Þjóðólfur - 01.11.1856, Side 5

Þjóðólfur - 01.11.1856, Side 5
- 5 - (Aðscnt). Árið 1855 ferðaðist cg norður í Reykjafjörð ásamt öðrum manni, er heitir Guðbrandur Hjálinarsson; hann er á áttræðisaldri og ekki fær til lángferða; niig ininnir þetta væri stuttu fyrir veturnætur. Eg get þess þá, að eg fór hciman að með 3 hesta undir trússum, en samfylgdarmað- nr minn hafði 2. Okkur gekk ferðin dável norður, þó við kæmuin seint af Trékyllisheiði, þvl á licnni var ófærð. I kaupstaðnum var veittur sæmilegur greiði; og eptir 2 daga þarveru lögðum við á sömu hciðina hcimlciðis, I slæmu útliti, eptir miðjan dag; þann dag sást aldrei i Fellið (Háa- fell), og þá er ekki kallað heiðarveður; það varð lika sannmæli, því þegar lcið að fellinu, dundi á ákadegt blcitukafald, svo við urðum þegar holdvotir, sfðan tók að frysta með kal'aldinu; aldrei toldi á hestunum vegna ó- færðar; og þá l'ór líka að dymma af nótt, svo mér fór ekki að litast á, þvi minn aldraði samfylgdarmaður gat litið hjálpað mér; þar með voru skórnir slitnir af mér svo eg gekk á berum iljum, þvi eg hafði luiizt við að.rfða en ckki gánga. þannig tiL fara koinum við af hciðinni loksins, ofan að Bólstað, tókum við þar af hestunum, og leituðum upp hlöðu er heyvclgja var í, og varð okkur að góðu að hvilast þar það eptir var næturinnar. Um morg- uninn fcngum við bczlu aðhlynníngu á Bólstað; lögðum við þaðan upp um hádcgisbil og héldum svo fyrir botninn á Steingríinsfirði; en þá verður bærinn Hrófberg i llasinu á öllum ferðamönnum; við rákum þá hrossin, þvi tauin- arnir voru slitnir, eg sté af hestbaki fyrir framan túnið, og vildi bægja hestunum á götuna, en gat það ekki, hvern- ig sem eg leitaðist við, því gatan var blaut og lítt fær; nokkur hrossin fóru heim á hlað, en sum út i tún. þcgar eg kom út hjá bænum, sá eg hvar maður var að bera upp hey fyrir neðan götuna; þessi niaður-kom slijótt ofan úr licyínu, og var heldur svaðalegur i fasi; út hellti liann þá jafnlraiiit yfir mig l'úlustu illyrðum, sem eg vil ekki liafa eptir, kom hann þá brátt nærri inér, svó eg sá að liann hafði opinn knif í liendi sér, og fór með þeim liávaða, að fjallið hergmálaði. Eg varð ekki hræddur, en vil þó biðja að liamíngjan geli, að eg ekki sjái optar þvílíka ó- heniju. Eg svaraði fáu upp á ólæti þessi, þvi mér virtist maðurinn ekki ráða sér fyrir bræði, — utan eg sagðist ekki sjá neina tröð þar, á nefndu heimili. Ilann liefir vist ekki þá munað þcssa áminníngu sálinaskáldsins mikla: „athugagjarn og orðvar sért, einkuin þegar þú reiður crt“, o. s. frv., þvi þegar eg sagði -að tröð þyrfti að vera hér, þar þjóðvegur lægi í gegnuin túnið, espaðist hann enn ineir, og skundaði að hesti sem eg átti, og á voru Ieður- baggar hér um bil 30 rdl. virði, og læsti þá inn hjá sér. Ekki lét Steffán, — svo heitir bóndinn á Hrofbcrgi, — hér nieð búið, heldur hleypur hann að öðrum liesti er eg átti, og skar ofan af honum baggana ; ekki fékkst eg neitt um þetta, heldur vísaði eg honum á þriðja hestinn, cf hann vildi skera af konum baggana lika; en hann gerði það ekki. Hann fór þá að bera upp hey sitt; eg gckk að heyinu og spurði, hverja ætlun hann hefði með muni þá er hann tok undir lás? hann svaraði: ef eg sleppi þeim þá kostar það 1 rdl.; eg sagði mér þætti það ekki svo mikið, og rétti að honum heil^ spesíu upp í lieyið; sá eg þá að