Þjóðólfur - 05.11.1858, Page 7

Þjóðólfur - 05.11.1858, Page 7
7 - biskups og föðurbróðir J$jarna konferenzráðs Thorsteins* sonar; séra Jón Austmann var71 ára, fæddrl3. maí 1787, prestvigðr 11. okt. 1812, en kvongaðist ári fyr, eptirlif- andi ekkju hans þórðísi Magnúsdóttur; varð þeim 9 barna auðið, en 6 þeirra lifa enn; hann var góðr og árvakr kennimaðr, og atkvæðamaðr ( mörgum greinum, höl'ðíiig- legr sýnum, kurteys og liprmenni í Uingengni, og ástsæll af sóknaiböinuiii sfnuin; varla mun nokkur íslcnskr inaðr, sízt ósigldr eins og hann var, liafa náð þeim færleik og liprleik að mæla á dauska túngu sem hann, því fæddir menn og uppaldir f Höfn þóktust eigi mega annað heyra af mál- l'æri hnns, en að hann væri fæddr og uppnlinn í Danmörku. — 22. s. mán. Haldór bóndi Guðinundsson á Orms- stöðum i Grímsnesi, 65 ára að aldri, bróðir þórðar lirepp- stjóra er þar dó í fyrra; Ilaldór sál. var fæddr á Ornis- stöðum, þar uppólst hann og reisti fyrst bú og bjó þar allan búskap sinn; „stillíngar og siðprýðisinaðr, og góðr bóndi“. — Um sfðari liluta ágústmán. drukknuðu i veðri er á þá datt, 2 bændr af Berufjarðarströnd f Suðrmúlasýslu, heim í leið úr kaupstaðarferð, hét annar þeirra Odilr en hinn Guðmundr; báðir höfðu þeir kvongazt ekk- jiim eptir drukknaða menn, svo þær Hrðu nú ekkj- ur f annað sinn með hinum sömu sviplegu atvikum. — Um mitbik ágústmán. þ. á. lndaðist á bezta aldri verzl- unarstjúri Frydenlund í Ólafsvík, danskr maíir. — 7. sept. þ. á., merkismabrinn Runúlfr búndi Júnsson á Skelja- brekku, hreppstjóri i Andakýl, 64 ára aí> aldri; hann var tví- kvongaíir, fyrst, 1822, Guþrúnn Jónsdóttur, sí?)ar, 1826, Ast- rí%i Jónsdóttur, átti 4 böru meí> hinni fyrri, en 12 meo hinrii síílari, hann var hreppstjóri á 20. ár; mesti hófsmaíir og reglumaíir, Qórmabr og atkvæíiamaþr mesti til allra fram- kvæmda, öruggr og einarílr, einlægr ng hreinskilinn, og vildi jafnan koma fram til góíis; enda hafí)i hann vinsældir ogálit flestum fremr, bæíi af yflrboíiurum sínum og sveitúngnm; lianu stofnaði fyrstr jartyrkjufélagiíi í Andakýl, vií) hélt því og efldi þaí) á allar lundir, eins og sýna þar aí) lútandi aug- lýsíngar hans í „þjóí)ólfi“ um mörg undanfarin ár. — 12. s. mán dó, hjá syni sínum, aí> Eivindarstöímm á Álptanesi, merkiskonan jþóra Danie 1 sdó ttir, tæpra 85 ára, ekkja eptir Gísla heitinn Jónsson erlengi bjó á Setbergi viþ Uafn- arijórb, og systir Jóns heitins Danielssonar, dannebrogsmanns, í Stóruvogum; hún fæddist ah Hausastóþum 27. júií 1773, giptist 11. nóv. 1793 fyr nefndum manni sínum, lffþi meí> honum í hjónabandi á 50. ár, og varb 16 barna auþiþ; lifþu hana aþ eins 5 þeirra, en mörg barnabörn. — 20. s. mád. dó merkisbóndinn Loptr dannebrogsmaþr Guílmuhdsson á Neþrahálsi í Kjós, á 84. aldrsári; hann var lengi hrepp- stjóri, sættanefndarmaíir og iriebhjálpari, - fékk fyr heiþrspen- íng frá stjórniuni (fyrir framkvæmd og dugnaþ?) og var fyrir fáum árum veitt heubrsteikn dannebrogsmanna; hann kvong- abist um aldamótiu Karítas Oddsdóttur prests þorvatlbarsoiiar á Reynivöllum, systur þeirra frú Guþrúnar á Hvi'tárvöllum (síþast í Hjálmholti og Nesi viþ Seltjórn), og húsfrúr Gróu á Breiþabólstaí) á Skógarströnd seinni kvinnu síra Jóus sál. Hjaltalíns og móílur latidlæknis vors sem nú er; þan Loptr heitinu áttu saman 3 sonu og eina dóttur, og iiflr hún ein; Karítas dó 1851. Loptr heitinn bjó allan siun búskap a?) Ne’brahálsi í Kjós, og þókti ætílb kveþa mikií) aí) ráþdeild hans, ransn og manngæzku — 2. f. mán. dó Jón bóndi Sigurþsson á Reykjanesi í Grímsnesi, 87 ára