Þjóðólfur - 20.03.1862, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 20.03.1862, Blaðsíða 2
- 54 Hvert hndr. Hver al. * rd. sk. sk. í ullu, smjöri og tólg .... 35 30 28% - tóvöru (sjóvetlíngar einir) . . . 9 36 7% - fiski 27 82 22% - lýsi 20 53 16% - skinnavöru 17 82 14% Meðalverð allra meðalverða . . 33 3 18% B. íhinum öðrum sijslum Suðr- amtsins og í Keyhjavtk. Fríbr peníngr: Kýr, 3—8 vetra, snemmbær . . Ær, lobin og lembd í fardögum, hver 34 13 27 V, á 5rd. 84 sk. 35 24 28% Saubr, 3-5 vetra, hver á 6 - 76 - 40 72 32% — 2 vetr, — - 5 - 46 - 43 80 35 — vetrgamall, — - 4 - 40 - 53 » 42% Hestr, 5-12 vetra, — - 16 - 30 - 16 30 13 Ull, smjör, tólg, fiskr: UU, hvít 51 24 41 — mislit 40 60 32 V2 Smjör 29 36 23% Tólg 28 72 23 Saltfiskr, vættin á 5 rd. 21 sk. . . 31 30 25 Harbrfiskr,— - 6 - 73 - . . 40 54 32% Ymislegt: Dagsverk um heyannir „ rd. 86 sk. 99 99 9) Lambsfóbr .... 1 - 14 - 99 99 99 Mebalverb: f fríbu 34 86 28 - ullu, smjöri og tólg 37 48 30 - tóvöru 18 50 14% - fiski 31 8 25 - lýsi 22 26 17% - skinnavöru 23 7 18% Meðalverð allra meðalverða . . 3J 8633% í Vatramtinu er verílagsskráin einnig sett fyrir sama lögskipab tímabil (frá mibjum maí 1862 til mifcs maí 1863), og er eptir henni mebalverb alira mebalverba sk.; skulu verSa auglýst hin helztu atribi hennar svo fljótt sem verfca má. Samkvæmt þessum verblagsskrám verbr hver spesía ebr 2 rd. teknir í opinber gjöld, þau er leysa má af hendi eptir meðalverði allra meðal- verða, þannig: í Skaptafellssýslunum.....................21 fisk og tvo skildínga betr. - hinum öbrum sýslum Subramtsins og Reykjavík . ...................... 17 — og tvo skildínga betr. í Vestramtinu.......................... . 17 fiska og tvo skildínga betr. Hvert tuttugu álna (40 fiska ebr vættar) gjald á landsvfsu, sem má greiba eptir mebalverbi allra mebalverba, einnig skattrinn og önnur þíng- gjöld vorib 1862, verba greidd í peníngnm, þannig: 20 álnir ebr skattrinn. í Skaptafellssýslunum..............3 rd. 82 sk. - hinuin ö&rum sýslum Subramtsins og Reykjavík....................4 - 62% - - Vestramtinu.....................4 - 62% - Helztu iitlendar frettir (absendar frá Kaupmannahöfn). Síban fréttir bárust síbast milli landa, íslands og útlanda, en þab eru nú 4 mánubir, hefir margt smátt borib til tíbinda, en ekki hefir skribib til skarar meb neitt þab, sem ábr varáborbi; mun eg nú geta hins helzta, og víkja þá fyrst ab því, sem mestr mergr er í, en þab er sagan um Trent og þá Mason og Slidell, sem svo tíbrætt var um, um öll jólin og framyfir nýár, en þar fór þó sem Styr gamli sagbi, ab ekki verbr þab allt ab rcgni sem rökkr í lopti, og hefir, sem betr fer, sátt og samþykki haldizt framá þann dag sem er. I sumar hefir verib ekki allítill rýgr milli Englend- ínga og Bandaríkjanna, síban ab Norbrfylkin hækk- ubu tolllög sín, og settn hergirbíngar fyrir allar hafnir í Subrfylkjunum, en allt megnib af babmull Englendínga kemr þaban. Subrfylkin eba þræla- fylkin hafa sent ýmsa sendiboba til Lundúna og Parísar til ab túlka mál sitt. I haust sendu þeir tvo sfna helztu menn, ab nafni Mason og Slidell, meb bobskap, átti annar ab fara til Lundúna en hinn til Parísar, til ab túlka og tala máli sinna manna og vinna ab því, ab þrælafylkin yrbi vibr- kend. Þeiin hepnabist ab sleppa fram hjá herskip- um Norbrfylkjanna og komast til Havanna. Þaban gengu þeir 7. nóvbr. á enskt póstskip, sem heitir Trent, og sigldu á stab; en fyrir utan lá eitt her- skip Bandafylkjanna, sem heitir Hyacintus, og for- ínginn AVilkes, og sátu um þá. þegar Trent sigldi um, lét Hyacintus draga vib hún merki Banda- fylkjanna, og sendi bát meb vopnubum herinönnuin yfirá Trent. Stobabi nú hvorki orb né afsakan. Þeir Mason og Slidell voru teknir hershöndum, fluttir yfirá Hyacintus, sem síban sigldi leib sína til Nýju Jórvíkr meb þá bandíngja, og vorn þeir settir þar í diflissu, en Trent varb ab sigla meb konur þeirra og börn til Englands. A Englandi má geta nærri,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.