Þjóðólfur - 18.04.1864, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 18.04.1864, Blaðsíða 8
fyrir bókum þess, sem óseldar eru, eins og fyrir andvirði hinna seldu. Iieykjavík, 9. Apríl 1864. Jón Árnason. — Jörðin Hurðarbak í Strandarhreppí Borg- arfjarðarsýslu, sem er leigð með 2'/2 vættar land- skuld og 21/a kúgildi, að dýrleika 10 cr 96 álnir, tilheyrandi dánarbúi Einars heitins forvarðarsonar lrá Grund á Akranesi, fæst til kaups nú i vor. feir sem kaupa vilja jörð þessa, geta samið um kaupskilmálana, annaðhvort við sýslumanninn í Borgarfjarðarsýslu eða við hreppstjóra Hallgrím Jónsson í Guðrúnarkoti. Leirá, 8. Apríl 1864. J. Thoroddsen. — Fyrir innsendar gjaflr til bijlíufelagsins: frá herra prófasti Jóni þórðarsyni og hans sókn- um.....................................5rd. 90 sk. — prestinum sira M. Jónssyni á IIoíi og sóknarmönnum hans . . . 11— 40— — prestinum sira Jóni Norðmann á Barði........................ 2— »— vottum vér hérmeð gefendunum innilega þökk fé- lagsins vegna. Reykja-vík, 12. Marz 1864. II. G. Thordcrsen. P. Pjetursson. Jón Pjetursson. — Fjármörk nýupptelein: Porhels Ögmundssonar á Oddgeirshólum í Flóa: stýft hægra, sneitt aptan biti framan vinstra. Jóseps Jónssonar á Haga í Gnúpverjahreppi: hálftaf framan hægra, geirstýft vinstra. Allir þeir sem í nærsveitunum kynni að eiga sammerkt, eru beðnir að gefa téðum markeigend- um það til vitundar fyrir næstu fardaga. __ par et) ýmsir sveita og feríiamenn, sem iit'r koma á nesiti, einkum þeir, sem ætla til Reykjavíkr het;an sjóleitiis, hafa komih hestnm sínum híngat) til haga og vöktunar und- anfarin vor, þá læt eg nú alla hér meí) vita, aí) eg eptirleiþis enga slíka hesta tek til vöktunar, þar et) þab bæí)i er sú fyr- irhöfn, og einknm sá átroíiníngr og ágángr á landi mínn, a?) l>aí> á engan veg svarar kostnafti. Eg vert) og einnig aí) láta menu vita, iA eg mun eptirlei?)is verjast, eptir megni, ágángi þeim, er ábúþarjörþ mín er undirorpin af hestum ferþamanna og aunara, og at) og á allan leyfiiegan hátt ætla at) leitast viíi, úr því lííia komandi sumarmál, aí) hrinda af mér usla þeim, er um tvö næst undanfarin sumur heflr ai) mestu eyhilagt ailt ínitt útengi og spilt aþ niiklu gagni því, er eg og margir fleiri, cinkum ailr Skipaskagi, annars hefíi getaþ liaft af málnytu sinni. þess vil eg og geta til varúbar, aþ þó hjáleignbfcnd- um mínum ekki beinlínis sé banna?) aþ taka hesta til vókt- nnar, skoþa eg slíka hesta sem annan hiríiíngarlausan óskila- fénaí) ef þeir koina mér af) meini í túni eéa engjum. þar eíi sumir af ferþamönnum liafa haft þá reglu aþ sleppa hest- um sínum um lengri og skemri tíma Jeyflslanst og vöktunar- lítií) í land mitt, þá vona eg og óska, aí) þeir hætti nú þeirri óreglu, sem víst ekki heflr viþ neitt aí) styþjast annaþ en 6- regluna, og mnn eg eptirieiílis ekki sít)r leitast vit) at> verja þann part lands míus, sem liggr aí) Skaganum heldren atira parta þess. Görtlum á Akranesi, 19. Marz 1864. Stefán Stefánsson. — Eg nndirskrifatlr eigandi og ábúandi á jörídnni Höfn í Borgarflrþi hefl einnig koypt Seleyrarland nndir þessa jörþ mínaog þaraþauki tekih á leigu hií) svonefnda Melakirkjn- land innantil í Hafnarskógi. Hér af leiéir, aí) eg legg hér met) fuiit bann gegn hverskonar beit, hvort heidr geldfjár etir hrossa í Hafnarskógi og á Seleyri, eins sumar sem vetr, nema þeir sem vilja fá þar upprekstr eta beit semi nm þat) vib mig. En beiti nokkr allt um þat) land þetta í mínu óleyfi, þá mun eg hrinda af mér þeim yfirgángi og verja land mitt eptir því sem landslögin framast leyfa. Upprekstr tek eg því at) eius, at) eg fái 20. hvert lamb í npprekstrartoll og eptir þeirri tiitöin fyrir eldra geldfé; en undir stórgripi (hross og naut) eldri og ýngri tek eg 1 rd. fyrir hvort missiri. Sömuleitis banna eg hér met) öllum fertjamönnnm at) á eíia beita hestum sínum fyrir utan Hafnaráí Hafnarlandi, og mnn eg vægílarlaiist verja þann hiuta lands míns fyrir þess- leiílis yflrgángi feréamanna. Ilöfn í Borgarflr'él, 9. Apríl 1864. P. F. Sivertsen. — í næstl. Janúarm. var hér í hrepp seldr vií> opinbert uppboí) brúnn óskiiafoli, á 4. vetr, mark: biti aptan hægra biti framnn vinstra. Réttr eigandi má vitja vertsins til nnd- irskrifatls aþ frádregnum 'kostnatli og borgun fyrir þessa aug- lýsíngu. Mosfellshrepp, 20. Marz 1864. G. Gíslason, lireppstjóri. — Hitamœlirinn, Celsíus, í Reykjavík, (að Landa- koti) í Marzmán. 1864. Mest frost, 14,.......................-f- 13,2 Minst — 23,......................+1,5 Mest vikufrost dagana 10.—16, að meðnlt. ■+9,8 Minst-------— 17.—23. ... +0,7 Meðultalsfrost allan mánuðinn ... +6,0 PrestahöU. — Veitt: Dýrafjarþarþíng, 2. þ. mán. sira Óiafi Olaýssyni á Hafsteinsstöþum; hann sókti einn. — Oveitt: Reynistabarklaustrskall í Skagaflrfli, at> fornu mati 32 rd, 2 mrk 8 sk.; 1838: („ótalin aukaverk*) 155rd ; 1854: 185 rd. 73 sk.; lénsjört) prestsins klaustrjörtin llafsteiiisstatiir ( Statarhrepp; anglýst 4. þ. mán. — Næsta blat: á morgnn 19. þ. mán. Skrifstofa »J>jóðólfs« er í Aðálstrœti JVí 6. — Ltgefandi og ábyrgðamaðr: Jón Guðmundsson. Prentatr í prentsuiilíjii isiands. E. J,órtarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.