Þjóðólfur - 05.11.1858, Page 8

Þjóðólfur - 05.11.1858, Page 8
Kosníngar til Alþíngis. Kosníngar eru af gengnar um allt Norbr- og austr-amtii) nema í Húnavatnssýsln, þar geta þær vart orSib fyr en í deíbr. þ. á. eptir þvf, sem oss er skrifab. í Subrmúlasýslu var kjörþíng- ift dagsett 29. septbr., en þar kom engi, nema kjörstjórnin, var þvfafráilö ab fresta kosníng- unum þar í kjördæminu til vors. í Norbrmúlasýslu alþíngismabr síra Hnl- dór prófastr JÓnMSOn á Hofi í Vopnafirbi. Varaþíngmann vitum vér eigi. í Su&rþíngeyjarsýslu, alþíngismabr: *JÓn hreppstjóri HigurtVsson á Gautlöndum vib Mý- vatn. Um varaþíngmann vitum vér eigi. í Eyjafjarbarsýslu, alþíngismabr Stefán umbobsmabr Jónssoil á Steinsstöbum (fyr á Reistará) þar vitum vér heldr ekki varaþíngmanninn. í Skagafjarbarsýslu, alþingismabr: kandid. philosophiæ Grísli Brynjiilfsson í Kaup- mannahöfn. Varaþíngmabr; Egill hreppstjóri Oottskálksson á Völlum. —. Norbanpóstrinn kom hér 3. þ. máp. og á ab bíba komu póstskipsins. Meb honum bárust fréttir um megn harbindi meb fannfergi Og frostj, um síbari hluta sept. og framan af okt., yfir gjörvalit norbrland, svo ab víbafentifé og illfært þókti bæja í milli; þess vegna voru kjörþíngin þar hvívetna mjög illa sókt; skiptapar eru sagbir úr Múlasýslum og manntjón saklr þessa illvebrs, en í ógreinilegum fréttum. — Hér um öll Nes er bezti afii, mest af vænsta þorski, hvenær sem gefr-. — í Rangárvallasýslu kvaö þeim óí)um fjölga er vilja gjörfella saubféuab sinníhaust; t. d. nálega allir á Landinu, og allir þeir er búa fram meb ytri Rángá aí) vestan*í Árbæjar og Ocjdasókn vestanverbu árinnar. Utlandeyjamepn voru, a& sögn, ekki alveg unnir til nibrskurbar, en hiriu höfbu þeir heitib, aS reyna engar lœkníngar. Prestaköii. Skeggjastabir, Flji'tslilííiarþíqg og Melar, óveitt í dag; — Melstab óslegib upp. ep verbr gjórt von brábar. — þar ab auki laust, — fjrlr uppgjúf söra Kristjáns þorsteinsspnar, nú % "S. ári, — Vellir í Svarfabardal, en óslegiíi npp. Auglýsfngar. Samkvæmt ákvörbun skiptaréttarins, verbr eig^iin nr. 10 í íngólfsbrekku hérí bænum, tilheyrandi félagsbúi kammerrábs St. Gunlögsens og fráskilinni konu hans Jórunnar GuÖmundsdótt- ur. bobin upp til sölu á opinberu uppbobsþíngi þannig: 1. uppboí) verbr haldib föstudaginu hinn 5. nóv. þ. á., kl. 10 f. m. 2, uppbob verbr haldiö föstndaginn þann 12. s. m., kl. 10 f. m. 3. og síbasta uppboí) verbr haldlb föstudaginn hinn 19. s, m., kl. 10 f. m. Eignin verbr bobin upp fyrst þannig, ab lóbin frá norbrhorni íbúbarhússins og beint ofan í læk- inn er bobin upp sér í lagt, og íbúbarhúsib ásamt geymsluhúsinu og subrpartl lóbarinnar sér f lagi, og þar næst þannig, ab öll eignin er bobin upp í ejnu lagi. Öll uppbobin verba haldin í eigninni nr. 10 í Íngólfsbrekku, og verba skilmálar tilsýnis hjá mér nokkrum dögum fyrir fyrsta uppbob. Skrifelofu bH-jarfúgetans f Keykjavik, 29. oktúbcr 1858. V. Finsen. — 13. jiili þ. árs, tók eg ót hjá þorstcini kaupm. Jóus- syni i Keykjavik, incðal iieira, bálitiinnu af rúgi, lét i fornnn tunnupoka úr strifta, og snuniað B i opið með svörtum þræði; þessi poki, með korninu, livarf mér þar við búðirnar, og bið eg að sá súni fundið hefir, lialdi til skila pokanuin, með korninu, eða andvirði hvorstvcggja, annaðhvort til inín, eða á skrifstofu þjóðóifs. Kuararnesi n Myrum t septlir. 1858. Bjarni Benidiktsson. r- þegar þpir )Yolley og Newton, fuglafræðíngarnir pnsku — scm áðr eru nefndir f þjóðólfi —, og scm ætl- uðu að veiða „geirfuglinn", og dvöldust þvi lengi suðr f Ilófnum í siiinar sem leið, kvöddu sira Sigurð Sivertsen á Útskálum, prest þeirrn liiifna- og Rosinhvalaneshrcpps- ipanna, þá fengu þeir honum 28 rd , til þess að úthýta mrðal helztu þurfainaiina i hinum síðarnefnda hrepp. Eg finn mér skylt, bæði í nafni þeirra sem gjöfina eiga að þyggja, og svo af hálfu okkar sira Sigurðar, að þakka slíka góðvild og ðrlæti opinberlega, og bið þvi hinn heiðr. útgefara þjóðólfs að Ijá línum þessum rúm i hlaði sfnu. Reykjavik 1. nov. 1858 P. Melateb. settr sýslum. f Gullbr. og Kjósars. — Kjörþíng fyrir Gullbríngu og Kjósar- sýslu verbr haldib í Hafnarfirbi, laugardag 20. þ. m. kl. 10 f. m. Skrifstofu Kjósar og Gullbríngu sýslu 1. nov. 1858. P. Mehteö- settr. — Ljósgrár færieikr, dökk á fax og tagl, mark: lögg aptan liægra, tapaðist fyrir skemstu á ferð i Mos- fellssreit, og er heðið að halda til skila til Eggerts Gislasonar að Eyri i Flókadal. — Brúnn hestr, litið stjörnóttr, nál. átta vetra, uiarlt: sneitt aptan bæði, biti framan hæði, hvarf I f. mán., úr pössun, frá Skildínganesi; er beðið að halda til skila til Lopts Jónssonar á Hlfðarenda i Lundareykjadal. — Næsta hl- kemr út daginn eptir að póstskip er komið. Úfgeí'. og ábyrgftarmaör: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju Islands, hjá E. j> ó rbars yu i.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.