Þjóðólfur - 18.04.1864, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 18.04.1864, Blaðsíða 1
16. ár. Reykjavík, 18. Apríl 1864. at-s*. Sannspurð er ni't einnig oss lslendíngum orðin harmafregn sú, að hinn mildi og ógleymanlegi honúngr vor, danakonúngrinn FRIÐREKIi liinn S J Ö U N D I sé safnaðr til sinna feðra. Hann andaðist að höllinni Glucksborg í Slésvik sunnudaginn 15. Nóvetnbermánaðar, er næst leið, undir nón, á 16. ári ríkis- stjórnar sinnar en á 56. aldrsári. þessi hinn hásæli konúngr vor hóf ríkissfjórn sína með peim áheitisorðum: „ást pegna minna skal vera afl mitt og stgrkr“, og urðu lwnum orð pessi að eindregnum áhrinsorðum, pví engi danakonúngr mun hafa áunnið jafn almenna og ómengaða ást og traust allra pegna sinna eins og Friðrik konúngr hinn 7. Enda gaf hann hinum dóns/tu pegnum sínum, pegar í upphafi ríkisstjórnar sinn- ar, pá gjóf, að engi konúngr fær meiri gjöf gcfið pjáð sinni, er liann af frjálsum konúnglegum vilja sínum lagði af hendi við Dani hina óbundnu einveldisstjórn pá, er hann hafði í arf tekið, og veitti svo par með hinum dönsku pegnum sin- um htultöku í yfirstjórn ríkisins og fullt ályktaratkvæði með sér í öllum löggjaf- ar- og fjárveizlu-málum. Vor hásœli Friðrekr konúngr lét eigi lieldr landsföðurlegan áhuga sinn fyrir sérstökum landsrétti lslands, fyrir framförum pess og hagsældum verða án vitn- isburðar liér, á meðal vor Islendinga, póað ekki enlist honum aldr til að fá peim konúnglegum yfirlýsíngum og áformum sínum pann framgáng, er hann stefndi að, né næði að gróðrsefja eins tré pjóðfre/sisins hér hjá oss eins og hjá hinum dönsku pegnum sínum. En hann yfirlýsti eindregið konúnglegum heityrðum sínum og landsföðurlegum vi/ja um að vernda og efia sérstakt pjóðerni vort, landsrétt vorn og túngu. Heityrðum hins hásæla konúngs um petta er skýlaust yfir/ýst í kóngs- bréfi hans 23. Október 1848, og með stofnun hinnar is/enzku sfjórnardci/dar í Kaupmannahöfn með 2 íslenzkum mönnum til forstöðu frá upphafi. En efna- hags-velfarnan lands vors viðreisti pessi hásœli konúngr vor og lagði varanlega undirstöðu undir hana með pví, að létta- af oss margra a/da verz/unareinokun, er búin var að sjúga dáð og prótt úr landi pessu og landsmónnum öl/um, en veitti í pess stað ful/t verzlunarfrelsi hér á /andi með lögunum 15. Apríl 1854. Með pessum og ótal fieiri stjórnarráðsföfunum til pessa lands hefir pessi kon- úngr vor fyrirbúið sér minníngu pegnlegrar ástar og ómengaðrar pakklátsemi í hjörtum vor Ís/endínga er aldrei mun fyrnast meðan ís/and er uppi og íslenzk túnga er töluð, og reist sér óafmáanlegan minnisvarða í sögu pessa lands. Minning hins hásæla konúngs vors, danakonúngsins I’RIÐJl.EKS llíns §:J;OlI1VDA, mun pví og skal i blessan blifa, eigi síðr á íslandi hc/dren í öðrurn ríkjum hans og löudum.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.