Þjóðólfur - 10.06.1863, Síða 6

Þjóðólfur - 10.06.1863, Síða 6
— 130 bendir til þcss, aþ hvorngr hlutatieigandi hafi viljaí) gánga í strángan reikm'ngskap vi?) annan, eins og líka þaí) var undir kasti komib, hvort Jacob prófastr mundi hafa ábata eíir skaíia af því tilgreinda fyrirkomulagi1-. „Sarnkvæmt Jjví Jannig tilgreinda fær réttrinn ekki betr ieí), en a?> Jacob prófastr hafl viljaí) gjöra sig ánægíian meb þaí), sem skjalií) ánafnabi honum fyrir forsorgun og voru þeirra hjóna Páls conrectors og kouu hans hjá honum og fyrir þaí) anuaþ, er hann lét þeim í te; og enda þó þessari skoþun á málinu yrbi hafnaþ, yríii dánarbú conrectors Páls þrátt fyrir þaþ þó aí) dærnast sýknt fyrirkröfu hins stenfda, því frá því ekkja Páls conrectors dó og til þess hinu stefndi kom fram meb kröfu sína eru libiu yfir 30 ár og krafan því ab öllu fyrnd eptir Jónsbókar kaupa B. cap. VIII. og N. L. 5—13 — 2, því ef þat) var ekki rábstöfun conrectors Páls, ab Jacob prófastr hfelt jörbum hans og uppbar arbinn af þeim eptir dauba beggja þeirra hjóna, þá var þessi mebferr) hans án laga leyfls, sem fyr er sagt, og getr, þegaraf þeirri ástæííu, engan- veginn sezt í flokk meþ þeim gjörm'ngum, sem í N. L., á hin- um tilvitnaba stab, er sagt ab geti haldib uppi gildi skulda, ívo þær fyrnist eigi“. „Málskostnabr fyrir yflrdóminum virbist eptir kn'ngum- stæbunum eiga ab falla nibr“. Skilagrein fyrir tekjum og útgjöldum hins íslenzka biflíufélags, frá 30. Júní 1861 til söma líðar 1862. Tekjur. rd. sk. 1. Eptirstöðvar frá fyrra ári: a, í skuldabréfum . . lloOrd. »sk. b, hjá gjaldkera . . 70 — 21 — 1229 21 2. Konúngsgjöfm fyrir árin 1861 og 62 120 » 3. Fyrir seldar bækr frá stúdent Jóni Árnasyni............................... 300 » 4. Gjafir frá: a, Stefáni Thordersen . . 4rd. » sk. b, sira Bergi Jónssyni . . 3—36 — c, — Ásmundi í Odda og fleirum..............66 — 61 — d, — Gísla Thorarensen . 3 — 56 — e, — Jakobi Guðmundssyni 7 — 25 — f, — Jóni í Hrepphólum . 2— » — g, — Jóni á Mosfelli . . 6—20 — b,— Jóni Sigurðssyni, o. il. 2—36 — i, — Guðmundi á Iívenna- brekku...............20— » — fc, — Páli JónssyniMatthiess. 10— » — 1, — J>orláki Stefánssyni . 9—32— 134 74 5. Leiga af 1250rd........................ 46 » Samtals 1829 95 Útgj öld : rd. sk. 1. llorgað Eiríki Magnússyni eptir ávísun 60 » 2. — Einari prentara eptir ávísun . 1 39 Flyt 61 39 rd. sk. Fiuttir 61 39 3. Borgað Egli hókb. Jónssyni eptir ávísun 5 28 4. Eptirstöðvar við lok Júním. 1862: a, í skuldabréfum hjá einstökum mönn- um.................... 1700 rd. » sk. b, hjá gjaldkera . . . 63 — 28 —1763 28 Samtals 1829 95 Athugas. 1. Eptir athugasemd við reiknínginn í fyrra á félagið nú að eiga bjá sekretera Ólafi Magnússyni Stephensen íYiðey, 48 rd. 32 sk. — 2. Fyrir biblíurnar, sem nú seinast voru prentaðar, eru komnir þannig alls inn lil félagsins 600 rd. Beykjavi'k, dag 8. Júlr' 1862. Jón P/etursson. Reikníng þenna höfum við yfirlitíð, og ekkert fundið athugavert við hann. S. MelsteB. J. Sigurðsson. — Árferbi og fl. — Aptast í þessti bl. má sjá vebr- hlýindin í næstl. máu. hér á sybsta kjálka lands vors; lifn- un jarbarinnar og grasanna heflr veriþ þar eptir, skepnuhöldin og saubburbrinn. Eyafjallasveit er hib vorsælasta og gróbr- sælasta pláz þegar útá líbr, sem hc'r er til á laudi, þar sást okki litr á jörb nú unr mánabamótin, og um byrjun þ. mán. hct ekki ah sæi á dökkan díl um fjallbygtirnar á Mosfclls- heibi, gaddbilr var þar um bygfcina nóttina 3.-4. þ. mán., og frost á hverri nóttu og víba til fjallsveita fram til þessaia daga; en ekki svo klakalaust í kálgörbum aí) þeir yrbi yrktir framan af þ. mán. — Skepnuhöldin hafa farib her eptir og þó sumstabar rætzt betr en á horfbist meb svo lángvinnri ó- tíb. Vestanlands, ab því sem friitzt heflr, mun alstabar hafa orbib meiri og minni fellir á hrossum og fc, og sauí)- burí.r víbast misheppnazt stórum, er ærnar fa:ra ekki; mestr fellir vestra er sagbr ufn Barbaströnd, Eyrarsvcit og Helga- fellssveit. Her suunanlands eru fjárhöldin bærileg og saní)- burbr eins í öllum lágleudis- og sybri sveitunum: í kríugnm Akrafjall, um Leirár- og Melasveit, Ilvalfjarbarströiid, Fióa, Landeyjar, Meballand og Ölfus, enda Kjalarnes, Kjós víþast, og Mosfellssveit, en miklu inibr ab sögn undir Eyafjöllum og í öllum hálendum- og dalasveitum, uema um Biskupstúngur, Grímsnes, Norbrárdal og fu'ngvallasveit, þaban er miklu betr látib af allskouar fjárhöldum. Hross hafa fallií) talsvert um sybri sveitirnar í Borgarllrbi, nema Hvalfjarbarströnd, eins urn Mosfellssveit og Kjalarnos. Aí> rioriian hoflr ekki frczt síbau nm mibjaii f. mán. Brcf og fregnir úr Múlasýslum og Horna- flrbi, dagsett um Apríllok og öndverban f. mán. segja yflr höfub ab tala gott af vetrarfari og fjárhöldum um öll þau herub. — Fiskiaflinn heflr yflr höfub a'b ab tala verib xnikill og góbr síban um iok hisr alstabar innan Garbskaga; um Njarbvíkr og Voga bættu menn svo vií) sig næstu vikurnar eptir lokin, aí) þar or nú taliim sá afli korninn samtals, eins og í góþu meiíalári er vant; Vatnsleysustrandar- og Inn- nesjamenn hafa og stórnm bætt viþ sinn mikla og góþa ver- tíharaöa, en hér um Seltjarnarnes heílr þaþ yeriþ mest ísa,

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.