landsþúar gæti og fengib þar vinnu fyrir kaup; og mundi þá þurfa ab flytja færrimenn af Frakklandi til fiskverkunarinnar; svo og mundi öllu landinu mega verba þetta til hagnabar, því abflutníngar og verzlun mundi jafnframt opnast bæbi meb nýlendu- varníng og þann varníng sem Frakkland sjálft af sér gefur; mundi hvorttveggja „geta orbib látib meb mjög sanngjörnu verbi þar sem hægbir væri svo miklar vib innflutninginn, og sú verzlan mundi verba tilefni til verzlunarsambands milli Frakklands og íslands, sem hvorumtveggjun\ yrbi ab verba til mik- ils hagnabar". Þetta er abalinntakib úr þessari uppástúngu eba fyrirspurn, sem ritub var til fulltrúa Íslendínga eptir bón hlutabeigandi kaupmanna á ♦ rakklandi“, þ. e. fáeinna kaupmanna í D u n k i r k e n, og hafa A1 þ í n g i verib valin ámæli í Nýjum Félagsritum 16. ári bls. 123, í athuga- greininni, fyrirþab, ab þíngib vísabi frá sér þessari fyrirspurn eba uppástúngu; þar segir nefnil.: „ab þíngib hafi s 1 e p p t (?!) atkvæbisrétti sínum í svo mikilvægu(I) máli, — og „sleppt honum svo, ab gefa stjórninni enga bendíngu um nokkurn hinn minnsta hagnab sem óskanda \iæri(!) ab íslandi yrbi áunninn fyrir þab leyfi er Frökkum kynni ab verba veitt", - og hafi Alþíng „jafnframt sýnt hinn mesta sljóleik og tómlæti í ab gegna skyldu sinni vib landib, og einurbar- skort í því ab segja ekki beint, hvort þab vildi óska ab leyfib yrbi veitt eba ekki, annabhvort for- takslaust eba meb skilmálum“. Þab skyldi nú hver mabur ætla, sem les þenna ómilda dóm þeirra herra landsmanna vorra sem út gáfu Ný Félagsrit í ár, ab Alþíng 1855 hefbi gjört sig mikillega sakfallib bæbi vib fsland, konúnginn og stjórn hans, meb því „tómlæti", „sljóleikíc og „einurbarskorti", er þíngib á ab hafa gjört sig bert a& er þab vísabi frá sér málinu, og því er þess vert ab vér skobum þab nokkub nákvæmar hvort þessi dómur Nýrra Félagsrita er á rökum byggbur ebur eigi, og þar næst hvort þab er satt, sem í dómi þessum segir, „ab þíngib hafi sleppt frá sér", eba gjörsamlega afsalab sér, „atkvæbis- réttinum í þessu máli“. Þab er enginn vafi á því, ab hvaba útlend þjób sem væri, mundi sjá sér hag vib ab geta fengib hér fastan fót annab hvort til þess ab afla hér fisks og hákalls á hinum fiskisælu mibum vor- um og mega svo eiga frjálst ab verka hann hvar á landi sem þeir vildi sumarlángt, ebur og til verzl- unar, svo, ab þeir mætti eiga hér bólfestu á landi vib hvaba höfn sem þeir vildi, fyrir 400 — 1000 manns ebur fleiri; - því þegar því er ab skipta, ab geta áunnib sér veruleg réttindi og verulega hagsmuni, án þess því fylgi neinar skyldur eba skuldbindíngar í móti, þá gleypa menn vib slíku og fá reyndar færri , en vilja, því þab er sannar- leg nýlunda í mannleg i félagi ab geta áunnib veru- leg réttindi og hagsmuni án þess neinar skyldur koinii moti. Þo hala þessir Dunkirken-kaupmenn farib fram á þetta í uppástúngu sinni til alþíngis, því þar sem Frakkar hafa þær tollálögur, ef abrar þjóbir vilja flytja þángab nokkurn fisk og selja, — Ný Félagsrit segja 2 4rdl. 7 0sk. á hverju skip- pundi, - ab þetta vérbur sama sem blátt bann

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.