Þjóðólfur - 05.11.1858, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 05.11.1858, Blaðsíða 7
_ 7 _ bisUups og föðurbróðir Bjarna Uonferenzráðs Thorsteins- sonar; séra Jón Austmann var71 ára, fæddr 13. maí 1787, prestvigðr 11. okt. 1812, cn Uvongaðist ári fyr, eptirlif- andi ekkju hans Jjóiðísi Miignúsdóttur; varð þeim 9 barna auðið, en 6 þeirra lifa enn; hann var góðr og árVakr kennimaðr, og atkvæðamaðr f mörgum greinum, höfðíng- legr sj'num, kurteys og liprmeniii í umgengni, og ástsæll af sóknarböinum síniim; varln mun nokkur íslenskr maðr, sízt ósigldr eins og hann var, hafa náð þeim færleik og liprleik að mæla á danska túnguscm hann, þvi fæddir menn og uppaldir i Höfn þóktust eigi niega annað heyra afmál- færi hnns, en að hann væri læddr og uppnlinn í DanniörUu. ¦—22. s. mán. Haldór bóndi Guðmundsson á Orms- slöðuni í Grímsnesi, 65 ára að aldri, bróðir þórðar hrepp- stjóra er þai' dó i fyrra; HaldOr sál. var fæddr á Orms- stöðuiii, þar uppólst hann og reisli fyrst bú og bjó þar nllan búskap sinn; „stillíngar og siðprýðismaðr, og góðr bóndi". — Um síðari hluta íigústttián. drukknuðu i veðri er á þá datt, 2 bændr al' Beriifjaiðarströiid í Suðnnúlasýslu, heim í leið úr Unupstaðarferð, hét annar þeirra Oddr en hinn Guðmnndr; báðir höfáu þeir kvongait ekU- juui eptir drukknHoa menn, svo þær urðu nú ekkj- ur i annað sinn nieð hinum söniu sviplcgu atviluun. __ TJm niibbik ágústmán. þ. á. Indabist á bezta aldri verzl- unarstjóri Frydenlund í Ölafsvík, danskr mabr. — 7. sept. þ. á., merkismabrinn Runólfr bóndi Jónsson á Skelja- brekku, hreppstjóri i Andakýl, 64 ára ab aldri; haiin var tví- kvongabr, fyrst, 1822, Gubrúnn Jónsdóttur, síbar, 1826, Ást- ríbi Jónsdó'ttur, átti4b<ini meb liiimi fyrri, en 12 nieoMnni síoari, hann var hreppstjcjri á 20. ár; mesti hcífsmabr og regiumabr, fjiirinabr og atkvæbamabr mesti tii allra fram- kvæmda, óruggr og elnaror, einlægr ng hreínskilinn, og vildi jafnan koma fram til góbs; enda hafbi hann vinsældir og álit flestum fremr, bæbi af yflrboburum sínum og sveitúngum; haim stofnabi fyrstr jarbyrkjufelagib í Andakýl, vib helt því og eildi þab á allar lundir, eins og sýna þar ab lútandi aug- lýsíngar hans í „þjcíbólfl" um miirg undanfarin ár. — 12. s. inán dó, bjá synl sínum, ab Eivindarstóoum á Alptanesi, merkiskonan j> ó r a D a n i e I s d ó 11 i r, tæpra 85 ára, ekkja eptir Gísla heitinn Jónsson erlengi bjó á Setbergi vib Hafn- arfjórb, ogsystir JiStis heitins DanielssoOar, dannebrogsmanns, í Stcjruvoguiu; hún fæddist ab Hausastóbum 27. júlí 1773, giptist 11. núv. 1703 fyr uefndum manni sínum, lííbi meb honum í hjónabandi á 50. ár, og varb 16 barna anbií); lifbu hana ab eitis ð þeirra, en miirg barnabúrn. — 20. s. mán. dó merkisbóndiiin Loptr dannebrogsmabr Gubmundsson í Nebrahálsi í KJús, á 84. aldrsári; hann var leugi hrepp- stjóri, sættanefndarinabr og mebhjálpari,- fiskk fyr heibrspen- íng frá stjórninni (fyrir framkvæmd og dugnab?) og var fyrir fáum árum veitt heibrsteikn dannebrogsmanna; hann kvong- abist um aldanuítin Karítas Oddsdóttur prosts þorvafbarsonar á Reynivóllum, systur þeirra frú Gubrúnar á Hvitárvöllum (síbast i Hjálmholti og Nesi vib Seltjúrn), og húsfrúr Gróu á Breibabólstab á Skcjgarströnd seinni kvinnu síra Jóus sál. Hjaltalíus og móbur landlæknis vors sem nú er; þau Loptr heitinu áttu saman 3 sonu og eina dóttur, og liflr hún ein; Karitas dó 1851. Loptr heitinn bjó allan sinn búskap ab Nebrahálsi í Kjús, og þcíkti ætíb kveba mikib ab rábdeild hans, rausn og manngæzku — 2. f. mán. dó J<5n bóndi