Þjóðólfur - 05.11.1858, Side 5

Þjóðólfur - 05.11.1858, Side 5
fmtníngslaun fyrir hœstaretti, til etazráðs Lieh- enbergs og etazráðs Salicaths, 10 rd. til hvors þeirra, skulu hin ákœrðu greiða, annað fyrir bœði og bœði fyrir annað“. Við þenna hæstaréttHrdöm er ntliugandi, að mcð knngs- bréfi 3. sept. þ. á. hefir konúnfjr allramildilegast náð- að bæði hin dómfelduog breytt svo dóminum, að liann (S. Ó.) skuli sæla 2><27 vandarhagga refsingu en hún (G. þ.) 20 vandarhöggum. Dómr yfrdómsins. í rnálinu: Jón bóndi Einarsson, gegn umbobsmanni B. Skúlasyni. (Kveðinn upp 11. okt. 1858. Settr sýslumaðr Páll Melsteð tiafði sóknina á hcndi fyrirjón Kinarsson, en engi kom fram verjandi af hcndi iimhoðsmanns 15. Skúlasonar. — í landaþrætn cða eignarþrætumáli er áhrærir klaustrjörð eða Hinboðsjörft, nægir þnð ekki að stefna umlioðsmanni, heldr verðr jal'nframt að birta stefnuna amtmanni; sé þessa eigi gætt, og hinn stefndi umboðsmaðr eigi mæti, þá verðr áfrýjunin ónýt og málinu frá vísast). „þar eð áfrýjnndi þessa máls, sem snertir landaþrætu tnilli áfrýjandans eignarjarðar Víðivalla ytri í h'ljótsdal, og jarðarinnar Ilrafnkelsstaða, sem liggr undir Skriðuklaustr, ekki hefir birt stefnuna til landsyWréttarins fyrir hlutað- eigandi amtmanni 1 Norðr- og austur-amtinu, undir livers yfirumsjón Skriðuklaustr lieyrir, en einúngis stefnt klaustrs- ins umboðsmanni, sem eptir stöðu sinni eigi getr, sem slikr, verið skyldr til að halda téðrar stiptunar rétti uppi hér við réttinn, og engi heldr hefir mætt frá klaustrsins hálfu, þegar málið eptir stefnunni féll i rétt, leiðir þar af, að málinu hlýtr að Vísast frá landsyfirréttinum“. „þvi dæmíst rétt að vera“: „Málinu frá vísast“. — (Aðsent). I vor sendi eg íitstjóra „Norbra" stutt svar uppá ritgjörb Konrábs Gíslasonar; en skömmu sííiar fór eg kynnisíerb til Islands, og þó skörnm sé frá ab segja, gleymbi eg þar bæíii Konrábi og job* unum, þángab til nú fyrir skömmu ab eg, eptir lánga mæbu, fæ þau skilabob frá Sveini Skúlasyni, ab-hann synjar ab prenta svar mitt í „Norbra". þó nú þetta mál sé lítils virbi, þá vil eg rába Sveini, ef hann á annab borb villheita vandabr blabamabr. ab bera aldrei oþtar á borb fyrtr góbfúsan lesara annau eins ritdóm, og þann sem Konráb senbi honum í fyrra, en ef hann lætr sér þá skyssu á verba, og glæpist á því fyrir góban vin sinn, ab taka í blab sitt rit- gjörb, sem hann sjálfr getr séb ab er ölluin til ó- viríngar, sem ab henni standa, bæbi honum sjálfum blabinu og rithöfunbinum, þá er þab ab bíta höf- ubib af sinni eigin óvirbíngu, ab synja hinum svars á móti, ef hann á annab borb vill virba sig til ab svara. Einsog hér Var ástatt, var Sveinn skyldr til ab taka vib svari frá mér, þó þab hefbi verib miklu harbara en þetta, sem eg sendi honuin. En af því ab Sveinn fór svona aptan ab sibunum vib mig, þá verb eg ab bibja hinn heibraba ritstjóra „Þjóbólfs" ab prenta þetta svar mitt, þó þab nú sé leitt ab ónába gott blab meb jafn ómerkilegu máli og þetta jobamál Konrábs er. * v * þegar mér barst „Norbri" í hendr f haust, þá liittist svo á, ab eg var meb Laurentíus sögu, þar sem segir um Bergrindil, ab hann kom inn- gángandi f stofuna fyrir Jörund biskup, féll fyrir fætr honum og sagbist hafa drepib Alf. Mér brá ekki lítib í brún, ab sjá hér viblíka sjón: Konráb Gíslason fallandi fram fyrir „Norbra", bibjandi skjóls og miskunar, og segist vera gjör óæll og óferjandi skógarmabr á þíngi vestanlands, og eg rábi fyrir sekt þessari. Hér vantabi Jörund biskup til ab segja honum þab sem satt er, ab eg hefi í riti ekkinefnt Konráb á nafn, fyr né síbar, hvorki til góbs né ills, og hefir hann því hlaupib lögmætu frumhlaupi til mín og annara Vestfirbínga; en meb því ab hvorki eg, né þeir, þab eg til veit, hafa hlotib hér bana af, þá gjöri eg ráb fyrfr ab nibr falli sektir og mann- hefndir ab svo komnu. Konráb drambar drjúgum yfir því ab hann sé norban yfirdalinn; „hver hefir til síns ágætis nokk- ub“; en allt hérabagort, hvort sem þab nú er fjórb- úngagort, sýslugort eba sveitagort, kalla eg vesalt, þab mun vera Norblíngum ósjálfrátt ekki síbr en öbrum góbum mönnum, hvar þeir eru bornir í þenna heim; þab er gott meb öbru góbu ab vera norb- lenzkr norban yfir dalinn, en einhlítt er þab ekki. Eg hefi aldrei um æfina haft mikla trú á mann- fræbi Konrábs ebr ættvísi, og nú þegar hann vili ættleiba mig frá Kaupaliébni, þá verb eg ab ve- fengja þab, og finn eg þab þrent til: 1) ab mér síbr en ekki er hent ab fara meb kaup og sölur, 2) ab eg er engi áflogamabr, 3) ab eg er ekki skáld. En hvab vibvíkr nafnagiptum Konrábs, þá fer ab vandast um svörin, en mundi ekki á líkan hátt mega kenna vib meistara sinn, og kalla kobrænu joba- mál þab, sem Konráb hefir siníbab, líkt og menn híngab til hafa kallab norrænu (t. d. jeg hjer jeta smjer o._ s. frv.) En nú er ab hVerfa til hins yísindalega, sem er í grein Konrábs, en engi skyldi halda ab þar sé hvert strá töbugæft, og kennir þar margra grasa, sem varla munu vera sprottin á fjalli vizkunnar. þab er ekki ætlan mín*ab leiba lesendrna heims- endanna á milli um alla níu heima fræbinnar, en eg vil ab eins tilgreina tvent, til ab syna hve skjótt og gálauslega Konráb hefir kastab fram dómi sín- um: Hann tekr mér þab óstint upp, ab eg segi

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.