Þjóðólfur - 20.03.1862, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 20.03.1862, Blaðsíða 7
- 59 — og hórtu þau þí Jón undir og l)undu hann; en áíir i»a?) varí), >i*fí)i Ólafr gamli geflb sig aí), þar sem þeir Jón og Sigurþr voru í áflogunum, og belbií) Jón ;it vera góþan, sló þá Jón enn til Ólafs, viustramegin í hófuþiþ, kuýttum hnefa, eitt hiigg etir fleiri. Hann dró sig þá frá og út í Qós, en tæpri hálfri stundu síþar hittist hann þar meþ megnum iippkóstum og ó- ráþi; hiilat þab á hoimm aí) mestu eþr öilu, 12 dagana næstu, er hann lifíii, og var alla þá daga rúmfastr ab hoita mátti, unz hann deytii 18. júlí f. á. Ólafr hafbi aldrei falliþ fjrir þessum hiifutihöggum Jóns, eigi heldr sázt neinn ávorki út- vortis, blóþliiaup etia bólga, hvnrki dagana næstu eptir né á líkinu, er hferaþslækniritm var kvaddr af yflrvaldinu tii at) gjöra á því læknislega skotun met) líkskurtii. Kn er litlut) voru í sundr höfutlbeinin, fanst blóíihlanp innan á liinni hörtm lieilaliiuinji, vinstra niegin yflr megin-heilanum; komst hérats- lækuirinn at> þeirri nitrstóbu í líkslturtargjört) sinni, aíi þetta blótllilaup etr blótlfall at) heilanum lieftbi drogit) Ólaf Gests- son til dautia. En anuat) þat) atvik kom fram í málinu, er hérafislækni þókti nokkrum vafa bundií), hvort þati hefti eigi mátt valda blótfalii þessu, at) minnsta kosti af) nokkru leyti. 4 dögum fyr en Ólafr vart) fyrir höfutihöggum Jóns Runólfs- sonar, reit) hanu met) öoru bobsfólki í erfldiykkju, og er nokk- ut hvatlega var ritit), datt hann af baki þar á sléttum grund- um og leit) þegar í nokkurskonar ómcgin vif) biltuna, raknabi samt brátt vit), reit) sjálfr met hinu botsfólkiuu til erfibots- ins og sat þar undir bortum sem atirir, og þát)i mat og drykk; en mörgum, er vibstaddir vom og þokktu hann, virtist hann nokkuf) daufari í bragbi en hann átti af> sér, og er þeir höfbu ort) á þessu vif) hann og spurþn hvernig honum liti, svarabi hann, „aí> sér væri ab oins dálítit) dátt í höfbinu"; en 2 dög- um síbar var hann búinn at) ná fjöri sínu og vanalegri glab- vært) og ræbni, at> því cr heimilisfólkit) og afbæjarmeiin hafa borif). Nú var þogar liöfbat) sakamál í hérafíi á hendr Jóni Run- ólfssyni fyrir þetta frumhlaup hans vit) Olaf heitinn Gestsson og hófutihöggin, og hanu 6ettr í varbhald; strauk haun úr því og heim til föt)urhúsa, og er sýslumabr ætlaþi at) ná hon- um aptr í varbhaldif), réílist hann og heimilisfólkit) til ofríkis- varnar gegn sýslumanui, og var aunat) mál höfbat) útaf þeim misverknati. En í þessari sök, er hér ræbir um, var Jón Runólfsson dæmdr í liérati í 25 rd. sektir til fátækra, auk ináls- kostnatlar, og brotiþ heimfært undir 29. grein í tilsk. 4. okt. 1838. llaiiii vildi láta una vit) dóm þenna, en amtmatr skaut honnm til yflrdóins; var þatan leitat álits landlæknis um at- alatriti líkskurtargjörtarinnar og þat, hvort höfuthöggin Jóns mundu hafa dregit Olaf Gestson til dauta; vart sú nitrstatan í álitsskjali landlækuis, at svo væri, og mundi eigi hafa getab statit af biltunni af hestbaki fjórnm dögum fyrri. At sömu nitrstótu komst yflrdómrinn í dómi þeim, er hann upp kvat í máliuu 17. þ. mán., og áleit og at yfirfall Jóns Runólfssonar og höfuthöggin hefti dregit hann til dauta, at minsta kosti metfram, þó at ekki hetbi sá verit ásetni'ngr hins ákærta; og þaret hann er þaratanki illa ræmdrinnanhérats, fyrir þat at yflrfalla fólk drukkinn met höggnm rrg slögum, og heflr fyrir þat betit sektadóm fyrir fáum árum, þókti yílrdómin- um þetta illverk hans metauda, met hlitsjón af tilsk. 