Sigurbsson á Ueykjanesi í Gn'msnesi, 87 ára ab aldri, mikill dugnabarmabr og hraustmennl. — 24. f. mán. bráb- kvaddist milli bæja heim £ leib frá Kirkjubæ á Rángárvöllnm Arni bóndi á Steinkrossi þar í sveit, nálægt mibaldra. — S. d. brábkvaddist annar mabr subr í Njarbvíkum.. — J>es9 má hér vib geta, ab um mibjan næstl. septbr. var enn ekki komin neinstabar fram, ab því er spurzt hafbi, hákalla- jagt sú er heima átti á Búlandsnesi i Subrnmlasýslu, og lagbi út þaban fyrir messur f sumar; sonr Bjórns hreppst, Gíslasonar, þar á bæ, var formabr eba skipstjcjri fyrir jagt- iniii. Slys af „knalhettum" — 2 sept. þ. á. varb sá atbnrbr í Vestmanneyjnm, í „Tatiga"bu.binni (er Danir nefna „Julí- ashaab") ab bóudi einn, Eyjólfr Erazmusson ab nafni kom þar inn í búbinameb vinnumannl sínnum Jónasi Sæm- undsyni, til þess ab kaupa nokkur pund (?) af „knalhett- um", er seldar voru þar í búbinni eptir vigt, til þess ab lita meb þeim skinn; því svo stáb á, ab „knallhetttir" þessar hófbu nábzt uppúr sjd af frakknesku gufuskipi er sokkib hafbi á reíbanum fyrir ffaman Kaupmatitiahófn, voru síban seldar í Uópakaupum á uppbo'bsþíngi, og keypti kaupmabr P. Brybe; yoru þær síban látnar upp á pakkhúslopt í Hiifn, og handleikn- ar aptr ogaptr og breiddar til þerris því þær hiifbu lengilegib í sjcj, og síban fluttar út híngab til litunargjcirbar á skinn. Bú'bar- sveinn, Gísli Bjarnason ab nafni, vo nú .,knalhetturnar" handa Eyjólfl, í hiuum vanalegu metaskilum, var þctta híb fyrsta sem af þeim varseHber, og ætlabi hann ab því búnu, ab hvolfa þeim í skjóbu er Eyj<5lfr ha/%i mebferbis til ab láta þær í; en þegar farib var ab hvolfa í skjóbuna, kveiktu „hetturnar" eld af sjálfum sfsr og læsti hann sig á sama augabragbi um þær ailar meb svo ógurlegu púbrbáli og hveili, sem af fallbyssa het'bi verib hleypt, og meb því afli, ab 3 meiiiiirnir, er næstir voru, fi'llu sem daubir nibr, og særbmst víbsvegar um sig alla, bæbi af brotum metaskálanna, er splundrubust í sundr, og af óguuuum úr „hettunum"; búbarsveiiiuinn G. B. logabi allr utan, — ónimr saga segir, ab hann kafl hlaupib út í sjc'j til ab slíikkva í sc'r; — af lopthristíngnum og rtskiipunum sem urbu, sprúngu og midvubust allar rúbur í búbinni, en leirker íill og flóskur kiistubust á gcíif öiir ofan úr búbarpóllunum. |>ab var mildi ab hina, sem vib staddir voru, sakabi ekki; þab var tómhúsmabr einn og í^ípniabr herra Miiller (— er gob- fúslega heflr sent oss skýrslu um þetta í dónsku —) meb 2 biinmm sínum, annab barnib skababist lítib eitt. — 18 dógum eptir ab þetta skebi, eba 20. sept. þ. á., er oss skrif- ab, ab Eyjc'ilfr Erazmusson hafl enn legib steinblindr, ogjc'm- as Sæmundsson ekki kominn á skrib, en Gísli Bjarnason far- inn ab fylgja fiitum. — Jiab er vandsfcb hiu sanna orsclk til þessa slysaatviks, en ræbr ab I/kindum ab hún hafl verib sú, er kaupmabr Miiller getr til: ab eldkveikjuefnib í „hettunum" hali fljsjazt frá, og innan or þeim af skekíngtmm er á varb þegar úr metaskáluimm var hvoift, en kviknab í af niíníngtium er eldkveikjuefnib s]á!ft varb þá fyrir af „hettuuum", „og mí þetta" — eius og kaupmabr herra Miiller segir í nibrlagi skýrslu sinnar, — „vel vera öbrum til varúbar er knalhottur hafa hauda á milli", — Leibrettíng. — J>ar sem í 10, ári þessa blabs, bls. 160, var sagt, ab hrabfri-ttanelin ylir Atlautshafib næbi yflr 9800 vikur sjáar, þá var þab ab vísu tekib eptir útlendu blabi eu er skakt; taugin er ab lengd, 2050 enskar mílur, ebr sem- næst 432 mílur da'skar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.