Þjóðólfur - 28.02.1862, Síða 1
Skrifstofa „þjóðólfs" er í Aðal
stræti nr. 6.
þJÓÐÓLFR.
1862.
Auglýsfn?ar og lýsfngar um
einstakleg máiefni, eruteknarí
blaðið fyrir 4 sk. á hverja smá-
letrslfnu; kaupendr blaðsins fá
hetmfngs afslátt.
Sendr kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7 mörk; bvert cinstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hrer.
14. ar. 28. febrúar. 13. — 13.
— Prentvilla f prestaekknasjúbsreiknínguum í 35. Ifnu á
36. bls. fijóílúlfs, 14. ári, síbara dálki: 1860 fyrirl86 1,
svo a% línan á aí) vera: renta til 11. júní 1861.
Mál dœmd i hinum konúnglega lyfirdómi á hlandi
árin 1860 og 1861.
— Áriíi 1860 voru dæmd í yfirdómi samtals 27
mál, 7 prívat mál, og 20 opinber mái og sakamál.
Af prívatmálunnm voru 3 gjafsóknarmál; af þeim
er einu (Ytri-Víbivallamálinu úr Norbr- Múlasýslu)
skotíb til Hæstaréttar, og víst róbgjört um skipta-
málib frá Stóradal, hib fyrra (seinni hluti sama
skiptamáls var dæmdr í yfirdómi næstl. haust). Af
sakamálunum (20alls) voru 2 opinber lögreglumál,
og í bábum voru hinir ákærbu frídæmdir; 3 voru
liórdómsmál; 1 fjárdrápsmál (úr Rangárvallas.), 1 fyrir
illa mebferbá barni (úr Mýras., frídæmt í Hæstarétti),
1 fyrir fölsun vitnisburba (úr ísaf.s., frídæmt); 12
voru útaf þjófnabi í fyrsta sinni: 3 urbu sektamál
í yfirdómi, en hin öll leiddu til hýbíngar og þýngri
hegníngar, eitt til hegníngar vib vatn og braub eitt
til frelsistjóns í betrunarhúsi.
Árib 1861 voru alls dæmd í yfirdómi 19 mál,
4 þeirra voru prívatmál, 2 meb gjafsókn og frávís-
unardómr í öbru þeirra; af 15 opinberu málunum
var einu (þjófnabarmáli úr Húnavatnssýslu) frá
vísab sakir ónógrar áfrýjtinar; 1 var útaf óhlýbni
gegn yfirvalds bobi (úr Gullbríngus.) og varbabisekt,
eitt útaf fölsun, og varb fjársekt nibrstaban, en 12
þeirra voru höfbub útaf þjófnabi, lenti vib Ijársektir
í 2, en hýbíngu í hinum 10. Engu þessara mála
1861 hefir áfrýjab verib fyrir Hæstarétt svo kunn-
ugt sé, en mun rábgjört um skiptamálib frá Stóradal.
— Bœjarstjórnin i Reyhjavík. — Fátækraneínd-
in hefir kosib kaupmann og bæjarfulltrúa C. 0.
Robb til fátækra-gjaldkera (í stab kaupmanns
H. St. Johnsens), en í stab Robbs hefir bæjarstjórn-
in nú kvadt Chr. Zimsen, verzlunarstjóra Ilavstens,
til ab vera bæj ar-gjald kera. í forstöbunefnd
sjóbsins, sem stofnabr er handa ckkjum og börnum
þeirra, sem drukkna vib iiskiróbra í Kjalarues pró-
íastsdæmi, kusu bæjarfulltrúarnir, í stab kaupm. H.
St. Johnsens, Guðmund Pórðarson, fulltrúa tómt-
húsmanna. — Einar prentari þórbarson sagbi af sér
yfirumsjón slökkvitóianna; hefir amtib kvadt til þe3S
í stab hans verzlunarstjóra A. P. Wulff, og jafn-
framt í byggíngarnefndina í stab Einars; í sömu nefnd
kvaddi amtib Jóhannes snikkara Jónsson í stab Ja-
kobs snikkara Sveinssonar, sem sagbi sig úr henni.
Suðramtsins húss- og bústjórnarfelag.
Hinn 28. f. m. var haldinn venjulegr ársfundr
félagsins. Gjaldkeri lagbi fram reikníng félagsins
fyrir næstl. ár, og átti félagib þá í vaxtafé 4,467
rd. 48 sk., í ógoldnum tillögum m. fl. 40 rd., í
sjóbi lijá gjaldkera 66 rd. 64 sk., og þannig í sjóbi
alls 4,574 rd. 16 sk. Land - og bæjarfógeti Á.
Thorsteinson gjörbist félagsmabr. Til fulltrúa fé-
lagsins í Gullbríngu- og Kjósarsýslum var kosinn,
í stab Gubmundar sál. Brandssonar, kaupmabr Svb,
ölafsson. Félagib ályktabi, ab kaupa fyrir 60 rd.
þýbíngu af jarbyrkjubók J. F. W. Johnstons, gjörba
af skólakennara II. Kr. Fribrikssyni. Steinhöggvari
Sverrir Runólfsson hafbi beibzt þess, ab félagib vildi
veita honum styrk til ab koma á gáng kalkbrenslu
af kalksteini, sem finst í Esjunni, og var lagt fram
sýnishorn af kalki þessu. Félagib ályktabi ab bjóba
honum 200 rd. lán, leigulaust í 5 ár, mót hæfi-
legri ábyrgb, samt gefa honum von um tilslökun
af félaginu, ef árangr sæist af tilraunum hans; og
væntir félagib þar um árlegrar skýrslu.
P.eykjavík, 25. febr. 1862.
Ó. Pálsson.
— I síbasta bl. skýrbum vér ab nokkru frá fjár-
kláðanum hér í næstu sveitum og þeirn tilraunum,
er háyfirvaldib hefir gjört síban um nýár, til þess
ab bæla hann nibr og eyba honum. þeir bræbr
Finnbogasynir eru nú komnir aptr úr þeim klába-
ferbum uin Kjalarnes, Kjós og Mosfellssveit, og
skýra þeir svo frá, ab á einstöku bæjum (t. d.
Ilelgadal í Mosfellssveit og á Völlum og jafnvel
Sjáfarhólum og Saltvík á Kjalarnesi) sé klábinn nú
eins magnabr í sumu fénu, eins og þegar hann var
hvab magnabastr árin 1857 og 58. Eigi er hér
meb búib, heldr hefir klábinn enn komib upp á 2
— 45 —