Þjóðólfur - 05.11.1858, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 05.11.1858, Blaðsíða 1
Skrifstofn „fojoðólfs'' er i Aðal- •trneti nr. 6. ÞJÓÐÓLFR. 1858. Anglýsfngar og lýsíngar um cinstiikleg málefni, eru teknar í blaðið fyrir 4sk. á hverja smá- letrslinu; kaupendr blansins fá helmfngs nfslátt. Smidr kaupendiim koslniiðarlaitst'; verð: árg., 20 ark , 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sðlulaun S. hver. II. ár. 5. nóvember. 1.-2. Halastjarnan 1858. Halastjarna sii, sem vér hófum séb á þessu haíusti, hefir a& minni vitund ekki sýnt sig ábr, síban menn fdru ab mæla gáng halastjarnanna. þegar eg gat skobab hana, þann 17. sept., var hún á vinstra aptrfreti Stóra Hjarnar, nálægt stjörn- unum v og $ (Ny og Xi) þó vintsramegin vft þær. Færbist hún svo til vinstri, lítib nibrávib. — þann 23. sept. var hrin nálægt konringsnefi á sama fæti Bjamarins. — þann 30. sept. var hún rétt vib „v/a á Bernlkuhaddi1, sem er stjarna 5. stærbar. Halinn stefndi upp á niilli Mizar og Benethnasch, iiptustu stjarnanna í Vagninum, og nábi tii „m" í Veioihnnd- unum. þann 4. okt. var hún skamt hægra megin vio Arctnrus, stjörnu 1. stærbar í Bootes. þann 6. oct., fæbíngardag kóngs vors, var hrin vid Arc- tnrus, sem var rétt vib hala hennar, nálægt hófbinu á henni (svo kallaat hnöttr halastjarnanna), var þá halinn nýgenginn yfir um Arcturus. Síban hefir hún haldib áfram ab gáhga til vinstri, nærri beinni stefnu yfir um hægra fót (Bootis) Nautamanns, til þess nri f kviild, þann 8. októbris; heldr hrin svo áleibis til Ophinehus, er vér köllum Nabrvalda. þann 17, og 23. sept., og 4. oct. mældi eg gáng halastjörnunnar, þó engan voginn ineb þeirri nákvæmni sem stjörnumeistarar vib hafa, (því eg hefi enga hentugleika áþví; hér er hvorki stjornu- hús né hentug verkfæri). þo held eg sé betra fyrir 033 íslendínga ab veifa raungu tré en engu, ef ab eine hittist nærri því rétta, vegna þess þab gefrþó" hugmynd um halastjömugánginn. Fann eg þá meb reikníngi, og meira þó meb Construetion (uppdrætt) þessar eptirfylgjandi grunntölnr (Eiementa) hala- stjörnunnar: Tíb sólnándar (Perihulii) 15. scpt. 1858 Lengd sólnándar.....67° 15' Sólnándar fjnrlægo .... 0, 69 Uppstígandi hnútr . . . .175° 30' ') þcssi stjnniR kallast ránglega U i Riedigs kortum, on iinnur stjarnn hægriimegiu við liana, nefnist w, svo bók- stafimir W og U hal'a skipzt um. þrita iná sjii «f þrcmr (iðruin stjornubokuni, sem eg hefi, - 1 59° 30' Halli mót sólbraut . . . Gángrinn öfugr. Af þessum grunntölum má nú fjölda margt finna: t. d. þegar halastjarnan er í sólnánd, þá er hún utar en Mercurius, og innar en Venus, því þegar jarbarinnar miblúngsfjarlægb ítá sólunni er tekin í 100 parta, þá eru fjarlægbirnar frá sólunni: Mercuriusar ... 39 partar. Halastjörnunnar 59 — Venusar .... 72 — Jarbarinnar . . . 100 — þessu má snúa í geographiskar mílur; því lOOasti partrinn rir jarbarinnar fjarlægb er 206,668 geo- graphiskar mílur. I sólnándinni hleypr halastjarnan T1/^ mílu á secundunni, og er þab hennar mesti flýtir. þann 17. okt. verbr hún í sínum nibrstíganda hnnt, 90 parta frá sól og 48 fra jörbu. Er hún þá á takmörkum Nabrvalda og Skotmanns. Halastjörnnnnar fjarlægbir frásól og jörbu, og hæbir yfir sólbrautarilötinn. Dagar. Kjarlægð frá sólu. Fjarlægð frá . jörðu. Hæð yfir sól-braularflötinn. llnillll-llðllStll i.utiir úr ineða frá sól. Ifjarlægð jarðar 17. sept. 59 94 46 4. okt. 72 39 20 6. okt. 75 34 19 8. okt. 77 34 15 10. okt. 80 34 12 17. okt. 90 48 0 Hver af þessum töldu portum er 206,668 geogra- phiskar mílur. þann 4. okt. tók halinn yfir 14° (mæli- Btig) (eba meir); hefirhann þá verib 10 partar eba 2,066,680 geogr. mílur, ef hann hefir snúib rétt frá sólunni; breibi endinn hefir þá verib 35 parta þegitr stjarnan var 39 parta lángt frá jörbu, þess vegna breibi endinn 4 pörtum nær, hvab eb hefir gjört nokkub til ab hann sýndist breibari. þann 4. okt. fer halastjarnan út fyrir Venusar hvolf (eba hríng), en þann 28. ágúst hefir hún farib inn fyrir þab. þann 8. okt. er hún jörbunni næst, og er

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.