4. okt. 1833, 10. gr., 2. atr., sbr. vit 15. gr., og dæmdi hann því til þriggja ára b e tru narhússvinnu, auk alls málskostn- atar, og þarmet 6 rd. málsfærslulauna til þeirra hvors nm sig, málaflutníngsmanns Jóns Gutmundssonar og organista P. Gut- johnsens. Yflrdómara Jón Pjetursson greindi á vit hina um nitr- stöbu þessa dóms og frarn lagti ágreiníngsatkvæti, mun þat hafa lagt til 15 vandarhagga refsíngu. — Söluverö á ýmsfim íslenzkum og útlendnm vörum í stærri kanpum í K a u p m a n n a h ö f n, eptir prentatri skýrslu statar-„mæglaranna“ 14. febrúar 1862, og met hlitsjún af eldri skýrslum þeirra í desembermán. 1861 og janúar 1862. Saltfiskr hnakkakýldr 32 rd.; óhnakkakýldr 28—31 rd. Hákalslýsi — 35 rd. (þorskalýsis eigi getit). Tólg 24V*— 25 sk. pd. Ull hvít 150 rd. (fyrir nýár 154 rd.) —169 rd. skpd. (þ. e. 45—51 sk. hvert pd.) Um ullarflutníuga hétan og vert hennar á Englandi næstl. ár og nm byrjun þ. árs vertr sítar getit. Ætardún 5 rd. 48 sk. —7 rd. Bánkabygg 8rd. 16 sk. — 9 rd. 16 sk. Baunir 8—9 rd. Brennivín, 8 stig at krapti, 16'4—17’/2 sk. (en þar frá dregst útflutníngsuppbót, 4 sk. á potti; híngat flutt brennivín tá kaupmenn vorir eptir þessu á 12'4-13rk. hvern pott). Hampr 47 — 53 rd. skpd. eptir gætum (þ. e. 141/]# — tæpir 16 sk. pundit). Hveiti 7 — 71/] sk. pundit. Ivaffe, „Rio“ eta „Brasil.", 5 tegundir eptir gætum, 19—30sk. pundit. llúgr, danskr 7 rd. 48 sk. —7 rd. 72 sk.; Eystrasalts og rússneskr (þúngr rúgr) 8 — 81 /2 rd.; allr rúgr heflr smálækkat í vertí sítan í nóvembr. f. á. um allt at því dal á tunnu; rúgmél, þurkat, 68 — 70 sk. Ipd. Sikr, pútrsikr 11 */2 —14*4 sk. pd.; hvitasikr 19 — 19*4 sk. pd.; kaudis 15—20 sk. Tjara 11 — 12*4 r<^- tunnan. Salt var í Englandi um lok f. mán., eptir skýrslu danska konsúlsins í Liverpool til stjórnarinnar, 20. febr. þ. á. (Berl.tít. 26. febr. 1862), 8 sh. 6 d. —8 sh. 8 d., þ. e. nál. 3 rd. 69 sk, —3 rd. 76 sk. hver „ton“, etr 8—9 tunnnr eptir voru máli. — Hermeb vottum vib undirskrifatir skyldugar og alútarfullar þakkir herra prófessor, Dr. Pjetri Pjeturs- syni í Reykjavík fyrir þann velgjörníng, at hann á næstlitnu ári hefir gefit þrjár tunnur af korni til útbýtíngar metal munatarlausra og sárþurfandi fátæklínga í Stabarsveit og Breituvíkrhreppi í Snæ- fellsnessýslu. í febrúar 1862. S. Níelsson. S. Gnðmundsson. G. Stephansson. Jónas Samsonsson. Br. Jónsson. — Björn búndi Brandsson á Kirkjuvogi hefir gefií) kirkjunni hér á stabnum 2 rd., og er því maklegt ab geta þessarar gjafar, sein gefandi er fátækr mabr. Kirkjuvogi, í inarz 1862. Vilhjálmr Kr. Hákonarson. Auglýsíngar. — Ab eg hafi falib herra landsyfirréttarmálaflntn- íngsmanni Jóni Guðmundssyni í Reykjavík mín vegna ab inn heimta ýms gjöld, sein eg enn á úti- standandi hjá nokkruin gjaldeudum f Reykjavíkr

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.