Þjóðólfur - 20.03.1862, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 20.03.1862, Blaðsíða 5
57 - ætli a?) taka 20 mill. rd. lán til a8 reisa herskipa- stól, og þarf ekki aS sökum aS spyrja gegn hver- jum þah sé stofnaí). Yetrinn hefir verib fremr umhleypfngasamr, en ekki þó kaldr, og því nokkub kvillasamt. Nokkrir merkir menn hafa látizt, þar á mebal Ingemann, þjóbskáld Dana. (Absent). vBetra er að vita re.tt en hyggja rángt«. Jörb heitir Ytra VaUhoIt í Seiluhrepp og Skagafjarbarsýslu; hana gaf þórbr biskup þorláks- son í Skálholti, meb gjafabréíi dags. 20. jtílí 16931, „fátækurn, munabarlausum ekkjum og föbrlausum börnum, sem helzt eru þurfandi í Norblendínga- fjórbungi, einkum Hegranessþíngi«, og áskildi, „ab biskup á Hólum skyldi sjá fyrir jörbunni og hennar afgjaldi, sem bezt hentar, og fátækum gubs þurl'a- mönnum má bezt haga". Nú er Hólabiskupinn fyrir löngu horfinn; ræbr því Reykjavíkr bisknpinn fyrir jörbunni, en söknm þess, ab hann er oss ab sýni- legum samvistum fjarlægr, hefir prófastrinn í Sltaga- fjarbarsýslu hans vegna umbob jarbarinnar, en bisk- upinn útskiptir sjálír eptirgjaldinu, hverjum sem hann vill. Af ábrtilfærbri grein ur gjafabréfi þórbarbisk- ups iná sjá, ab liann hefir ætlab afgjald ábr greindr- ar jarbar fátækum ekkjum og föburlausum börnum, einkum í Skagafjarbarsýslu; sýnist oss því réttast, ab hún ein nyti afgjalds þessa, því hana munar þab nokkub, en allan Norblendíngafjórbúng mjög lítib, og því síbr allt landib. Nú vitum vér ekki til, ab ein einasta ekkja af bamdastétt í sýslu þess- ari — því síbr föbrlaus börn — fái nokkurn skild- íng af gjaldi þessu, og hefir þó nýlega verib sókt um þab til biskupsins fj'rir hönd bláfátækrar, heilsn- lausrar og gamallrar ekkju, sem lengi hafbi, meb fyrri og síbari manni sínum, búib á jörbunni Ytra- Vallholti. Um vorib 1859 druknabi seinni mabr hennar í Hérabsvötnum, á leibinni til prófastsins, sem býr á Miklabæ í Blöndnhlíb, meb landskuldina, 28 rd., í vasanum, og hefir ekki fundizt síban. Rit- abi þá fátækrastjórnin í Seiluhrepp bónarbréf til biskups um, ab ekkja þessi þyrfti ekki ab tvíborga landskuldina, sem þannig fórst meb inanni hennar, og jafnframt fengi dálitla linun í landskuld frain- vegis; en ab sögn prófastsins tekst ekki hjá bisk. annab en afsvar. En þarámóti vitum vér, ab ein prestsekkja f sýslunni nýtr árlega leignanna (6 fjórb. 1) Gjafabrff þetta er prentab í Lagasafni íslands I. bindi, i08-a. bls-. smjörs) og 8 rd. af landskuldinni; en hins, nefnil. 20 rd. af optnefndri landskuld, vitum vér ekki hver nýtr; en höfum þó heyrt, ab sumt af gjaldi þessu hafi ab undanförnu verib sent biskupinum subr í Reykjavfk, og ætlum vér því ab svo muni vera. enn. Hvab nú er gjört vib þessa penínga þar, vitum vér ekki; en þó þykjumst vér hafa ástæbu tilabímynda oss. ab þeim sé skipt á milli prestaekkna þar sybra, ebr annarstabar á landinu, utan takmarka gjafa- bréfsins, þvert á móti gjafarans tilætlun. Af hér tilfærbum ástæbum, og samkvæmt bréfi dómsmálastjórnarinnar 21. marz f. á., sem skorar á háyfirvöldin ab anglj'sa reiknínga allra opinberra sjóba og stiptana, sem þau hafa yfir ab segja, — þykjnmst vér eiga heimtíngu á: að hans háœru- verðugheit biskupinn yfir Islandi sýni oss á prenti í einhverju timariti voru, hvernig og hverjum hann hefir að undanförnu úthlutað optnefndu Ytra- Vallholts eptirgjaldi. N. M. og nokkrir Skagfirðingar. — Samkvæmt koniinglegum úrsknrbi 2. marz 1861, bréfl amtmannsins í Vcstramtinu til undirskrifabs 28. júní s. á. og í framhitldi skvrslna þeirra, er flnnast í 9. ári þjóbólfs, bls. 38 og 44, auglýsist hér meb ágrip af reikníngum eptirnefndra stiptana. A. Hins svonefnda Gróustaba Legats. Landaur Pen Tekjur: índr. al. rd. sk. 1856. Til góifca frá fyrra ári 1 99 936 82 1857. Leiga, lir jaríiabókarsjót)num, hafln til 11. júní 1857 n n 61 67 1858. Leiga ei hafln n n n n 1859. — halln til 11. júní 1859 . , . v n 61 66 1860. — ei hafin n n n n 1861. — hafln til 11 júní 1861 . . . n n 61 67 Til samans 1 99 1121 90 Ijtgjóld: 1856. Styrkr til Jón« Júnssonar í Vonarholti n n 19 n 1857. Markúsi Pantale'-nssyni n n 14 V 1858. Fyrir prentun í J>j<5ib(>lfl .... n n 1 68 Stjrkr til Jóiis Gubbrandssonar . . 42 36 — — Gnbbrandar Ólafssonar n n 9 1859. n n ’r 1860. Jil Jóns Gubbrandssonar .... n n 2 70 1861. — sama •t n 3 48 n n 92 30 Eptirstóbvar 31. des.: í smjóri 219 pund .... . . 1 99 í peníiigmu: á leigu í jarbabókarsjóbi 874rd. 24 sk. - — hjá A. Einarssyni 100 - , - Sjóbr í peníngum: hjá hreppst. B. Jónssyni 55 - 36 - j029 eo Til samaus 1 99 1121 90

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.