aí) aldri, mikill dugnaþarmaþr og hraustmenni. — 21. t. mán. bráíi- kvaddist milli bæja heim í leir) frá Kirkjubæ á Rángárvöllnm Árni bóndi á Steinkrossi þar í sveit, nálægt miþaldra. — S. d. brárkvaddist anuar Inarr sujlr í Njarlbvíkum.. — þess má hér viþ geta, ab um mibjan næstl. septbr. var enn ekki komin neinsta’bar fram, aþ því er spurzt hafþi, hákalla- jagt sú er heima átti á Búlandsnesi í Suþrmúlasýslu, og laghl út þalban fyrir messur í sumar; sonr Bjórns hreppst. Gíslasonar, þar á bæ, var formaibr eþa skipstjóri fyrir jagt- Inni. Slys af „knalhettum" — 2 sept. þ. á. var?) sá atbnrþr 1 Vestmanneyjum, í „Tanga“bú?)inni (er Danir nefna „Julí- ashaab“) aib bóudi einn, Eyjólfr Erazmnsson aí> nafpi kom þar inn í búlbina meí> vinnumauni sínnum Jónasi Sæm- undsyni, til þess aí) kaupa uokkut pund (?) af „knalhett- um“, er seldar voru þar í biuúnni eptir vigt, til þess a% lita mel þeim skinn; því svo stóS á, aí> „knallhettur" þessar höfðu náíizt uppúr sjúaf frakknesku gufuskipi er sokkiþ hafþi á reibanum fyrir framau Kaupmannahöfn, voru silban seldar í hópakaupum á uppboíisþíngi, og keypti kaupmaþr P. Bryþe ; Voru þær silban látuar upp á pakkhúslopt í Höfn, og handleikn- ar aptrogaptrog breiddar tilþerris því þær höfíiu lengi legi?) í sjó, og sílban fluttar út híngab til litunargjörbar á skinn. Búílar- sveinn, Gísli Bjarnason aí) nafni, vo nú „knallietturnar" handa Eyjólll, í hinum vanalegu metaskálum, var þctta hí<b fyrsta sem af þeim var selt bér, og ætlaþi hann ab því búnu, aib hvolfa þeim í skjóibu er Eyjólfr haÍLÍ meííferþis til a'b láta þær í; en þegar fariþ var at) hvolfa í skjóibuna, kveiktn „hetturnar1- eld af sjálfum sér og læsti hann sig á sama augabragþi um þær allar me'b svo ógurlegu púibrbáli og hvelli, sem af fallbyssu hefbi verií) hleypt, og meþ því afli, aþ 3 mennirnif, ernæstir voru, féllu sem dauibir ni’br, og særibust víbsvegar um sig alla, bæéi af brotum metaskálanna, er splundruímst í sundr, og af öguunum úr „hettunum1'; búþarsveinuinn G. B. logaibi allr Utan, — önnur saga segir, aib hann kafl hlaupií) út í sjó til alb slökkva í sér; — af lopthrístíngnum og ósköpunum sem urlbu, sprúngu og mölvuísust allar rúibur í búibinni, en leirker Öll og flöskur köstuibust á gó.f ni! r ofan úr búibarpölluuum. Jiaþ var mildi aí> hina, sem viþ staddir voru, sakaíli ekki; þat var tómhúsmaibr einn og Kupmaibr herra Möller (— er góib- fúslega hefir sent oss skýrslu um þetta á dönsku —) meþ 2 böfuUm síiium, annaí) barniþ skaíiaðist lítiþ eitt. — 18 dögum eptir a?> þetta skeibi, eiba 20. sept. þ. á., er oss skrif- ah, aij Eyjólfr Erazmussoii hafl onn legiib steinblindr, og Jón- as Sæmundsson ekki kominn á skrii). en Gísli Bjaruason far- inn aí> fylgja fötum. — Jialb er vandséí) hiu sanna orsök til þessa slysaatviks, en ræibr al líkindum alb hún hafl veriib sú, er kaupmalbr Möller getr til: aib eldkveikjuefnilb í „hettunum“ hafl flysjazt frá, og innan úf þeim af skekíngnum er á varib þegar úr metaskálunum var hvolft, en kviknalb í af núningnum er eldkveikjuefnií) sjáift varí) þá fyrir af „hettunum“, „og má þetta" — eius og kaupmaíir herra Möller segir í niírlagi skýrslu sinnar, — „vel vera öibrum til varúibar er knalhettur hafa handa á milli“. — Leiib r é 11 ín g. — J>ar sem í 10. ári þessa blabs, bls. 160, var sagt, at) hralbfréttarvélin yflr Atlautshaflfc næibi yflr 9800 vikur sjáar, þá var þaí) aib vísu tekií) eptir útlendu blalbi eu er skakt; taugin er aí) lengd, 2050 enskar mílur, eþr sem- næst 432 mílur da'-skar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.