Þjóðólfur


Þjóðólfur - 20.03.1862, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 20.03.1862, Qupperneq 1
Skril'stofa „J>jóflólfs“ er í Aðal- stræli or. 6. þJÓÐÓLFR. 1862. Anelýsfngar os: lýsfngar um einstalvleg niálefni, erutekuarí blaðið fyrir 4sk. á bverja smá- letrslfnn; kaupendr blaðsins fá lielinint's afslatt. Sendr kaupendum koslnaðarlausl; verð: árg., 20 ark., 7 mörk; hvert einslakt nr. 8 sk.; sðlulaun 8. hver. 14. ár. 20. Marz. 14—15. — PiSstskipií) Arcturns hafuaíi sig hhr milli mil&DæUis og ðttu 16. þ. mán. — J>ab færíii eins og borþib bar af alls konar nauþsynjum til ýmsra eíir flestra kaupnianna vorra. Meb því komu: kaupmennirnir S. Jacobsen, konsúl M. Smith og Aug. Thomsen; verrlunarmaíir Kryde (ætlar til Skaga- strandarjog Arnkell snikkari Scheving meb unriustu sinui Asdí&i Daþadúttur; þau sigldu me?) seglskipi næstl. baust. — Póst- skipiþ á aþ ver?>a ferbbúi?) hé?)an aptr 23. þ. mán., og sigla me?) því: Mórk skipherra, er kom mel síbustu ferþinni f hanst og heflr veri?) vestra í vetr, kaupmennirnir S. Jacobsen, Holm írá Hofsós og P. C. Knudtzon ýugri. — Unt alinenn landsmál vor fréttist ekkert, enda munu þau liggja í salti, og óhreifS. Öll embætti voru og óveitt, aii því lrá teknu, a& settr sýslu- maíir Páll Melsteð er nú settr málaflutníngsmabr vib yfirdóminn (í stab sýslumanns II. E. Jonhsson- ar). — Engra nafnbóta veitínga er getib hér á landi, ué riddarakrossa, «g eigi heyrist um þab, ai) laun neinna cmbættismannanna sé rífkui), au frátekinni dýrtíbaruppbótinni, nema hvai) hinn setti stiptamt- rnabr herra Th. Jónasson hefir fengib veitta 400 rd. launavibbót af þeim helmíngi sjálfra embættislaun- anna, sem hann hefir eigi haft ab undanförnu, af því hann er ab eins settr. — 2 íslenzkir kaupmenn hafa selt fram bú síu gjaldþrota j i vetr: Hildebrandt á Skagaströnd, og E. Olsen á Bíldu- | dal. Hinn 3., Hygom í Hafnarflrbi, var og í sömu efnutu í haust er var, en heflr nú náb samníngum vib skuldheimtu- menn sína og heldr hcr upp» verzlun eins eptir sem ábr. Vsrzluaarhús kaupmanns Th. Johnseus voru enn óseld, eu átti ab selja þau algjörlega v:b síbasta uppbob 1S. þ. mán. — Húsabyggíngar og husakaup í Reykjavík frá 1. janúar 1861 til februarloka 1862. þessi hús hafa hér gengib ab kanpum og söl- vim síban um byrjun ársins 1861: Nr. 3 á Lækj- artorgi keypti land- og bæjarfógeti A. Thorsteinson af kanselírábi V. Finsen fyrir 2,300 rd. Af hús- eigninni nr. 2 í Abalstræti keypti búbarsveinn Jóh. Heilmann sölubúbina og pakkhúsib af Jörgensen gestgjafa fyrir 1200 rd.; en íbúbarhúsib meb öllum breytíngunum og vibaukunum, er gjörbir voru vib þab í hittebfyrra, á Jörgensen enn óselt. Hender- son kaupmabr, reibari engelsku verzlunarinnar, keypti húseignina nr. 1 f Læknisgötu (fyrrum nefndr þor- iinnsbær), þar er Dibrik sál. Knudsen snikkari bjó - 53 lengi, af ekkju hans madm. Aniku Knudsen fyrir 400 rd.; en hún keypti aptr húseignina nr. 3 í Kirkjugarbsstræti, af dánarbúi madm. Sigríbar Mark- úsdóttur, einnig fyrir 400 rd.; sala sú á þessari húseign til dánarbús kaupmanns Th. Johnsens, sem getib var í f. árs þjóbólfi bls. 49, gekk í sig aptr. Þá er enn í mæli, ab samib sé ab nokkru urn kaup á húseigninni nr. 2 í Túngötu fyrir hönd ekkjufrúr Ingileifar Melsteb, og ætli hún ab flytja búferlum híngab í vor og kaupa þá eign fyrir 1200 rd.; en þau kaup munu eigi alveg fullgjörb. Eigi hefir hér verib byggt nema eitt íbúbarhús frá stofni næstl. ár, þab bygbi Torfi prentari þor- grímsson í Arnarhólsholti. Geir Zöega glermeistari hefir bygt frá stofni nýtt geymsluhús vib húseign sína nr. 2 í Læknisgötu; og Fischer kaupmabr hefir bygt frá stofni vibbæti vib hib nýja pakkhús sitt í Abalstræti nr. 11, þab er getib var í fyrra. - Verðlaffsskrárnar í Subramtinu, er gilda frá miðjum maí 1862 til miðs maí 1863 eru nú út gengnar frá stiptsyfirvöldunum, dagsettar 6. febr. þ. á., og eru abalatribin úr þeim þessi; A. / Skaptafellssýslunum. Fríbr peníngr: Hvert hndr. rd. sk. Hver al. sk. Kj'r, 3—8 vetra, sncnimbær . . 28 44 22% Ær, lobin og lembd í fardögum, hver á . . . . 4rd. 64sk. 28 » 22% Saubr, 3-5 vetra, hver á 5 - 8 - 30 48 24% — 2 vetr, — - 3 - 92 - 31 64 25% — vetrgamall,— - 3 - 16 - 38 » 30% Hestr,5—12vetra, hver-15 - 28- 15 28 12% Ull, smjör, tólg, fiskr: Ull, hvít 49 36 39% — mislit 38 72 31 Smjör 26 84 21% Tólg 26 24 21 Harbr fiskr, vættin á 4 rd. 85 sk. 29 30 23 % Ýmislegt: Dagsverk uin heyannir 85% sk. » » Lambsfóbr .... lrd. lsk. » » » Mebalverb: I fríbu 27 14% 21%

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.