Þjóðólfur - 20.03.1862, Síða 6

Þjóðólfur - 20.03.1862, Síða 6
B. Hins svonefnda Eiríks Úlafssonar Legats. Tekjur. rd. sk. 1856. Til góba frá fyrra ári . . . 375 34 Leiga úr jarí:abókarsjóibi til 11. júuí 1855 23 1» 1857. 1858. ( Leiga ei hafln .... n V 185». $ 1860. Leiga bafln til 11. júní 1859 46 38 1861. — ei baflu n •» Til sainans 414 72 lítgjóld: 1856. 1857. | Engin útgjöld n n 1858. Fyrir prentun í þjúbólfl . . i 72 1859. Styrkr til Jóns Túmássonar . 20 n 1860. — — Jóns Gubmundssonar 18 24 1861. — — Bjarna Arnasonar . 10 n / 50 n EptirstGfcvar 31. des.: á leigu í jaribabókarsjóbi . . 331 rd. 48 sk. í sjúfti bjá br.st. Jóni Jónssyni 63 - 24 - 394 72 Til samam 444 72 Athugasemd: Skuldabref Grúustaía Legatsins geyrnir alþiogism. herra Á. Einarsson. Skuldabréf E. Olafssonar Legatsins geymir hreppstjúri sgr. Jún Jónsson á Enni. þannig rett útdregiþ af reikníngsbóknm ofannefndra stiptana, staþfestir, Strandasýsluskrifstofn 31. desember 1861, Th. Sivertsen const. Frá Vestmannaeyjum. Betra er seiut en aldrei. Eins og þér er knnnugt, J>jó?)úlfr mtnn, liggja Vest- mannaeyar so afskekt, ab þú munt einúngis vita, aí) þær se til, en ekkert hvaþ þar skeíir, því ab þær eru eins og land út af fyrir sig, me?> sérstókum siþum og háttum, eem ekki •iga sér staþ í Kángárvallasýslu, hvar eg hefi veriþ hinn fyrra part æfl rninnar, en þaþ veiztn samt, ab vib í lángan líma hófum haft hádanska sýslumenn yfir okkr setta af binni hávísu stjúru, sem vissulega hefir álitib okkr þab fyrir beztu, því annars mnndi hún ekki, eptir mínuui litla skilníngi, hafa gjört þab, ab eg ekki samt lasti þá ab öllu leyti, því ab annar þessara dönsku sýsltimanna, nefniliga Kohl heitinn, gerbi bér margt gott, þvf bæ%i stofnabi hann herflokk þann, sem hér nú er, sem opt er mér og mörgum til skemtunar og getr máske til gagus orbií), lika vann haun mikib ab vega- bútum hjá okkr, og eins bygbi haim þínghúsib, þú nm þab megi segja, ab „arkarkrummar unnu gagn, en abrir nutu“, því ab þah var bygt af efnnm sveitarsjóbsins, sem gamli Abel, eptir því sem eg hef heyrt sagt, safnabi. Ab honum daubum fengum vib Stefán Thordersen, sem vií) höfbum fyrir vfirvald í hálft annab ár, og glabnabi mikib yfir mér og mörgum hér í plássi, og lét sú glebi okkr sér ekki til skammar verba, því hanu var okkr eyjabúum hinu bezti mabr, og tel eg þab og fleiri hér honum þab til mesta gildis, ab hann ekki lét sig lokka af fagrgala kaupmannanna hérna, heldr gerbi allt sem hanu orkabi til þess ab bæta verzlunina á Eyunum, sem okkr bændunnm htflr þútt slæm fyren í suniar, þcgar vib fengum lansakaupmann frá Hafnar- flrbi; þenna hans gúbvilja vib okkr álít eg vera sprottinn af því, ab hann var landi okkar og gúbr landi, því mér flnst þab svo náttúrlegt, ab hver haldi nieb si'nnm. Fyrir allt hans göfnglyndi, meban bann var hér embættismabr, kiinnum vib honum, bæudrnir, okkar beztu þakkir, þú seint sé (kaup- menniruir geta þakkab fyrir sig), því betra er seiut en aldrei, og getr þú, þjúbúlfr minn, hermt honnm frá okkr, a?