Þjóðólfur


Þjóðólfur - 20.05.1862, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 20.05.1862, Qupperneq 3
- 91 - inberu bókasöfnin aí) gjöra mest ab í þessu falli, samkvæmt tilgángi sínum, því þ.eim er þaö einum ætiandi, a& hafa efni á ab eignast þau rit, sem einstökum mönnum er um megn ab kaupa, og ef til vill ekki þarft ab eiga, eptir a& þeir hafa fari& yfir þau tii hlítar. Af þessu keppast allar si&a&ar þjó&ir vi&, a& koma upp hjá sér svo gó&um bóka- söfnum, sem efni þjó&arinnar (ríkisins) ítrast leyfa, og sem samsvari, sem mest au&i& er, þörfum lands- manna og kröfum tímanna; stjórnendrnir finna skyldu sína í a& stu&la til þessa af öllum mætti, og þjó&þíngin, þarsem þau hafa fjárforræ&i landanna í höndum, leggja slíkum stofnunum örlátlega fé til eil- íngar og aukníngar, umhir&íngar og vi&halds; eins er aptr á hinn bóginn alin önn fyrir því, a& slík söfn ver&i þjó&inni sjálfri a& sem mestum notum. Vér fslendíngar vorum einnig svo heppnir, aö bókasafn varstofnaö handa oss; þa& er »stiptsbóka- safnið«, bókasafn alls landsins í Reykjavík. Hinn fyrsti frumkvö&ull til þess var hinn mikli menta- vinr konferenzráö C. C. Rafn í Kaupmannahöfn, sem lengi hefir reynzt safninu hinn mesti bjarg- vsettr. Hann kom fótununr fyrst undir safniÖ 1818, og safna&i handa því miklum bókagjöfum bæ&i í Danmörk og ví&ar. Eptir þa& gekst bókmentafé- lagiö íslenzka, sem ávallt hefir sýnt. bókasafninu hinn mesta sóma, og stiptsyfirvöldin fyrir frekara fyrirkomulagi safnsins, og söfnu&u handa því bæ&i hér á landi, og lög&u kröptug me&mæli sín til þess vi& stjórnina, a& hún styrkti1 safniö í fyrstu me& fégjöfum og bókum frá ýmsum vísindastofnunum í Danmörku. þrjú registur hafa verib samin yfir safnib; hi& fyrsta þeirra var prentaö á kostnaö bók- mcntafélagsins 1828 í Kaupmannahöfn. Atti þá safniÖ 3,777 bindi. Annaö registrib var prentab 1842; en af því er ekki au&velt a& sjá, hve rnörg bindi safnib hefir þá átt. þri&ja registrib var samiö árin 1849 og 1850, og er enn óprentab, mun þá safuiö hafa átt hérumbil 6000 bindi, eptir allt ró- skotib, sem haft var á því árin 1847 og 1848; því þá (1847) var safniö allt rifib ni&ur, ílutt upp í skóla, hla&ib þar í hla&a í alþíngissalnum, me&an dómkirkjan var undir a&ger& þessi árin — en á lopti hennar hefir þa& jafnan verib geymt — og sí&an flutt í dýngju ofan á kirkjulopt aptr. Eptir þetta þókti ekki vanþörf á nýrri ni&rrö&un safns- ins og nýu registri, en þókt talsvert væri til af 1) Sjá Lagasafn banda Islandi VIII, 231. f. bls. 370. f. 379. 381. 385. f. 410., 467. 501. f., 600. f. IX. 10S. bls. 197. f. 307. f. ugöOO. bls. registrinu frá 18421. þa& gefr a& skilja, a& safn- inu hefir ekki í neinu tilliti farib fram vi& flutn- ínginn fram og aptr, og upp úr því klórinu er mér ekki grunlaust uin, a& sumir velgjör&amenn safns- ins erlendis hafi farib a& trénast upp á a& senda því, eptir því sem heyrzt hefir eptir nokkrum þeirra, a& þeir vissi ekki, hvort stiptsbókasafnib væri til, e&a ekki, þarsem þess væri a& engu getib, hvorki í sérstökum skýrslum, né heldr í blö&unum, sem prentub hafa verib hér í bænum nú í samfleytt 16 ár2, nema ef telja skyldi a& tvisvar hafi veri& aug- lýstar reglur fyrir bókaútláni, í 2. ári þjó&ólfs 1850, nr. 47, 187.—188. bls., og í sama bla&s 6. ári, nr. 143, 205. bls., 1854, sem hafi verib svo lag- a&ar, a& þær því mi&r, hafi ekki la&ab menn a& safninu, hvorki til a& leita sér þar bókaláns, né til a& hlynna a& því. Auk þessa hefir hin íslenzka stjórnardeild í bréfi 13. Júní 18603 skýrt nokkub frá safninu, og Islendíngr getib þess í 2. ári, nr. 16. Bæ&i skýrsluleysib um þessa opinberu stofnun landsins og mi&r heppilegt fyrirkomulag á útláns- reglunum hefir knúb menn, bæ&i innlenda og út- lenda, til a& skora á mig, sem kunnugan, a& skýra frá því, hva& safninu lí&i, sí&an eg tók vi& því 1849 e&a 1850> Eg hefi vi&rab þetta fram af mér híngaÖ til, ekki af því a& ekki væri mál, þó fyr hef&i verib, a& auglýsa ástand safnsins, heldr af því a& eg hefi búizt vi&, a& stjórnendr þess mundu gjöra þa&. En af því máli& snertir mig a& nokkru leyti, skal eg ekki me& öllu skorast undan a& skýra frá þeim atri&um, sem mér eru kunnug hér a& lútandi. Eg get þá fyrst og fremst fullvissab þá, sem kynni a& halda, a& stiptsbókasafnib væri li&i& undir lok, um þa&, a& þa& er enn vi& lý&i, þó eg geti ekki dulizt þess, a& heldr sé farib a& dofna yfir a&- sókn a& safninu, einkum 2 næstl. ár, og skal eg færa sönnur á mál mitt me& stuttu yfirliti yfir þau bindi, sem léb hafa verib og Iesin frá því útlániö byrja&i aptr 16. Sept. 1850 og til 31. Desembr. 1861: Frá 16. Sept. 1850 til 12. Sept. 1851 voru 55 lán- takendr og 1545 bindi út lé&. — 13. Sept. 1851 til 31. Des. 1852 voru 64 lán- takendr og 1518 bindi út lé&. — 1. Jan. 1853 til 31. Des. 1853 voru 64 lán- takendr og 1193 bindi út lé&. 1) Sjá Nv Félagsrit, 4. ár, 131. —142. bls. 2) Sjá hjáöólf, 14. ár, nr. 21,—22., 82. bls. 3) Sjá Tíöiudi um stjúruarmálefni Islands. VII. 361.— 363. bls.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.