heldur tók að létta yfir karli, svo hann bauð mér inn lijá sér, og þá eg það með þakklæti ; og þá fékk h.nin mér líka annan dalinn, og gaf inér brennivinsstaup; bað hann.mig þá um leið að láta scin flesta vita þessa tiltckt sína; og læt eg það Ifka að orðum hans, svo irienn geti séð hvað slíkir fcllibyljir af inannavöldum geta orðið ó- notalegir hröktum fcrðainönnum; en þnð er guðsþakka- vcrt, að vegfarendur á voru landi sæta betri meðferð á sér, en eg í þetta sinn inætti á Hrófbergi. Kambi i Króksfirði, i marz 1866. Jakob Björnsson. Dómur yfirdómsins, í sökinni: Eéttvísin gegn Jóni Skúlasyni úr Skaga- fjarbarsýslu. (Kveðinn upp 27. okt. 1856). „Kringumstæður sakar þessarar, í hverri Jón bóndi Skúlason, ákærður fyrir sauðaþjófnað, er ineð dóini gengn- um við aukarétt Skagafjarðarsýslu, hinn 4. ágúst j). á., dæmdur sýkn af frekari ákærum réttvísinnar, eru svo vaxnar, að vorið 1854 hvarf hvithyrnd lambær, albragðs- væn, með marki: lianuað liægra, sýlt vinstra, hornhundin með Ijóshláu bandi, ekkju Gísla Brandssonar á Akri í Skagafjarðarsýslu Kannvcigu Jóhanncsdóttur, en téður Gfsli hafði nokkru áður fengið á þessa vestan úr Húnavatns- sýslu; sagði Sveinn Jónsson á Hrafnagili Rannveigu Jó- hannesdóttur frá, að hann hefði orðið var við þá umræddu kind í fé hins ákærða Jóns Skúlasonai á Iflugastöðum, og fór Rannveig því að áliðnu sumri 1854 þángað og beiddi hinn ákærða að lofa sér að skoða ærnar í kvfunuw, sem hann og Iét eptir henni, en vildi þó ekki sjálfur l'ara með benni á kvíjarnar; þóktisi Rannveig, strax er hún kom á kvíjarnar, þekkja þar ána, sem henni var horlin, en af- markaða, og lýsti hana þvf sína eign; fór þá kona Jón$ Skúlasonar heim til bæjar til þess að sækja mann sinn. en hann vildi livergi lara, og þegar Ránnveig því næst átti tal við hann heima um ána, sagði hann henni, að þetta væri ær, er liann licfði keypt um vorið af Svcini Pálssyni f Ilróaldsdal. Tveiníur dögum seinna kom Rann- veig aptur, ásamt ofannefnduin Svcini Jónssyni og öðriim manni til, scm þckkti hina umræddu á, en þá var ær sú, scm Rannveig hafði séð og eignað sér í fyrra sinni, horf- in, og kefir ekki síðar komið fram. Vinnuhjú hins ákærða, Jón Sigurðsson og Steinun Guðniundsdóttir liafa borið, að ær sú f Il!ugastaða-fénu, sem Rannveig Jóhannesdóttir lýsti sina eign, hafi um vorið 1854 komið í fé Jóns Skúlason- ar, og að ákærði, eptir að ánni liafði verið stijað 3 eða 4 mál, hafi markað hana undir sitt piark en sagt, að hann liefði keypt hana af Sveini á Ilróaldsdal, en eptir komu Rannveigar í fyrra skiptið, tók hinn ákærði sjálfur. við smalamennskunni, og þá Kannveig kom f seinna sinni, vfsaði hann á á, er hann kvað væri *ú, er Rannvcig licfði áður eignað sér, en sem bæði vitnin og Kannveig liafa sagt, að liafi vcrið allt ðnnur ær og ólík hinni. Markið á ærinni, sem hinn ákærði afmarkaði, hefir vitnið Steinun Guðmundsdóttir ekki getað niunað, en Jón Sigurðsson lielir skýrt svo frá, nð þ'að hafi vcrið liaun að hægra, sýlt vinstra, eins ogátti að vern á þeirri, sem Rannveig Jóhanncsdóttir hafði misst. Loksins er þess að gcta, að Sveinn Jónsson á Hrafnagili, hvers áður er getið, hcfir borið það fram, að hann rétt fyrir fráfærurnar liafi f fé hins ákærða séð og þekkt þá umræddu á Rannvcignr, og aptur seinna um

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.