Þjóðólfur - 20.03.1862, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 20.03.1862, Blaðsíða 3
- 55 - hvernig mönnum brá vib þessi tíbindi, þe3sir menn sigldu undir enskum merkjum, sem Bandamenn höföu nú smánab og fóturn trobif), og beitt ofríki eins og víkíngar gegn ölluin þjóbretti. Allir voru einhugar, ab láta ckki Bandamönnuni baldast uppi ójöfnubr sinn. þab bætti og ekki um, ab þegar Wil- kes kom til Nýju Jórvíkr, fréttist, ab landsmenn þar tóku honum bábum böndum sem þjóbhetju, gáfu hon- um heibrsgjafir, og enda þíngib vottabi honum virbíng sína; en í blöbunum var mesti æsíngr gegn Eng- landi og í orbi, ab höfba stríb gegn þeim og taka frá þeim Cunada. þessnm stormi slotabi þó, og menn sáu, ab þetta var feigbarráb. Stjórnin í Was- hington skrifabi til Lundúna, ab Wilkes hefbi gjört þetta uppá sitt eindæmi. I Englandi höfbu menn herbúnab, sendu her og vopnabúnab vestr um haf til Canada, en Rusell jarl ritabi til sendiboba'síns í Bandaríkjunum, ab krefjast, ab þeir Mason og Slidell væri látnir lausir, og stjórnin þar sýndi nokkra afsökun. f þessu gekk allan desember og framyfir nýár, ab enginn vissi hérna megin hafsins annab en ab stríb mundi verba, en ab síbustu létu þó Bandamenn undan, gáfu þá Mason og Slidell lausa; er nú löng saga um atvik þess, og hvernig þeir sneru þessu máli vib, til ab létta vanda af sér, og snúa krók á frændr sína Englendínga. Létti þannig þessum Trentstormi, og menn eru nú aptr sáttir, og hefir þetta ekki orbib nema til ab skerpa kær- leikaun. Viktoría drottníng beib nm þetta leyti mikla sorg í missi manns síns, prinz Alberts, sem andab- ist í desember á bezta aldri eptir ekki mjög lánga legu. Þab er kunnngt, ab drotníngin misti í vor móbur sína, og tók sér lát hennar mjög nærri, og nú á sömu misserum beib hún abra enn meiri sorg. Lát prinz Alberts var þjóbarsorg á Englandi, og keptust allir ab votta drotníngunni samhrygb sína og hugga hana, og allir luku einum munni upp, ab lofa mannkosti hins framlibna, og köllubu þjóbmissi í láti hans. Drotníngin hefir borib sorg sína von- um betur, en þó uggir menn, ab hún muni ekki fær ab rába landstjórn, einstæb kona og ekkja, en af því ríkiserfínginn, prinzinn af Wales, hefir nú náb lög- aldri, vona menn, ab hann verbi móbur sinni til styrktar í stjórninni. í Portugal hefir ekki verib minna sorgarefni vib hirbina ; í byrjun nóvember lifbi konúngrinn og fjórir bræbr hans, en nú eru 3 þeirra andabir og þar á mebal konúngrinn sjálfr, Pedro fimti, en fjórbi bróbirinn lá fyrir daubanum, en rétti þó vib. Kon- úngrinn var barnlaus og aíeins 24 ára, og vel ást- sæll af landsmönnum, en hafbi átt erfiba æfi, mist fyrir fám árum drotníngu sína, únga og fríba. Brób- ir hans Dom Luiz varb nú konúngr. Um þessar mundir var, sem nærri má geta, mesti harmr og æsíngr í lýbnum í Lissabon; menn héldu, ab kon- úngi og bræbrum hans hefbi verib gefib eitr, og væri Spánverjar skuld í því, en þetta reyndist þó ekki nema lygikvittr og hindrvitni. þar var nú eptir nýárib fært í lög ab breyta konúngserfbum, og láta konur líka verba arfgengar til ríkis, ef karlleggrinn yrbi aldauba. Styrjöldin í Bandarfkjunum hefir enn ekki skribib til skarar. Þab er nú nýjast, ab þeir hafa átt or- ustu vib Sommerset, og sigrubu Bandamenn, og enn abra orustu, og fór á sömu leib, þó er enn litlu ab nær. Nú hafa Bandamcnn gjört út mikinn skipa- stól, um 120 skip meb 16,000 manns ebr meir, sem fór subr til höfbans Hatteras, og á ab setja þab lib þar á land og koma á bak vib sunnanherinn, og veita honum bakslettu, meban meginherinnsækir subreptir mibju landi í fáng þeim. Annan smá- flota sendu þeir ab austanverbu ofan eptir ánni Missisippi, svo sunnanherinn verbi umkríngdr á alla vegu. Nú vænta menn þá stórra tíbinda innan skams. Til ab varna Subrfylkjunum frá allri verzl- un, hafa Bandamenn sett hergarb af herskipum meb öllum ströndum, en af því svibib er svo stórt, og hinir hafa getab skroppib út og inn, hafa þeir hleypt nibrskipskrokkummeb stórbjörgum fyrir hafnarmynn- ib vib borgina Charleston, og enn víbar. þetta leiddi til deilucfnis vib Englendínga, er kvábu þá spilla þannig vorzlun, en hinir kalla þetta gjört til brábabyrgba, og þegar stríbib sé úti, muni þeir taka þessar stýflur aptr burtu, ábren þær verbi marfastar. Stjórnin í Washington hefir og verib í peníngaþröng, þvístríb- ib er dýrt, sumir telja ab þab kosti 3 mill. specíur á hverjum degi, en Bandamenn óvanir álögum slíkum, sein menn hafa víba í Norbrálfunni. Lincoln forseti fer mebalveg milli hinna æstu flokka, sem eru í landinu; vilja sumir, og þeir kallast „Aboli- tionistar", láta aftaka í einu allt mansal, en þab væri sama og ab æsa til þrælastríbs, sem alla menn hryllir vib; en abrir vilja hafa mansalib um sem flest ríki, svo þab verbi loks ab allsherjarlög- um. Lincoln hefir nýlega vikib úr stjórninni manni, sem var „Abolitionisti", en tekib annan, sem verib hafbi ábr í rábuneyti Buchanans forseta; er þetta gjört til ab reyna til ab mibla til sætta, halda mib- fylkjunuin í trygb vib sig, sem ab sönnu hafa nokk- ub mansal, en hafa þó fylgt Norbrfylkjunum tilvígs. Nú er 3agt. ab Abraham Lincoln ætli sjálfr ab verba T

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.