Þjóðólfur - 20.03.1862, Síða 8

Þjóðólfur - 20.03.1862, Síða 8
60 - umdæmi, sílan eg var settr bæjarfógeti í Reykja- vík, auglýsist hérmeb fyrir hiutabeigendum. Odda á Hángárvóllum, 1B. janúar 18B2. U. E. Johnsson. — þareív. hérabslæknir Edvard Constantin Lind á Stykkishólmi hefir framselt sameiginlegt bú silt og konu hans sálugu ntad. Andreu Christinv, fæddrar Andersen, til skiptamebferbar. þá innkall- ast hér rneb allir þeir, er kröfur hafa í tébu féiags- búi, sub poena prœclusi et perpetui silentii og i n u a n 12 m á n a b a frá síbustu birtíngu auglýs- íngar þessarar, ab hal'a sent þær híngab til skipta- réttarins ( Snæfellsnessýslu. Skrirstofu SBæfellsnersjslu í Stj'kkishólmi, 8. fobrúar 1862. A. 0. Thorlacius, settr. — Ýmislegar bækr, sem flestar hafa \eribprent- abar í Vibey, eru fáanlegar þar tll kaups, margar af þeim rneb nibrsettu veTbi. Bækrnar eru þcssar: Biblía á skrifpp. Árna Postilla á skrifpp. og prentpp. Sú litla Sálma og Vísnabók. T. Sœ- mundssonar Tœkifœrisrœður. Herslebs Sjö orða bók. Sturmshugvekja 2. og 3. bindi. Píslarþánkar á skrifpp. Basthólms Höfuðlœrdómar íi skrifpp. og prentpp. Horsters Ágrip. Campes Siðalœrdómr. H. Stephensens Ljóðmceli, Grafminníngar og ErfUjóð. Einstakir árgángar Klaustrþóstsins og einstök númer. Jóns Guðmundssonar Beikníngsbók. Stjörnufrœð- isbók. Yersasafn. Yikuoffur. Harmonia. Postula- sögur. Missiraskipta Offur. Ilússtajla. Leiðarljóð Barna. Tíðindi ósamstæt. Landaskipunarfrœði. Xjálssaga. Ulfarsrímur. Númarímur. Allar þessar bækr eru óinnbundnar. va-ri þvf hentugast fyrir bókbindara og bókaseljara, ab eiga kaup meb þær, svo hagnab gæti haft bæti af bók og bandi, og ef þær eru teknar í liópakaiipum af áreibanlegum mönnum, má vænta enn meiri afsláttar á verti bókanna og líbun meb borgunina. Vib»y 24. febrúar 1862. O. M. Stephensen. — Meb gufuskipinu Arcturus, liinni síbustu l'erb þess á næstl. hausti. koinu þessar sendfngar: Pakkveti f léreptsumbútum, merkt: „Pastor Haldorsson, Laufási“. Pakkveti í bréfumbúbum, jnerkt: „Hr. Kjöbmand I. C. Jacobsen, Hofnes". þeir sem eiga, eru vinsamlega bebnir ab láta / i vitja þessara sendínga, og greita svo flutníngskanp ! og annan kostnat. Ueytjavík, 12. febrúar 1862. Tœrgesen. — í úskilum voru í haust í Fljúlshlíbarhreppi: Bleik, t'ístjórnútt meri, 4 vetra, mark: biti fr. hægra, blabstýft aptan vinstra og graimgerbr biti fr., og grástjórnútt mertryppi, 1 vetrar, mark: 2stig aptan hægra, og má rvttr eigandi vitja þeirra til hreppstjóranna í nefndum hreppi og borga liirbfngu, hjúkrun og þessa auglýsíngu, annars verba brossin seld í næstu fardógum. Oddr Eyjólfsson. — Hryssa, I j ú sj ar p k ú f sk j ú 11, hbrnm 5—6 vetra, mark: vaglskorib nptan hægra, lítib undirben aptan vinstra, kom hór af afrótti seint i sumar, og getr röttr eigandi vitjab, ab liábolti í Gnúpverjahreppi, ef hauu borgar hirbingu og þessa augiýsíiigii. E. Kolbeinsson. — Um næstlibnar vetrnætr hvarf her úr heímabógum jarpskjótt hryssa, á 19. vetri, faxmikil, taglstutt, ómórk- ub, ór undau enuistoppi og nibr í snoppu, gráhvítr híúngr undan bandi, fyrir ofan hlustir, yfrum eyrun; bver sem veit til tóbrar hryssu, hib eg ab láta mig vita þab sem fyrst, ab Hæbarenda í Gríinsneshreppi. Vigfús Danielssou. — Á næstlibnu hausti vantabi af fjalli brúnan foia, nú áþribja vetri, úgeltan, mebmark: bita og fjóbr framan hægra: bib eg hvern sem flnnr, ab halda tii skila eba gefa vitneskju af, ab Norbtúngu í þverárhlíb eba Fitjnm í Skorradal. Iljálinr Pétrsson. — Tvo foIa: aunan brúnan á 5. vetr, vanaban, affext- an næstl. vor, hinn grákúfóttan, á 2. vetr, úvauaban, biba meb sama marki: sílt vinstra og fjóbr framau á sama eyra, vanta mig uudirskrifabau, og er bebib ab halda til skila eba gjOra mér visbeudíngu af, ab Seljatúngu í Stokkseyrar- hreppi. Gubntundr Vigfússon. — Mig vantar af fjalli tvævetran fola, r a nb s tj ó r n ú 11- an, óvanaban, mob marki: sneitt fr. hægra, og bib hveru, sem hitta kyniii, ab gjöra mór vísbendíngn af, ab Spóa- stöbum í Biskupstúngum. þorsteinn þorstcinsson. — Nálægt Jónsmessu 1861 tj'udist úr böggum, á leibinni frá Yogastapa ab Fagradalsfjalli, r au b a t résb ú tr og sög (fuxsvantz), og 5/a P- selskinus; bib eg þann, er fundib helir, ab gefa mör vísbeiidíngu þar af, mót samigjörnum fundar- lauimm, ab Leirubakka í Landmannahrepp. Jón Jónssou. Prestaköll. Oveitt: Reykholt (Keykholts og Stóra-Ass-aúknir) í Borgarflrbi, lanst fyrir nppgjöf prestsins sira Vernharbar þor- keilssonar (nál. 76 ára ab aldri); ab fornu mati: 68 rd. 4 mrk; 1838: 329 rd.; 1854: 417 rd. 57 sk.; auglýst 4. þ. mán. Uppgjalaprestiniim er áskilib æfilángt: 2 timtúngar af braubs- ins vissu tekjum, hvar uppí reiknast afgjaldib af kirkjujörb- inni Bieibabúlstab; veibirettr í Laxfossi í Grímsá til helm- inga vfb eptirmann sinn; — og frjáls íbúb j því búsrúmi, sem hann á sjálfr á stabnum, eptir samkomuiagi vib eptir- manninn. — Næsta bl. kemr út mánnd. 24. þ. m. Útgefundi og ábyrgbarmabr: Jón Guðmundsson. Preutabr í preutsrnibju íslands, 1362. E. þórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.