> vib ekki munum gleyma honuin, þú okkr í hiuum nýa sýslumanui, eptir margra áliti, hafl hlotnazt ab fá duglegt og vilsinnab yflrvald, er í haust meí) mikilli atorku heflr látib vinna aþ vegabútum hér, og eins reynir til ab koma gúbum fyrirtækjum til leibar bjá okkr, og þarámebal ab koma samtökum á, til þess ab eyabúar geti eignazt þilskip til flskiveiba, sem því mibr valla muu heppnast sökum fátæktar þeirrar, cr hér á sér stab hjá okkr margra orsaka vegna. Bóndi. * * Hitstjóri J.júbúlfs, er eigi þekkir höfund þenna, bior hann ab láta vitja á skrifstofu blabsins þoirra 76 sk. er fylgdu, því annab hvort eru þessleibis greinir ekki teknar í blabib, eba þá kauplaust. Ritst. Sakamál fyrir yfirdómi. Laugardaginn 6.JÚIÍ í fyrra ýl861) reií) Jún Runólfs- s o n á Stóra-Bakkakoti í Bakkabæjum, Rángárvallasýsln, heim- an frá sér og ætlabi austr ab Bergþúruhvoli, slagabi samt fyrst þar subr um bæina í Vestr-Landeyjum ogalltsubrab Skúm- stöbum, fékk þar flöskn meb brennivíni, reib þaban aptr npp og austr um bæina, er í leibinni voru, austr ab Bergþúruhvoli, þar hann einnig kom, hafbi allt af meb sér flöskuna og saup af benni, snýkti og beiddi um brenuivín og heimtabi þab, og kom tvisvar og þrisvar á sömu bæina. Svo var þab, aí> hann kom alls fjúrum sinuum ab Mibkoti í Vestr-Landeyjum þenna sama dag; þar býr Signrbr Ólafsson meb konu og böruum, en þar var eiunig á heimilinu fabir hans, Olafr Gestsson, rúmra 78 ára aí> aldri, meí) konu siuni. I tvö fyrri skiptin, er Jún kom, var Sigurbr eigi heima, og hitti hann eigi uema þær konurnar; var þab í annab sinn, er hann kom, „talsvert*- eba nokkui) drukkinn, aþ hann hútabi kouunni, er þá var fyrir úti, a% ríba inní kálgarb, er þar var á lilabinu, nema hún gæfl sér brennivín, og gjörbi hún þa%. I þribja skiptib var Signrbr heima, og var þá aí> kurla, en drengr hans var þar hjá houum; Jún Runúlfsson reib þar fram bjá þeim anstr meb húsaröbiuni ab Irarnan, og var þá „talsverl" eba „mikií) drukk- inn“, sendi þá Sigurbr drenginu framfyrir, ab vita hvort Jún ribi iiiní garbinn, og kvaí) drengrinn svo vera; spratt þá Sig- urbr upp, gengr til Júns, þar sem hann var á hestbaki í gar%- iuum, og bibr hann fara þaban, en hinn svarar nm illu einu. Sigurbr tekr þá í taumana og ætlar ab teyma hestinn, uudir Jóni, útúr garbinum, en er Jón verbr þess var, stekkr hann af baki og flýgr á Sigurb, en hann heflr Jún undir, og segir föbr sínum, Ólafl Gestssyni, er þar var ab reita arfa úr garb- inuin, ab teyma hestiun út fyrir garbinn; gjörbi liann svo, og heldr þar í hestinn; en er Sigurbr slepti Júui upp, hljúp haun þarna ab Ólafl gamla og sló haitn eitt ebr 2 högg vinstra- megin í höfubib meb knýttum hnefa; Sigurbr brogbr vib, er banu sér þessa misþyrmíngu á föbur sínum, og þrífr til Júns, stimpast þeir þá um hríb, unz kona Sigurtar kom tíl hjálpar

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.