Þjóðólfur - 05.11.1858, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 05.11.1858, Blaðsíða 6
- 6 - kyen, kván, kvæn. og kallar kven fiilegg. Til þess svara, eg : kven er réttmyndab orb samkva'int stofn- sögninni e-á (gefa gál'n), eins og menn segja, set, sát, sæti. Orbib kven íinst og í Atlamálum græn- lenzku 6. er. (í konúngsbók), þar segir: „kven var hon Högna". þaban hefir Sveinbjörn Egllsson tekib orbib, og finst þab í orbabók hans. I>ab íinst og í Gunnarsslagi, ef mig rétt minnir. í annan stab er Konráb fokreibr yfir því ab eg nefni latínustafi rúnir, eins og engi hafi gjört þab fyr en eg. I elztu staffræbinni aptan vib Eddu (frá 12. öld) segir svo : eigi er þat nínanna kostr, þó at þú lesir vel ebr rábir- vel at líkindum þar sem rúnar vísa óskýrt", Hér er hiifnndrinn ab tala um latínustafi, og kallar hann þ;í rúnir. Eptir því mætti og heldr ekki nefna stafi í latínnletri, því stafr og rún er í öndverbu hib sama, og því er kallabr stafr, ab í rúnaletri eru beinir leggir en ekki bjiígir sem á latínustafrofi. Hvab vibvíkr dónú Konrábs á sraiTræbistilraun minni, þá skyldi egtaka honum fegins hendi ef liann væri studdr meb skyn- samlegum rökum, og fram settr meb þeirri stillíngu og spekt, sem eg ætlast til af hverjum þeim sem vill teljast í tölu hygginna og fróbra manna; þá er ekki vandlifab fyrir hina fávísu, ef vitríngarnir sjálfir geisast fram meb gemsi og ólátum. Eg get ekki dulizt þess, ab eg hefbi svarib fyrir, ab Kon- ráb hefbi ekki betri sálarforba ab bera á borbfyrir Norblínga sína, eptir ab hann ekki hefir látib tilsín heyra í 7 ár svo teljandi sé, en þann sem hér er framreiddr í „Norbra". Eg tel mig lóglega afsak^ aban, þó eg láti vera ab svara slíku. þab er eng- um unt ab sjá vib öllum leka, og eg hefi þab traust á mönnum, ekki síbr fyrir norban land en sunnan og austan ebr vestan, ab eg álít þab meb öllu ó- þarft ab svara Konrábl, ef hann ekki vandar orb sín bctr í næsta skipti en nú hefir hann gjört. Kaupmannahöfn, 28. maí 1858. Gubbr. Vigfússon. — Mannalat og slysfarir. — Fyrst ber að leið- rétta það um mannalát sem gctið var i 10. ári þessa blaðs, að sira Magnús sál. Sigurðsson i Gilsbakka, er andaðíst 13. mai ]>. á., var 53 ara að aldri og dó að Sámsstöðum en ekki Háafelli. — Frú Júruni ís- I eifa dóttu i Melsteð, er andaðist bér f Rvfk 21. ág. p. á., varð 8 barna auðið í hjónabandi sfna, (ekki 5), en að eins 3 þeirra lifa, eins og fyr var getið. — þess hefir vcr- ið látið ógetið, að á öndverðu næstl. vori andaðist að Isa- firði, á bezta aldri, héraðslæknir ('lausen. danskr maðr. — 29. apr. þ. á. drukknuðu tveir únglingspíltar af bát, i liá Vestmanneyjum, en liinum þriðja var bjargað. — 27. niaí þ. á. hrapaði til dauðs úr Ofanleitishamri á Vestmann- eyjum Einar Guðmundsson, hóndi þar á Eyjunum að eins 25 ára að aldri. — 25. júnf þ. á. andaðist eptir þúnga víkulegii „mcrkisbóndinn" .1 ó n Jónsson á Oscyr- arnesi f Árnessýslu, nálægt 60 áru að aldri, hann var tvf- giptr og hafði orðið 13 barna auðið með konum sfn- um; „clju og atorkumaðr mikill, lueinskilinn, góðr bóndi, stoð og stytta sveitnifélngsins".