Þjóðólfur - 05.11.1858, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 05.11.1858, Blaðsíða 8
_ 8 - Kosníngar til Alþfngls. Kosníngar eru af gengnar um allt Noror- og austr-amtib nema í Húnavatnssýsln, þar geta þær vart orbib fyr en í de^br. þ. á. eptir þvf, sem oss er skrifao. í Subrmúlasýslu var kjörþíng- ib dagsett 29. septbr., en þar kom engi, nema kjörsfjórnin, var þvíafrábib al fresta kosníng- unum þar í kjördæminu til vors. í Norbrmúlasýslu alþíngismabr síra Hal- dór prófastr Jónsson á Hofi í Vopnafirbi. Varaþíngmann vitum vér eigi. I Subrþíngeyjarsýslu, alþíngismabr: Jón hreppstjóri Signrðssoná Gautlöndum vibMý- ratn. Um varaþíngmann vitum vér eigi. í Eyjafjarbarsýslu, alþíngismabr Stefán umbobsmabr JÓngSOn á Steinsstöbum (fyr á Reistará) þar vitum vér heldr ekki varaþíngmanninn. í Skagafjarbarsýslu, alþingismabr: kandid. philosophiæ Gisli Brynjnlfsson í Kaup- mannahöfn. Varaþíngmabr; Egill hreppstjöri Gottskálksson á Vöilum. —. Norbanpóstrinn kom hér 3. þ. mán. og á ab bíba komu póstskipsins. Meb honum bárust fréttir um megn harbindi meb fannfergi og frosti, um síbari hluta sept. og framan af okt, yfir gjörvallt norbrland, svo ab víba fenti fé og illfært þókti bæja í milli; þess vegna voru kjörþíngin þar hvívetna mjög illa só"kt; skiptapar ero, sagbir úr Múlasýslum og manntjón sakir þessa illvebrs, en í ógreinilegum fréttum. — Hér um öll Nes er bezti afli, mest af vænsta þorski, hvenær sem gefr. — í Rangárvallasýslu kvab þeim óbum fjölga er vilja gjorfella saubféuab sinníhaust; t. d. nálega allir á Landlnu, og allir þeir er búa fram ineb ytri Rángá ab vestan j Arbæjar og Oddasókn vestanverbu árinnar. Útlandeyjamenn vpru, ab sögn, ekki alveg unnir til nibr3kurbar, en hin'u þöfbu þeir heitib, ab reyna engar lækníngar. Prestakiill. Skeggjastafcir, FljótslilíWþi'ng og Melar, óveitt í dag; — Melstac óslegib opp. eo verbr gjórt von briW. — }>ar ab auki laust, — fyrlr uppgjöf sera Kristjáns þorsteinssonar, nú á 79. ári, — Vellir í SvarfaWdal, en óslegib upp. A u g 1 ý s í n g a r. Samkvæmt ákvörbun skiptarettarins, verbr oigniri nr. 10 í fngdlfsbrekku hérí bænum, tilheyrandi félagsbúi kammerrábs Sí. Gunlögsens og fráskilinni konu hans Jórunnar Guðmundsdótt- ur. hobin upp til sölu á opinberu uppbobsþíngi þannig: 1. uppbob verbr haldib ftfstndaginn hinn 5. nóv. þ. á., kl. 10 f. m. 2, uppbob verbr haldib föstudaginn þann 12. s. m., kl. 10 f. m. 3. og síbasta nppbob verbr haldib föstudaginn hinn 19. s, m„ kl. 10 f. m, Eignin verbr bobin upp fyrst þannig, ab lóbin fni norbrhorni íbúbarhússins og beint ofan í læk- inn er bobin upp sér í lagi, og íbúbarhúsib ásamt geymsluhúsinu og subrparti lóbarinnar sér í lagi, og þar næst þannig, ab öll eignin er bobin upp í ejnu lagi. ÖII uppbo&in verba haldin í eigninni nr. 10 í Ingólfsbrekku, og verba skilmálar tilsýnis hjá mér nokkrum dögnm fyrir fyrsta uppbob. Skriíslpfu ba-jarfógetans í Heykjavík, 29. oktúbcr 1858. V, Flnsen. — 13. jiili þ. fii'g, tók eg iit hjii þorsteini kaupm. Jóus- syni i Reykjavik, mcðnl Qeirn, li á 11 tu n n u nf r u «i, lét i fornnn tunnupokii úr stri^a, u« sauniað B í opið með svörtuin þræði; þessi puki, með kurniiiu, livarf mér þar við búðirnar, og bið eg iið sii súm fundið hefir, baldi til skíln poknnum, með korninu, eða andvirði hvoritvcggja, iinnaðhvort til min, eða á gkrifstofu þjóðólfs. hiiiiriinii'si ii Mji'iiiu t septhr. 1S58. Bjarni Benidiktsson. — þegar þeir ¦\VoIley og Nevvton, fuglafræðiDgarnir ciisku — scm áðr eru nefndir f þjnðólfi —, og scm ætl- uðu að veiða „geirfuglinn", og dvöldust þvl lcngi suðr í Iliifnum i siiniiir scm lcið, kvöddu sira Sigurð Sivertsen á rtskiilum, prest þcirra Hafna- og Rosmhvalaneshrcppt- manna, þii fengu jii'ir honum 28 nl , til þess að útbýta nicðiil liclztu þurfamanna i liiiium siðarnefuda hrepp. Eg finn mér skylt, bæði i nafni þeirra sem gjöfina eiga nð þyggja, og svo af hiilfu okkar sira Sigurðar, að þakka slika góðvild og iirlæti opinberlega, og bið þvf hinn hciðr. útgefara þjóðólfs að ljii línuin þessum rúm f hlaði sínu. Reykjavik 1. nov. 1858 P. Melsteb. settr sj'slum. í Gullbr. og Kjósars. — Kj'örþíng fyrir Gullbríngu og Kjósar- sýslu verbr haldib í Hafnarfirbi, laugardag 20. þ. m. kl. 10 f. m. Skrifstol'u Kjósar og Gullbringu sýslu 1. nov. 1858. P, Mekteð. settr. — Ljósgrár fœrleikr, dökk á fax og tagl, mark: íögíT aptan hægra, tapaðist fyrir skemslu á ferð í Mos- fellssveit, og cr beðið að halda til skila til Eggerts Gísl iisonii r að Eyri i Flúkadal. — Brúnn liestr, lítið stjörnóttr, niil. átta vetra. mark: sneitt aptan bæði, biti framan bæði, livarf i I. mán., i'ir pössun, frá Skildínganesi; er beðið að hnlila til skila til Lopts Jónssonar á Hlfðarenda f Lundareykjadal. — Kæsta bl. kemr út daginn eptir að póstskip er komið. Útgei'. og ábyrgílarmabr: Jón Guðmundsson. Prentatr í prentsmibju íslands, hjá E. J'órbarsynl.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.