Þjóðólfur - 05.11.1858, Síða 4
- 4 -
Skilajjfrein
fyrir tekjum og útgjöldum biblíufélagsins á ísiandi frá 1. júlí m. 1857, til sömu tíbar 1858.
Tekjur:
Eptirstöbvar frá fyrra ári:
a, í vaxtafjám................ 3668rd. 68sk.
b, í peníngum ............... 59 - 64 -
Gjaflr:
a, frá konúngi í fyrra og í ár, 60rd.-(-60rd.; en
gjöf hans fyrir 4 ár þar á nndan (240rd.)
heflr ekki fengizt, sjá fylgisk. nr.3; 120rd.
b, — sira Andresi Hjaltas. lrd. „ sk.
c, safnab af sira Hal-
dúri á Hofl . . 66 -
d, frá sira Sigurbi á Út-
skálum .... 3 -
e, safnab úr Miklabæjar og
Silfrastabasöknum af
sira Jóni Hallssyní . 4 -
f, frá sira Júni á Barbi 4 -
g, — sira þúrarni á Hofl 4 -
n.
IY.
21-
88-
11 -
-83rd. 24sk.
Teknir peníngar úr jarþabúkarsjúbnum:
a, fyrir landfúgetans þribja jitunar-
bref *% 47 .... 90r. „ s.
1-12-
og vextir þar af til 19.okt.
b, fyrir kgl. sk.bréf nr. 590, **/, 54
c, _ — - nr. 628, *% 54
d, — — — nr. 639, *% 55
,91rd. 12sk.
185-
150-
400-
Vextir af skuldabr. félagsins til 11. júní 1858
Samtals
rd.
3728
203
826
120
4877
sk
M
24
12
72
I.
II.
III.
ÚtjjjÖld
Prentunarkostnabr biblíunuar:
a, fyrir prentun, pappír, o. s. frv. til Einars
prentara, eptir viþiögbum ivísunum, frá 2.
apr. f. á., 24. júní s. á. og 15. júní þ. á.,
merktar nr. 1, nr. 2 og nr. 3, upp á 65rd. 9sk
-(_ 139rd. 25sk. -j- 858rd. 84sk., er tilsam-
ans verba..................... 1063r. 22s.
b, fyrir ieibréttíngu prúfarka til skúla-
keunara Haldúrs Frilbrikssonar ,
eptir ávísiinum frá 25. jan. 30.
marz og31.maí þ. á., merktar nr.
4, nr. 5, nr. 6, upp á 20rd. -J-
20rd. 20rd......................60 - . -
Tekib af innstæbu félagsins hins vegar undir
tölulib III nefnd skuldabréf...............
Eptirstöbvar vib byrjun Júlim. 1858:
a, í konúnglegom skuldabréfum, eptír hjilagbri
skri nr. 7 ................ 2843rd. 68sk.
b, í peníngum bji gjaldkera ._______85 - 78 -
Samtals
rd.
1123
825
2929
sk.
22
50
4877J 72
Ath. 1. Eptir i'yrra árs reikníngi átti félagib hji sekretera Olafl Magnússyni Stephensen en fremr í nýjatestamentum, ab
frá dreguum sölulaunum 260 rd. ebr 520 nýatestamenti.
2. Konúngsgjöfln fyrir árin 1853—56 kvab ekki hafa fengízt, sem fyr er ivikíþ.
Beykjavík, dag 1. Júlí m. 1858.
Jón Pjetureson,
p. t. gjaldkeri nefnds félags.
þessa skilagreín höfum vib raUsakab, og ekkert fundib athugavert.
* S. Melsteí). Jón Gubmundsson,
Hœstarettardómar.
I. í sökinni gegn Magnúsi (abstobarpresti) Thorla-
cius (sbr. dóm yfirdómsins 8. ár þjóbólfs, bls.
33, er amtmabrinn fyrir nor&an skaut til Hœsta-
réttar); kvebinn upp 19. okt. 1857,
Bþar eð sök þessi, f hverri hinn ikærði er sýkn
dæmdr í héraði, en þó dæmdr til málskostrraðarútláta,
ekki var áfrýjuð fyrir yfirdórninn af hálfu hins opinbera
heldr einúngis eptir beiðni hins ákærða, en yfirdómrinn
dæmdi hann sömuleiðis sýknan, en ákvað jafnframt að
málskostnaðinn skyldi greiða úr opinberum sjóði, þá
getr áfrýjunarefni sakar þessarar fyrir Hæstarétt ekki verið
annað en greiðsla sakakostnaðarins, en spurningin nm
þetta, sérstaklega, finst ekki þess eðlis að Hæsliréttr skeri
úr henni mcð dómi, og verðr þvi sók þessari að frá visa
þessurn dómstól" (Hæstarétti).
„því dæmist rétt að vera“
„Sök pessari frá visast, Málaflutníngsmanm
Brock og etasráði Salieath bera, í málaflutníngs-
laun fyrir hœstarétti, 20 rd. hvorum um sig, er
skal greiða þeim úr opinberum sjóði“.
II. í sökinni gegn Bigurði Ólafssyni ogGub-
rúnu Þórbardóttur, (í Húsagarði) innan
Iiángárvallasýslu, ákærb fyrir syfjaspjöll, (dæmd
bæði til líiláts í yfirdóminum, sjá 9. ár þjób-
ólfs bls. 147.), kveðinn upp 21, júní þ. á.
„Samkvæmt því sem óllistað er í hinnm áfrýjaða dótni
yftrdómsins, um fullsónnuð atvik þessarar sakar, verðr á
það að lallast, að bæði hin ákærðu sé dæmd eptir lag-
aflfla 6.—13.—14. fyrrá atriði, og eins er það rétt, að
þau eru dæmd til að greiða allan sakarkostnaðinn“. ■' ,f
„þvf dæmist rétt að vera:“ »>
Dómr yfirdómsins á óraskaðr að standa.[ Mála-