Þjóðólfur - 05.11.1858, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 05.11.1858, Blaðsíða 5
_ 5 - fiutníngslaun fyrir hœstaretti, til etazráðs Lieb- enbergs og etazráðs Salicaths, 10 rd. til hvors þeirra, skulu hin ákœrðu greiða, annað fyrir bceði og bœði fyrir annað". Við þenna hæstaréltardóm er nthugandi, að mcð knngs- bréfi 3. sept. þ. á. hefir konúngr allramildilegast náð- að basði hin dómfeldu og breytt svo dóminum, að hann (S. Ó.) skuli sæta 2><27 vandarhagga refsingu en hún (G. þ.) 20 vandarliögguin. Dómr yfirdómsins. í málinu: Jón bóndi Einarsson, gegn umbobsmanni B. Skúlasyni. (Kveðinn upp 11. okt. 1858. Settr sýslumaðr Páll Melsteð hafði sóknina á hendi fyrirJón Einarsson, en engi kom fram verjandi af hcndi umhoðsmanns B. Skúlasonar. — í landaþrætu cða eignarþrætumáli er áhrærir klaustijörð eða mnboðsjörð, nægir þnð ekki að stefna umhoðsmanni, heldr verðr jal'nframt að birta stefnuna amtmauni; sé þessa eigi gætt, og hinn stefndi umboðsmaðr eigi mæti, þá verðr áfryjunin ónýt og inálinu frá vísast). „þar eð íiírýjnndi þessa máls, sem sncrtir landaþrætu ttiilli áfiýjandans eigrnirjarðar Víðivalla ytri í Kljótsdal, og jaiðarinnar (Irafnkelsstaða, sem liygr undir Skriðuklaustr, ekki hefir birt stefnuna til landsyjirréttnrins l'yiir hlutað- eigandi nmtmanni f Norðr- og niistur-nmtinu, undir hver» yfirumsjón Skriðuklnustr heyrir, en einúngis stefnt klaustrs- ins umboðsmanni, sem eptir stöðu sinni eigi getr, sem slfkr, verið skyldr til að halda tcðrar stiptunar rétli uppi hcr við réttinn, og engi hcldr hefir mætt frá klaiistrsins hálfu, þegar ma'lið eptir stefnunni féll f rétt, leiðir þar af, að inálinu hlýtr að Vísast frá landsyfirréttiniim''. „því dscmí.st rélt að vera": „Málimi fri vísast". — (Aðsent). I vor sendi eg ritstjóra „Norbra" stutt svar uppá ritgjöro Konráos Gíslasonar; en sköramu síbar íót eg kynnisf'erb til Islands, og þó skömm sé frá ao segja, gleymbi eg þar bæoi Konrábi og jo6- unum, þángaí) til nú fyrir sköinmu ab eg, eptir lánga mæfcu, fœ þau skilaboc frá Sveini Skúlasyni, ab hann íynjar a?) prenta svar mitt í „Norora". Þó nií þetta mál sé lítils viroi, þá vi[ eg ráoa Sveíni, ef hann á annao borb villheita vandabr blaSamabr, ab bera aldrei optar á borb fyrtr góbfúsan lesara annan eins ritdóm, og þann sem Konráb senbi honum í fyrra, en ef hann lœtr sér þá skyssu á verba, og glæpist á því fyrir góban vin sinn, ab taka í blab sitt rit- gjörb, sem hann sjálfr getr séB ab er öllum tíl ó- virmgar, sem ab henni standa, bæbi honum sjálfum blabinu og rithöfunbinum, þá er þab ab bíta höf- ubib af sinni eigin óvirbíngu, ab synja hinum svars á móti, ef hann á annab borb vill \irba sig til ab svara. Einsog hér Var ástatt, var Sveinn skyldr til ab taka vib svari frá mér, þó þab hefbí verib ruiklu harbara en þetta, sem eg sendi honum. En af því ab Sveinn fór svona aptan ab sibunum vib mig, þá verb eg ab bibja hinn heibraba ritstjóra „Þjóbólfs" ab prenta þetta svar mitt, þó þab nú sé leitt ab ónába gott blab meb jafn ómerkilegu máli og þetta jobamál Konrábs er. * * * þegar mér barst „Norbri" í hendr í haust, þá hittist svo á, ab eg var meb Laurentíus siigu, þar sem segir um Bergrindil, ab hann kom inn- gángandi í stofuna fyrir Jörund biskup, féll fyrir fætr honum og sagbist hafa drepib Alf. Mér brá ekki lítib í brún, ab sjá hér viblíka sjón: Konráb Gíslason fallandi fram fyrir „Norbra", bibjandi skjóls og misknnar, og segist vera gjör óæll og óferjandi skógarmabr á þíngi vestanlands, og eg rábi íyrir sekt þessari. Hér vantabi Jörund biskup til ab segja honum þab sem satt er, ab eg hefi í riti ekkinefnt Konráb á nafn, fyr né síbar, hvorki til góbs né ills, og helir hann því hlaupib lögmætu frumhlaupi til mín og annara Vestfirbínga; en meb því ab hvorki eg, né þeir, þab eg til veit, hafa hlotib hér bana af, þá gjöri eg ráb fyrij ab nibr falli sektir og mann- hefndir ab svo komnu. Konráb drambar drjúgum yfir því ab hann sé norban yfirdalinn; „hver heíir til síns ágætisnokk- ub"; en allt hérabagort, hvort sem þab nd er fjórb- úngagort, sýslugort eba sveitagort, kalla eg vesalt, þab mun vera Norblíngum ósjálfrátt ekki sfbr en öbrum góbum mönnum, hvar þeir eru bornir í þenna heim; þab er gott meb öbru góbu ab vera norð- lenzkr norban yfir dalinn, en einhlítt er þab ekki. Eg hefi aldrei um æfina haf't mikla trd á mann- fræbi Konrábs ebr ættvísi, og nií þegar hann vill ættleiba mig frá Kaupafiébni, þá verb eg ab ve- fengja þab, og finn eg þab þrent til: 1) ab mér síbr en ekki er hent ab fara meb kaup og sölur, 2) ab eg er engi áfiogamabr, 3) ab eg er ekki skáld. En hvab vibvíkr nafnagiptum Konrábs, þá fer ab vandast um svörin, en mundi ekki á líkan hátt mega kenna vib meistara sinn, og kalla kobrænu joba- mál þab, sem Konráb hefir smíbab, líkt og menn híngab til hafa kallab norrænu (t. d. jeg hjer jeta smjer o._ s. frv.) En nú er ab hVerfa til hins Vísindalega, sem er í grein Konrábs, en engi skyldi halda aö þar sé hvert strá töbugæft, og kennir þar margra grasa, sem varla munu vera sprottin á fjalli vizkunnar. t>ab er ekki ætlan mín * ab leiba lesendrna heims- endanna á milli um alla níu heima fræbinnar, en eg vil ab eins tilgreina tvent, tíl ab sýna hve skjótt og gálauslega Konráo íieíir kastab fram dómi sfn- umi Hann tekr mér þab óstint upp, ab eg segi

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.