Þjóðólfur - 05.11.1858, Side 1
Skrifslofn „þjriflólfs” cr I Aflnl-
stnetí nr. 6.
þJOÐOLFR
1858.
Anglýsfngar og lýsfngar uin
einslakleg málefni, ern teknarf
klnóið fyrir 4sk. áhverja smá-
letrslínn; kaupendr klaósins
fá helmfngs afslátt.
Semfr kaupendum kostnaðarlanst' verð: árg., 20 ark., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
11. ár. ' 5. nóvember. l.—ft.
Halastjarnan 1858.
Halastjarna sfí, sem vér liöfnm séi» á þessu
hitusti, heíir aíi ntinni vitund ekki synt sig áðr,
síban menn föru aí> mæla gáng lialastjarnannn.
þcgar eg gat skobab hana, þann 17. sept., var
hún á vinstra aptrfreti Stóra Bjarnar, nálægt stjörn-
unum v og $ (Ny og Xi) þó vintsramegin vii> þær.
Fær&ist hún svo til vinstri, lítiii ni&rávii. — l>ann
23. sept. var hún nálægt konúngsnefi á sama fæti
Bjarnarins. — þann 30. sept. var hún rétt vib „w“
á Bernlkuhaddi1, sem er stjarna 5. stærbar. llaiinn
stefndi upp á milli Mizar og Benethnasch, öptustu
stjarnanna í Vagninum, og náiíi til „m“ í Veibihund-
unum. þann 4. okt. var hún skamt hægra megin
vib Arcturus, stjörnu 1. stæriar í Bootes. þann
6. oct., fæbíngardag kóngs vors, var hún vid Arc-
turus, sem var rétt vili hala hennar, nálægt höftinu
á henni (svo kallast hnöttr halastjarnanna), var
þá halinn nýgenginn yfir um Arcturus. Síban hefir
liún haldii) áfram ai) gánga til vinstri, nærri beinni
stefnu yfir um hægra fót (Bootis) Nantamanns, tli
þess nú f kvöld, þann 8. októbris; heldr hún svo
áleitis til Ophinchus, er vér köllum Natrvalda.
l>ann 17. og 23. sept., og 4. oct. mældi eg
gáng halastjörnunnar, þó engan veginn inet þeirri
nákvæmni sem stjörnumeistarar vii> hafa, (því eg
licfi enga hentuglcika áþvf; hér er hvorki stjörnu-
hús né iientug verkfæri). þó held eg sé betra fyrir
oss Íslendínga ai) veifa raungu tré en engu, ef al)
eins hittist nærri því rétta, vegna þess þaii gefrþó
liugmynd um halasfjörnugánginn. Fann eg þá niel)
reiknfngi, og meira þó meb Constmction (uppdrætt)
þessar eptirfylgjandi grunntölur (Elementa) hala-
stjörnunnar:
Tíi) sólnándar (Periiiclii) 15. scpt. 1858
Lengd sólnándar..............67° 15'
Sóinándar ijarlægb .... 0, 60
Uppstfgandi hnútr . . . .175° 30'
‘) þessi stjnrna kallast ránglega U f Kiedigs kortum,
en önnur atjnrnn hægriiincgiii við hana, nefnist w, svo kók-
stafirnir W og U liafa skipzt um. þclta má sjá af jircmr
öðriini stjörnukokum, scm eg hefi.
Halli mót sólbraut .... 59° 30'
Gángrinn öfugr.
Af þessum grunntölum má nú fjöida margt finna:
t. d. þcgar halastjarnan er í sólnánd, þá er hún
utar en Mercurius, og innar en Yenus, því þegar
jarbarinnar miblúngsfjarlægb frá sólunni er tekin í
100 parta, þá eru fjarlægbirnar frá sólunni:
Mercuriusar ... 39 partar.
Ilalastjörnunnar . . 59 —
Yenusar .... 72 —
Jarbarinnar . . . 100 —
Þessu má snúa f geographiskar mílur; því lOOasti
partrinn úr jarbarinnar fjarlægb er 206,668 geo-
graphiskar mílur.
I sólnándinni hleypr halastjarnan 7 */a m^u *
secundunni, og er þab hennar mesti flýtir.
þann 17. okt. verbr hún í sínum nibrstfganda
hnút, 90 parta frá sól og 48 frá jörbu. Er hún
þá á takmörkum Nabrvalda og Skotmanns.
Halastjörnnnnar fjarlægbir frásól og jörbu, og
hæbir yfir sólbrautarflötinn.
Dagar. Fjarlægð frá sólu. Fjnrlfcgð frá . jörðu. Hæð yfir sól- brautarflötinn.
Hundruðustu partar ur ineðalfjarlægð jarðar frá sól.
17. sept. 59 94 46
4. okt. 72 39 20
6. okt. 75 34 19
8. okt. 77 34 15
10. okt. 80 34 12
17. okt. 90 48 0
Hver af þessum töldu pörtum er 206,668 geogra-
phiskar mílur. þann 4. okt.'tók halinn yfir 14° (mæli-
stig) (eba meir); hefir hann þá verib 10 partar eba
2,066,680 geogr. mílur, ef hann hefir snúib rétt
frá sólunni; breibi endinn hefir þá verib 35 parta
þegar stjarnan var 39 parta lángt frá jörbu, þess
vegna breibi endinn 4 pörtum nær, hvab eb hefir
gjört nokkub tii ab hann sýndist breibari. þann
4. okt. fer halastjarnan út fyrir Venusar hvolf (eba
hríng), en þann 28. ágúst hefir hún farib inn fyrir
þab. þann 8. okt. er hún jörbunni næst, og er
- 1