Þjóðólfur - 05.11.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 05.11.1858, Blaðsíða 3
- 3 trúab þcssu", af þeim ástæSum, sem hann tilgreinir. Eg á líka b;ígt meb aí> triía því, og vona, ao sú spá ekki rætist, ad nokkur predikunarbók byggi Vídalín út hjá almenníngi her á landi, því hans postilla er sérlegt snildarverk, ekki einiíngis sinna tíma, heldr og allra tíma, sem vottr um frábœra andagipt og niælsku. En þó get eg ímyndao mér, ab menn vib hlibina á Vídalín geti lesib margar prédikanir sér til verulegrar og enda jafnmikillar uppbyggíngar, því al yms orbatiltæki í honum kunna ab vera mibr lógub fyrir vora tínia, einsog líka sérhver tími hefr sinn einkennilega blæ. I formálanum fyrir Prédikunum mínum hefi eg ekki dregib dulur yiir þab, ab eg víba hafi haft útlendar ræbur mér til stubníngs og hlibsjónar; en allt fyrir þab á eg bágt meb ab tnía því, a& ræb- urnar ekki sé sjálfum sér iíkar, þvf eg hefi notab þab eina úr útlendum ræbnm, sem vel átti vib mig. í Vídalíns postillu mundi vera hægt ab sýnamargt abfengib og útlagt úr heibnum spekíngum og kristn- um kirkjufebrum, og jafnvel hjá Wallín iinnast rœb- ur, sem eru ab kalla orbrétt útlagbar, og þó tekr engi til þessa, heldr eru þessar bækr, eins og má, álitnar snildarverk, af því höfundarnir hafa gjörthib abfengna ab sinni eign og samþytt þab sínum hugsun- arhætti. þvf næst minnist höf. í Nobra á Tækifær- isræbur mínar og leggr þann dóm á þær, ad hann „álíti þær töluvert síbri en postilluna". Eg skal nú því síbr skipta mér af þessum dómi, sem hann ein- úngis snertir mig sem ræbumann, þareb tækifæris- ræbur þessar ekki eru ætlabar til húslestra, og þab er einkum hinna mentubu manna ab dæma um þær. Loksins víkr höfundrinn máli sínu til Hugvekjanna og segir, ab þær hafi verib abalumtalsefni sitt. Höfundrin hrósar þessari bók yfirhöfub ab tala, og kann eg honum mikla þökk fyrir þab. En þab er einkum tvent, sem hann setr útá þær. Annab er réttritunin, sem honum þykir „hálfskopleg" þar eb þab sé hvorki „g u b b r e n z k a" né „k o b r æ n &" (eins og hann kallar þab). Til þessa skal eg einúngis svara því, ab réttritanin á Hugvekjunum mun vera sjálfri sér samhlóba, og ab vib enn ekki höfujn feng- ib fastar né alment vibteknar réttritunareglur. Hitt sem höf. setr útá, er þáb, „ab Hugvekjurnar á sum- um stöbum sýnist bera þess merki, aís þeim sé fleiri eba færri sntíib úr öbru máli og ab eg ekki hafi gjört grein fyrir slíku". En þeir tveir stabir, sem höf. þessu til styrkíngar hefir tilfært, o: bls, 279. og neb- ri hluta bls. 366, eru ekki þab eg til veit, teknir úr neinni bók. þarámóti líkist fyni hluti síbar- nefndrar hugvekekju, ræbu eptir Blædel, (5- Sd. e. Tr.) sem eg hafbi nýlega lesib, þegar eg tók hug- vekjuna saman. Yfirhöfub get eg hér gjört grein fyrir því, ab eg hefi tekib margar af þeim ritníng- argreinum, sem standa framan vib hverja hug- vekju, úr „Arndts Morgenklánge aus Gottes Wort", en útlistun hans hefi og óvíba fylgt. Ab öbru leyti lieíi eg lesib svo margt, til ab búa mig undir þetta verk, ab mér væri ómögulegt ab telja þab upp, já einnig margt, sem hefir sýnt mér, hvernig hugvekjur ekki ætti ab vera lagabar. Eg er mér þess mebvitandi, ab eg meb þessum alþýblegu rit- um ekki hefi leitab sjálfum mér lofs eba dýrbar, og stendr mér því á sama, hvort nafn mitt er tengt vib þær eba ekki, ef ab þær einúngis geta komib al- menníngi ab notum ogoibib til nokkurrar uppbygg- íngar, eins og eg vona, ab þær meb gubs hjálp verbi. Ab svo mæltu skilst eg vib höfundinn í Norbra meb vinsemd og kærleika, og óska, ab hann sem fyrst aubgi bókmentír okkar meb einhverju uppbyggilegu og „þjóbkennilegu" andlegu riti, og skal engi verba fyrri til ab fagna því en eg. P. Pjetursson. (Aðsent). Til Katólskunnar íslenzku. 1. Fjarlæg börnin fyrri ár faerðu gagn og sóma til íslands, þá var ástin klár, engi Pávi og K <> m a hjörtun billti að sér; nú er komin önnur öld, ísland veitir smér, en rauð erii pávans gullnu gjöld, glapt hata [>au nú hér. 2. J>f!iv;ilt börnin þakkarorð þáðu áðr heima, en tilraun landa' um trúarmorð trautt mun Island gleyma ineðan ísland er; fégirndin á forna slóð fiflin úngu ber; |)íiu heyra' ei lslands hjartablóð hrópa yfir sér, Læknast mun þó linveitt sár, liknina veitir drottinn, eanisfögr enn þá stár eptir dreiraþvottinn fóstrjörðin fríð; börnum sínum boðar hún frið en burtflæmingjurn strið, að verjast vcl við hennar lilið heimtar hún allan lýð.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.