— 21.júliþ. á. hrnp- aði einnig til dauðs, a Vestiiianni'y.iunnm vinnumaðr H ann- es Sæmundsson, 26 ára að nldri. — Um miðbiU jiilfmáii. andaðist Jón bónili ilró mun dsson á l.itlubrelikii n Mýr- uni, um scxrugt; „rcglufastr maðr og tryggr". — Sunnu- dag 1. (heldr en 10.) ágúst druknaði únglíngspiltr frá Síðu- nnila, f svo ncfndri Kjaiurá í Mýrasýslu. — Nál. 5.—7. ágiist þ. ár andaðist húsfrii þóra l'j ö r u sdót ti r, pró- l'asls þorgrimssonar siðast til Setbergs i Snælellsncssýslu, eklya eptir síra Snorra sál Bryniúlfsson í Heydölum, og systir Sigurðar landlógcta Thorgriinsens og þeirra syzli- ina ; hún var 71 árs að aldri, „inesta merkiskona og kvenn- skörúngr, vcl að sér til muiins og banda, þrifin vandvirk reglusöm og, böfðinglynd. — 13. s. nian., Gu ðl a ug Gu n n- arsdóttir að Illíð í Gnúpverjahrcpp, 69 áia að aldri, kvinna Guðmundar bóuda þorsteinssonar fyr hreppstjóra og sættanefndarnmnns; hún lifdi með honum f hjónabandi uin 42 ár, og varð þcim 14 barna auðið, og eru 12 þcirra á lifi; (iiiðlaug sál. „var elskuvcrð ektakvinna, umhyggju- söm og góð móðir, ráðvönd, reglusöm og þrautgóð". — 10. I'. miiii. merkismaðrinn Gísli bóndi Gf s I a so n, er lengi bjó á Villfngavatni í Grafningi, tæpra 84 ára að aldri, því hann fæddist 9. okt. 1774, að þúf'u i Ölfusi, voru loreldrar hans Gísli bóndi Sigurðsson frá Asgarði f Grímsnesi1 og Steinun Eirfksdóttir; þau giptust áriiiu fyrir, en þenna föður sinn missti Gísli Gíslason missirisganiall, og ólst hann sfðan upp fyrst með iiióður sinni ekkju f tæp 6 ár, en siðan með stjiipa sinuiii. Magnúsi lögrcltumaniii þórðiirsyni að Reykj- um og Núpum f Olfusi, uns hann giptist 18. okt. 1798, þorbjörgu Guðnadóttur, er cnn lifir hann, liillra 88 ;ini að aldri; voru þau saniiin i hjónabandi tæp 60 ár, og varð 8 barna auðið, lifa 7 þcirra öll gipt og mannvænleg ; hann varð afi 45 bama en lángafi þriggja. Hann bjó niest- allan búskap sinn á Villingavatní, nl. f 46 ár, og þar brá hann búi 1850, en var þar kyrr með konu sinni, hjá syni siiium Magmisi hreppstjóra, þar til hann dó; hann var meðhjálpari og lorsaungvari í 40 ár, jaTnlcngi var liann og bóliisctníngarmaðr og sættanefndarmaðr, cn hreppstjórn gegndi hnnn í 30 ár. Gisli heitinn var hinn inesti atgjörlis og þrekmaðr, bæði til sálar og líkama, og sýna hin ýmsu opinberu störf er lionum var tniað fyrir um svo mörg ár, hví- likt almanna álit og traust hann hafði á sér alla æfi bæði af æðri og lægri stéttar mönnum; eptir þvj var liann einstakr húsfaðir að stjórnsemijog reglusemi, og einn hinn bezti bii- höldr, enda var hann jafnan við góð cl'ni, og hcimili hans giiðfrægt að öllu. — 20. s. mán. sira Jón Jonsson Austninnn í Vestmanneyjum, Jónssonar prests að Kálfa- felli á Sfðu og (iuðnýjar Jónsdóttur Stcingrimssonar pró- f'asts til Kirkjubæjarklaustrs, cr var nióðurbrúðir Steingríms ') þcssi Gísli Sigurðsson var albróðir þeirra sfra Jóns sál. Sigurðssonar á Rafnseyri, — afa skjalavarðar og alþíng- ismanns Jðns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, ,og prófasts sira Guðm. Johnsens f Arnarbæli o, fl. — og húsfrúr Sal- varar Sigurðardóttur á Krossi f Landeyjum, ðmmu sira Tómasar sál., prófasts, Sæmundssonar á Breiðabólstað.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.