Þjóðólfur - 20.03.1862, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 20.03.1862, Blaðsíða 4
- 50 - hersforíngi, og hinn forsetinn, Jeflerson Davis, fyrir her Sunnanmanna; verftr þá Iíklega eitthvab sögu- legt, en þaíi er þó enn allt öorhib. Annal), sem tílindum gegnir þar fyrir vestan hafi?), er leibángr Englendínga, Frakka og Spánverja til Mexico, til aí> skipa þar landstjdrn, og menn segja til ab setja þar konúngsstjörn. þab var f orbi, a?) gjöra Maximilian erkiliertoga af Austrríki ab konúngi þar; þab var n-ælt, ab Napoleon væri ekki fjarri þeim rábum, til ab fá Austrríki bætr fyrir Venedig. en kostir hafa þó enn ekki gengib saman. Her bandamanna hefir lent í Vera Cruz, en nú er mælt, ab landsmenn í Mexico bafi lagt nibr sínar innanlands erjur, og ætli nú ab rísa allir sem einn mabr vib þessum naubúngarhor. Á Ítalíu stendr ailt vib sama. Frakkaher er enn í Róm, og Franz annar og páfinn; uppreistun- um í Neapel hefir sjatnab nokkub, en í stab þess fór Vesuvius ab gjósa rétt fyrir jólin hjá þorpinu Torre del græco, og gjörbi mikinn usla, og fóru margar þúsundir manna á vonarvöl. Á Frakklandi hetír Napoleon keisari baft fullt í tángi, ab færa í skorbnr fjárhag ríkisins. Hinar lausu óskilaskuldir eru bin síbustu 10 ár orbnar 1000 niill. franka. auk hinna föstu skulda, sem á sama bili hafa aukizt um 2000 mill. franka. Þab kostar penínga, ab lilutast um allra mál í jörbu og á, og frægb sú, sem þar af leibir, er næsta dyr- keypt hinni frönsku þjób. Nú er ab víkja sögunni tilDana; þab er kunn- ugt, ab í sumar játabist Danastjórn undir, fyrir orbastab Englendínga, ab semja vib Preussen og Austrríki um þan mál, sem þar stóbn á milli. Danir munu hafa gengib naubngir ab þeim kostum, og séb, sem varb, ab þar var ekki f vinarhús ab venda. Frumvarp Danastjórnar ntn lög í Holsetu- landi var samhljóba því, sem lagt hafbi verib fyrir þíngib í Holstein í fyrra, og þar hrundib. Prússa- stjórn svarabi, ab þetta væri jafnt sem engi bob, ab bjóba þab, sem hlutabeigandi þíng væri búib ab hrinda. Síban var vikib ab Slesvík og sambandi því, sem þar hefbi verib á milli og Holsetulands. þessu öllu svarabi Hall ntanríkisrábgjafi annan jóla- dag, og synjabi þar Preus-'en alls réttar ab hlutast um Slesvík. En hinir hafa ekki látib sér þab ab kenníngu verba. í febrúarmánubi kom aptr svar sama eínis frá bábnm hinum þýzku stórveldum, og var ab eins spurt, hvernig Danastjórn ætlabi sér ab enda loforb sín frá 1851 og 1852 meb tilliti til Slesvíkr og sainbands þess vib Holstein. þannig stendr nú sein allt sé ógjört, sem gjört liefir verib í Danmörku hin síbustu 10 ár meb stjórnarskrár, því þjóbverjar krefjast, ab vikib sé aptr til heit*- orbanna 1862, og ab efnt verbi þab, sem þar var lofab. Holsetumenn hafa sagzt úr ríkisþíngi Danarík- is; nú átti þetta þíng þó ab koma saman í janúar- mánubi, því þá voru 2 ár libin, síban þab var síb- ast á ferli. Nú var þá til þíngs kvatt, komu ab eins tæpir 60, en áttu ab vera 80. Konúngr setti ekki sjálfr þíngib, en lét þó setja þab meb bobskap um alríkislög, um endrbót á tolllögnm og ýmsu öbru. Nú risu, sem hib fýrra sinn, lángar þíngdeilur um töln þíngmanna, þvf rábherrarnir vildu fá breytt þínglaganna 37. gr. og setja nibr þá tölu, sem ábr var til ab þíng væri fullt. Eptir lángar þíngræbur var þetta samþykt, en þó meb mestu herkjum. Stjórnin vildi ab þíngib skyldi vera samþíng fyrir Slesvík og Danmörk, en abrir köllubu þab ólög- mætt, nema ný lög væri gefin um þab, því þíngib væri kosib sem alríkisþfng, yrbi þá ab gefa þínginu nýtt nafn; annars mætti ekki breyta 37.gr. Stjórn- in hefir í þínginu mætt töluvcrbum ásóknum og á- skorunum, ab segja hvort hún héldi enn vib alrík- ib, eba Danmörk til Eiderár, en hún hefir varizt allra orba ab skera. skírt úr um þab; hefir mestr þíngtími eybst í þessu þjarki og umtali um Sles- vík, um útlimun Ilolsetulands, innlimun Slesvíkr í Danmörk, alríki, o. s. frv. þab er og eitt vandamál, ab ekkert, sem er alríkismál, svo sem er um toll- lögin, sem mestu varbar, getr orbib ab lögum, fyr- en þfngib í Holstein hefir samþykt þab. þannig fer þessu þíngi eins og hesti í hapti. Nú heyrist og, ab Prússastjórn liafi skrifab til Kaupmannahafnar, og sett lagasynjun fyrir allar þær abgjörbir þíngs- ins, sem vibvíki Slesvíkr sambandi vib Holsetuland. Tveir af þíngmönnum úr Slesvík, annar þíngkjörinn og annar þjóbkjörinn, hafa og ekki komib á þíng- ib, lýst yfir, ab þíngib séólögmætt og Slesvíkrmenn verbi allir fyrir borb bornir á því þíngi, þar sem ekki sé Holsetumenn líka. Einn af oddvitnm þíng- manna í Ilolsetulandi, ab nafni Lehmann, málsfærslu- inabr, var lögsóktr nf stjórninni nm landráb fyrir orb sín, sem hljóbubu á þá leib, ab neyta ailra lög- legra mebala til ab tengja Slesvík vib Ilolsetuland, og þau lönd aptr vib þýzkaland, sem Preussen sé oddviti fyrir. Lehmann flutti sjálfr mál sitt fyrir rétti, sögbu menn, ab þar hefbi verib fremr sókn en vörn, hann var dæmdr sýkn, og stjórninni dæmt ab borga málskostnab; nú hefir hún þó skotib máli þessu til yfirréttar. Preussen efnar nú til herskipa- flota í Austrsjónum, og hefir fluzt, ab stjórnin þar

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.